Vorönn Skákskóla Íslands 2022 hefst laugardaginn 7. janúar 2023

Námskeið Skákskóla Íslands fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára hefjast á ný laugardaginn 7. janúar og standa til 15. apríl. Kennslan fer fram á...

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita 2022! Breiðablik fyrstu Íslandsmeistarar sveita 8 ára og yngri!

Íslandsmót unglingasveita 2022 fór fram síðastliðinn laugardag á heimavelli Taflfélags Garðabæjar, Miðgarði. Samkvæmt Goðafræðinni er Miðgarður miðja heimsins og sá staður sem að mannfólkið býr....

Iðunn og Guðrún Fanney unnu stúlknamótið

Iðunn Helgadóttir og Guðrún Fanney Briem urðu efstar og jafnar á 4. Stúlknamóti Skákskóla Íslands sem haldið var í tengslum við Fischer-slembiskákmótið á hótel...

Fjórða mótið í mótaröð stúlkna verður haldið á Reykjavík Natura laugardaginn 29. október

Hraðskákmót stúlkna verður haldið laugardaginn 29. október á Reykjavík Natura og hefst kl. 11. Mótið er samstarfsverkefni Skákskóla Íslands, Skáksambands Íslands og taflfélaga á...