Taflfélag Garðabæjar Íslandsmeistari skákfélaga!
Það urðu heldur betur óvænt tíðindi á Íslandsmóti skákfélaga. Taflfélag Garðabæjar vann ótrúlegan stórsigur, 7½-½, á Víkingaklúbbnum í lokaumferð Kvikudeildarinnar og kræktu þar með...
Íslandsmót skákfélaga – síðari hlutinn fer fram 3.-6. mars í Egilshöll
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 fer fram dagana 3.-6. mars nk. Síðari hlutinn fer fram að mestu í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Fjölnis rétt eins og sá...
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 19.-21. mars – tilboð á Hótel Selfossi!
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-20 fer fram dagana 19.-21. mars nk. á Hótel Selfossi nema umferðin 19. mars (eingöngu í 1.deild) sem mun hefjast...
Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot í hálfleik
Víkingaklúbburinn hefur tveggja vinninga forskot á SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) í hálfleik Íslandsmóts skákfélaga en fyrri hlutanum lauk í dag í Rimaskóla. Víkingar...
Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot í hálfleik
Víkingaklúbburinn hefur tveggja vinninga forskot á SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) í hálfleik Íslandsmóts skákfélaga en fyrri hlutanum lauk í dag í Rimaskóla. Víkingar...
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 3.-6. október – félagaskiptaglugginn lokar á föstudaginn
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....
Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari skákfélaga 2018 – 2019
Víkingaklúbburinn er Íslandsmeistari skákfélaga en keppninni lauk í gærkveldi í Rimaskóla. Sigur Víkinganna var þegar á reyndi býsna öruggur en sveit Víkinganna hlaut 2½...
Íslandsmót skákfélaga 2016 – 2017
2016 – 2017
Íslandsmót skákfélaga 2016-17
Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga 2016-2017 fer fram dagana 2..-4. mars nk. Mótið fer fram í Rimaskóla, Reykjavík. Keppnin hefst (eingöngu...
Íslandsmót Skákfélaga 2015 – 2016
2015 – 2016
Íslandsmót skákfélaga 2015-16
1.deild (Chess Results)
2.deild (Chess Results)
3.deild (Chess Results)
4.deild (Chess Results)
Myndaalbúm (fyrri hluti)
Styrkleikaraðaðir listar
Skákfélagið Huginn sigraði á æsispennandi Íslandsmóti skákfélaga 2014 – 2015
2014 – 2015
Íslandsmót skákfélaga 2014-15
Skákfélagið Huginn Íslandsmeistari!
Skákfélagið Huginn sigraði á æsispennandi Íslandsmóti skákfélaga en síðari hlutinn fór fram í Rimaskóla 19.-21. mars sl.
Sveitin vann...