Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Í vor munu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á...

20 börn tóku þátt í vel heppnuðu námskeiði í Fischersetri

Laugardaginn 8. desember sl. var síðasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. En þetta var síðasti tíminn af 8 skipta námsskeiði sem byrjaði sl. haust...

STÚLKNAÆFINGAR Á MÁNUDÖGUM Í STÚKUNNI

Í vetur munu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttirstanda fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks....

Samningur um skákkennslu í grunnskólum Akureyrar undirritaður!

Eitt af þeim verkefnum sem Skákfélag Akureyrar ákvað að ráðast í tilefni af 100 afmæli félagsins er að efla skákmennt hjá uppvaxandi kynslóð.  Í ljós kom...

Helgi Ólafsson landsliðsþjálfari í opnum flokki á Ólympíuskákmótinu

Helgi Ólafsson, verður landsliðsþjálfari í opnum, flokki á Ólympíuskákmótinu í Batumi í Georgíu sem fram fer 23. september – 6. október nk. Ráðning Helga...

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Hilmir Freyr Heimisson sigraði örugglega á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldið. Hilmir hlaut 5 vinninga af sex mögulegum, hafði vinnings forskot fyrir lokaumferðina...

Hilmir Freyr meistari Skákskóla Íslands 2017 – Gunnar Erik hlutskarpastur í flokki keppenda undir...

Hilmir Freyr Heimisson vann glæsilegan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk rétt fyrir kl. 19 á sunnudaginn. Hilmir  vann allar fimm skákir sínar og er...