Nefndir og ráð

Nefndir SÍ starfsárið 2017-18

Stjórn SÍ skipaði formann hverrar nefndar á stjórnarfundi 15. júní 2017

Skákmótanefnd:

Gunnar Björnsson formaður, Kjartan Maack, Stefán Bergsson, Björn Ívar Karlsson, Óskar Long Einarsson, Omar Salama, Páll Sigurðsson, Róbert Lagerman, Helgi Árnason, Vigfús Ó. Vigfússon og Halldór Grétar Einarsson.

Helstu verkefni er gerð mótaáætlunar og utanumhald með henni. Jafnframt mun nefndin finna mótsstaði, finna móts- og skákstjóra í samráði við dómaranefnd.


Æskulýðsnefnd:

Stefán Bergsson formaður


Mótsstjórn Íslandsmóts skákfélaga (áfrýjunarnefnd):

Sverrir Örn Björnsson formaður, Áskell Örn Kárason og Helgi Árnason.


Til vara:
  Halldór Grétar Einarsson, Kjartan Maack og Róbert Lagerman.

Skákstiganefnd:

Ríkharður Sveinsson formaður

Skákminjanefnd:

Stefán Bergsson formaður, Róbert Lagerman

Landsliðs- og afreksnefnd:

Kjartan Maack, formaður.

Kvennaskáknefnd:

Ingibjörg Edda Birgisdóttir (formaður), Björn Ívar Karlsson og Róbert Lagerman.

Landsbyggðarnefnd:

Stefán Bergsson (formaður)

Styrkjanefnd:

Gunnar Björnsson formaður

Öðlinganefnd:

Einar S. Einarsson, formaður,

Fjárhagsnefnd:

Þorsteinn Stefánsson (formaður).

Laganefnd:

Tómas Veigar Sigurðarson, formaður

Framtíðarnefnd/Stefnumótun:

Stjórn SÍ

Dómaranefnd:

Omar Salama formaður

Fræðuslunefnd

Stefán Bergsson, formaður. Aðrir meðlimir eru Björn Ívar Karlsson, og Róbert Lagerman.

Til er ítarlegt plagg um markmið Fræðslunefndar.

Almennatengslanefnd

Í vinnslu.

 

Mótsnefnd Reykjavíkurskákmótsins:

Gunnar Björnsson, formaður, Kjartan Maack, Björn ívar Karlsson, Róbert Lagerman, Ingibjörg Edda Birgisdóttir, Stefán Bergsson, Óskar Long Einarsson, Donika Kolica, Björn Þorfinnsson, Ingvar Þór Jóhannesson, Tómas Veigar Sigurðarson, Omar Salama, Andrea Margrét Gunnarsdóttir og Agnar Tómas Möller.