Meistaramót Skákskóla Íslands, sem jafnframt verður Unglingameistaramót Íslands (u22) að þessu sinni, sem átti venju samkvæmt átti að halda lokahelgina í maí hefur verið frestað fram til hausts.

Þótt búið að sé aflétta hömlum á keppnum fyrir grunnskólaaldur gildir það ekki sama um eldri nemendur Skákskólans.

Mótshaldið í haust verður kynnt með góðum fyrirvara. Nánari tilhögun mótshaldsins verður tilkynnt þegar nær dregur.