Gunnar Erik skákmeistari Skákskóla Ísalands (u15)

Gunnar Erik Guðmundsson vann sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands (u15) sem fram fór um helgina, 5. og 6. september í Viðey. Mótið var æsispennandi og...

Stúlknanámskeið Skákskólans hefjast á morgun

Á haustönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...

Gunnar Erik efstur eftir fyrri dag Meistarmóts Skákskólans (u15)

Meistaramót Skákskóla Íslands (u15) hófst í gær við frábærar aðstæður í Viðey. 33 keppendur mættu til leiks í ferjuna fullir tilhlökkunar enda fyrsta stóra...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram um helgina – skráningafrestur rennur út kl. 20!

Meistaramót Skákskóla Íslands 2020 fer fram í Viðey, 5. og 6. september nk. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri. Skráningarfrestur er til kl....

Stúlknaflokkur Skákskólans hefst 7. september í Stúkunni

Stúlknaflokkur Skákskólans á haustönn 2020 hefst í Stúkunni á Kópavogsvelli mánudaginn 7. september kl. 17.30 og stendur til kl. 19. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hefur yfirumsjón...