Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Framhaldsflokkar Skákskóla Íslands hefjast 16. september

Kennsla í framhaldsflokkum Skákskóla Íslands á haustönn 2023 hefst laugardaginn 16. september nk. Framhaldsflokkarnir miðast við þá sem áður hafa sótt námskeið á vegum Skákskólans...

Opið hús Skákskólans enn í gangi – opið áhugasömum

Opna hús Skákskóla Íslands í ágúst hefst í húsnæði Skákskólans að Faxafeni 12 þriðjudaginn 8. ágúst nk. og verður hvern virkan dag frá kl....

Vignir Vatnar tefldi klukkufjöltefli í Opna húsi Skákskólans

Hinn nýbakaði Íslandsmeistari og stórmeistari, Vignir Vatnar Stefánsson, tefldi klukkufjöltefli á 16 borðum með tímamörkun um 90 30 sl. föstudag í Opna húsi Skákskóla...

Opið hús Skákskóla Íslands – 1.-30. júní 2023

Rétt eins og í júnímánuði í fyrra 2022 ætlar Skákskóli Íslands að hafa Opið hús fyrir nemendur sína og áhugasöm börn og unglinga í...

Gunnar Erik og Markús Orri sigruðu á Meistaramóti Skákskóla Íslands

Gunnar Erik Guðmundsson vann glæsilegan sigur á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2023 í flokki keppenda undir 2000 elo stigum en mótið fór fór fram um...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2023 (u2000) hefst á morgun – skráningafrestur rennur út kl. 18...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2023 fyrir keppendur sem eru undir 2000 elo stigum verður haldið 20.-21. maí nk. Ákveðið hefur verið að keppni í stigahærri flokki...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2023 – u2000

Meistaramót Skákskóla Íslands 2023 fyrir keppendur sem eru undir 2000 elo stigum verður haldið 19.-21. maí nk. Ákveðið hefur verið ákveðið að skipta mótinu upp...

Guðrún Fanney vann síðasta stúlknamótið – Iðunn vann mótaröðina

Guðrún Fanney Briem vann lokamótið í mótaröð stúlkna föstudaginn 3. febrúar eftir geysilega harða keppni sem einkenndist af óvæntum úirslitum og góðum árangri fjölmargra...

Rimaskóli og Kárnesskóli Íslandsmeistarar grunnskólasveita í stúlknaflokki

Íslandsmót grunnskólasveita - stúlknaflokkur fór fram laugardaginn 28. janúar í Rimaskóla. Kárnesskóli hampaði sigri í yngsta flokki. Rimaskóli vann sigur í hinum tveimur flokkunum. 1.-2....

Lokamótið í mótaröð stúlkna fer fram á föstudaginn

Síðasta mótið í fyrstu mótaröð stúlkna verður haldið á vegum Skákskóla Íslands föstudaginn 3. febrúar nk. í húsnæði Siglingaklúbbsins Ýmis við Naustavör í Kópavogi....