Ingvar og Björn Ívar landsliðsþjálfarar

Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson hafa verið ráðnir landsliðsþjálfarar Íslands. Ingvar í opnum flokki en Björn Ívar í kvennaflokki. Stjórn SÍ ákvað þetta...

Fullorðinsnámskeið á vegum Skákskólans

Skákskóli Íslands stóð fyrir fullorðinsnámskeiði (25 ára og eldri) á vorönn 2019. Umsjónarmenn námskeiðsins voru FIDE meistarar Sigurbjörn J. Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson....

Lokamót námskeiðs á vetrarönn Skákskóla Íslands á Selfossi

Skáknámskeiði Skákskóla Íslands í samvinnu við Fischer-setur á vetrarönn 2019  lauk á lagardaginn 23. mars með opnu níu umferða móti. Tímamörk voru 4 2 ...

Sigursælar sveitir Háteigsskóla

Skáksveitir Háteigsskóla í Reykjavík hafa verið sigursælar á öllum stigum grunnskólamótanna. Stúlknasveitir skólans hafa unnið Íslandssmeistaratitil tvisvar og ýmis önnur mót einnig. Þá hafa...

Skákframtíðin er björt!

Skáksamband Íslands kynnir í samstarfi við Skákskóla Íslands verkefnið Skákframtíðina. Markmiðið er að hlúa að ungu afreksfólki í skák og byggja upp framtíðarlandslið Íslands. Stofnaðir verða...

Vekja skákáhugann – Skákkonur fyrirmyndir kvenkynsbyrjenda í íþróttinni

Skákkonurnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem báðar hafa teflt í kvennalandsliðinu á ólympíumótum, standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur sem vilja bæta...

Héðinn Steingrímsson sigraði á vel skipuðu kynslóðamóti Skákskóla Íslands

Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson sigraði örugglega á afar vel skipuðu kynslóðamóti Skákskóla Íslands sem haldið var fimmtudagsvöldið 24. janúar. Tefldar voru átta umferðir og voru...

Fullorðinsnámskeið Skákskóla Íslands

Námskeiðið er í boði fyrir 25 ára og eldri og eru kennslustundir alls 6. Kennt er einu sinni í viku á fimmtudögum kl. 19:30-21:30...