Nefndir og ráð

Nefndir SÍ starfsárið 2024-25

Á stjórnarfundi 20. júní 2024 voru formenn tilnefndir. Formenn tilnefna meðnefndarmenn og má gera ráð fyrir að nefndirnar verði fullskipaðar í ágúst 2024.

Mótanefnd – Gunnar Björnsson, formaður, Áskell Örn Kárason, Daði Ómarsson, Gauti Páll Jónsson, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, Helgi Árnason, Hermann Aðalsteinsson, Kjartan Briem, Oddgeir Ottesen, Páll Sigurðsson og Róbert Lagerman (fullskipuð)

Fjárhagsnefnd – Harpa Ingólfsdóttir, formaður

Landsliðsnefnd – Björn Ívar Karlsson, formaður

Kvennaskáknefnd – Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, formaður, Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir og Andri Freyr Björgvinsson (fullskipuð)

Æskulýðsnefnd – Daði Ómarsson, formaður

Skákdómaranefnd – Róbert Lagerman, formaður, Jon Olav Fivelstad og Þórir Benediktsson (fullskipuð)

Skákkennara- og þjálfaranefnd  – Stefán Bergsson, formaður, Auðbergur Magnússon og Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (fullskipuð)

Öldunganefnd – Áskell Örn Kárason og Bragi Halldórsson, formenn

Laganefnd – Harald Björnsson, formaður, Kristinn Bjarnason og Sindri Guðjónsson (fullskipuð)

Kjörnir embættismenn af aðalfundi SÍ

Skoðunarmenn reikninga SÍ: Oddgeir Ottesen og Jon Olav Fivelstad. Heiðar Ásberg Atlason er varamaður

Kjörbréfanefnd: Helgi Áss Grétarsson, Róbert Lagerman og Gauti Páll Jónsson. Varamenn eru Kjartan Maack, Magnús Matthíasson og Björn Ívar Karlsson

Dómstóll SÍ: Halldór Brynjar Halldórsson, Róbert Lagerman og Ólafur Evert Úlfsson. Varamenn eru Sverrir Örn Björnsson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir og Tómas Veigar Sigurðarson