Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Stúlknaflokkur Skákskólans hefst 7. september í Stúkunni

Stúlknaflokkur Skákskólans á haustönn 2020 hefst í Stúkunni á Kópavogsvelli mánudaginn 7. september kl. 17.30 og stendur til kl. 19. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hefur yfirumsjón...

Byrjendaflokkar Skákskólans hefjast laugardaginn 12. september  

Byrjendaflokkar Skákskólans hefjast laugardaginn 12. september nk. kl.12.30. Foreldrum og forráðamönnum er bent á að  krakkarnir, 6–10 ára, geta byrjað næsta laugardag á 10 vikna...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 5. og 6. september í Viðey

Meistaramót Skákskóla Íslands 2020 fer fram í Viðey, 5. og 6. september nk. Mótið er opið öllum 15 ára og yngri. Keppnisskilmálar og skipulag: *Þátttökurétt hafa...

Starfsemi Skákskólans færist á netið    

Starfsemi Skákskóla Íslands, í Faxafeni 12, fellur niður um óákveðinn tíma. Á meðan þessu ástandi stendur mun starfsemi Skákskóla Íslands færast alfarið flytjast yfir...

Landsliðsæfingar u25 ára hafnar

Stjórn Skáksambandsins ákvað á fundi sínum í desember að stofna „úrtakshóp“ ungra skákmanna á aldrinum 16-25 ára og ráða landsliðsþjálfara. Helgi Ólafsson hefur verið ráðinn...

Grunnnámskeið Skákskóla Íslands vel sótt

Síðan í janúar hefur Skákskóli Íslands boðið uppá Grunnnámskeið í skák á laugardögum 12:20-13:30. Námskeiðið hefur verið virkilega vel sótt og er helsta markmið...

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...

Grunnnámskeið Skákskóla Íslands hefjast 11. janúar

Grunnnámskeið Skákskólans hefst laugardaginn  11. janúar 12:20-13:30 og verða 12 skipti eða til 28. mars, námskeiðið er fyrir byrjendur og lengra komna, miðað við...

Skákkennsla grunnskólabarna á Selfossi

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á...

Byrjendaflokkar Skákskólans á laugardögum

Byrjendaflokkar Skákskólans hófust sl. laugardag þann 7. september kl.12.30. Þá var prufutími og krakkarnir sem ætla allir að vera með á  10 vikna námskeið...