U-25 afrekshópurinn aftur utan netheima

Rétt áður en Covid-19 faraldur brast á í ársbyrjun 2020 var starfsemi afrekshóps SÍ og Skákskólans í umsjón Helga Ólafssonar komin á fullt skrið...

Byrjendaflokkur Skákskólans á vorönn 2021 hefjast laugardaginn 9. janúar

Byrjendaflokkur Skákskólans hefjast laugardaginn 9. janúar kl.12.15. Foreldrum og forráðamönnum er bent á að  krakkarnir, 6–10 ára,  geta byrjað næsta laugardag á 10 vikna námskeiði...

HM ungmenna í netskák hefst í dag – 14 íslenskir keppendur

Evrópuundanrásir HM ungmenna í netskák hefst í dag. Teflt er í 5 aldursflokkum, í opnum flokki og kvennaflokki, og sendir Ísland 14 keppendur til...

Fjögurra landa keppni ungmenna í netskák á laugardaginn

Á laugardaginn næsta fer fram fjögurra landa keppni ungmenna (u16) í netskák. Þátt taka ásamt Íslandi, Svíar, Finnar og Norðmenn sem standa fyrir mótinu....

Hlé á starfsemi Skákskólans

Í ljósi tilmæla sóttvarnaryfirvalda verður engin starfsemi hjá Skákskóla Íslands út næstu viku hið minnsta. Tilkynning verður send til nemenda þegar eðlileg starfsem hefst á...