Ungmennameistaramót Íslands U22 – Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í dag

Ungmennameistaramót Íslands U22 - Meistaramót Skákskóla Íslands hefst kl. 18:00 í dag. Mótið er sex umferðir með tímamörkunum 90+30. Dagskrá mótsins: umferð kl. 18:00 fimmtudaginn 12. desember ...

Ungmennameistaramót Íslands (u22) – Meistaramót Skákskóla Íslands 2024

Ungmennameistaramót Íslands (u22) - Meistaramót Skákskóla Íslands verður haldið dagana 12.–15. desember nk. Teflt verður húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Sigurvegari mótsins tryggir sér keppnisrétt í landsliðsflokki...

HM barna í skák – tveir íslenskir fulltrúar

Ísland á tvo fulltrúa á Heimsmeistaramóti barna í skák, sem fram fer á í Montesilvano á Ítalíu dagana 15.-26. nóvember. Birkir Hallmundarson teflir í flokki...

Skákskólinn tæknivæðist

Skákskóli Íslands eignaðist á dögunum tíu fartölvur af nýjustu gerð. Um er að ræða lærdómstölvur, svokallaðar Chromebook með snertiskjá, sem koma til með að nýtast...

Skákskóli Íslands hefst 16. september

Haustönn Skákskóla Íslands hefst 16. september næstkomandi. Opnað hefur verið fyrir skráningar í flokka skólans Starf Skákskólans miðar að því að vera metnaðarfullt og hvetjandi. Í...