Reglugerð fyrir Íslandsmót í atskák

Reglugerð um Íslandsmótið í atskák

Skáksamband Íslands skal ár hvert halda Íslandsmót í atskák.
Tefld skal atskák. Reglur FIDE um atskák gilda.
Stjórn SÍ ákveður fyrirkomulag hverju sinni.
Sigurvegari hlýtur sæmdarheitið Atskákmeistari Íslands.
Samþykkt af stjórn SÍ í desember 2015.