Starfsemi Skákskólans færist á netið    

Starfsemi Skákskóla Íslands, í Faxafeni 12, fellur niður um óákveðinn tíma. Á meðan þessu ástandi stendur mun starfsemi Skákskóla Íslands færast alfarið flytjast yfir...

Landsliðsæfingar u25 ára hafnar

Stjórn Skáksambandsins ákvað á fundi sínum í desember að stofna „úrtakshóp“ ungra skákmanna á aldrinum 16-25 ára og ráða landsliðsþjálfara. Helgi Ólafsson hefur verið ráðinn...

Grunnnámskeið Skákskóla Íslands vel sótt

Síðan í janúar hefur Skákskóli Íslands boðið uppá Grunnnámskeið í skák á laugardögum 12:20-13:30. Námskeiðið hefur verið virkilega vel sótt og er helsta markmið...

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...

Grunnnámskeið Skákskóla Íslands hefjast 11. janúar

Grunnnámskeið Skákskólans hefst laugardaginn  11. janúar 12:20-13:30 og verða 12 skipti eða til 28. mars, námskeiðið er fyrir byrjendur og lengra komna, miðað við...