Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Hraðskákmót stúlkna fer fram í Hörpu 9. apríl

Annað mótið af fimm sem áætlað er að halda árið 2022 í mótaröð Skákskólans fer fram í Hörpu laugardaginn 9. apríl og hefst kl....

Freyja sigraði á afar vel heppnuðu hraðskákmóti stúlkna

Freyja Birkisdóttir sigraði á hraðskákmóti stúlkna sem fór í glæsilegum samkomusal Siglingaklúbbsins Ýmis í Kópavogi á föstudaginn, 18. mars 2022. Freyja vann allar skákir...

Hraðskákmót stúlkna fer fram á föstudaginn

Hraðskákmót stúlkna verður haldið í hinum glæsilegu húsakynnum Siglingaklúbbsins Ýmis, að Naustavör 14 í Kópavogi, þann 18. mars nk. og hefst kl. 15. Það...

Byrjendaflokkar Skákskóla Íslands hefst á laugardaginn

Byrjendaflokkar Skákskólans á vorönn 2022 hefjast laugardaginn 15. september nk. kl 11:00. Foreldrum og forráðamönnum er bent á að  krakkarnir, 6–10 ára,  geta byrjað næsta laugardag...

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Á haustönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...

Byrjendaflokkar Skákskólans hefjast á laugardaginn

Byrjendaflokkar Skákskólans á haustönn 2021 hefjast laugardaginn 18. september nk. kl.12.15. Foreldrum og forráðamönnum er bent á að  krakkarnir, 6 – 10 ára,  geta byrjað...

Fjölteflaröð fyrir þá sem hyggja á þátttöku á Reykjavíkurskákmótinu – EM einstaklinga í ágúst...

Skákskóli Íslands hyggst standa fyrir klukkufjölteflum á 10–15 borðum, með tímamörkunum 90 30 á fimmtudögum í sumar. Stefnt er að a.m.k. 8 klukkufjöltefli. Með því...

Benedikt Briem sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands (u2000) 2021

Benedikt Briem varð einn efstur á Meistaramóti Skákskóla Íslands fyrir keppendur undir 2000 elo stigum sem fram fór um helgina. Benedikt vann allar skákir...

Fjórir efstir eftir fyrri keppnisdag á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2021

Fjórir skákmenn eru efstir og jafnir að vinningum að loknum fimm umferðum á Meistaramóti Skákskóla Íslands 2021 fyrir skákmenn sem eru undir 2000 elo...

Skráningu lýkur kl. 19 í Meistaramót Skákskólans 2021 (u2000)

Meistaramót Skákskóla Íslands 2021 - undir 2000 skákstigum fer fram við glæsilegar aðstæður í Rúgbrauðsgerðinni 29. og 30. maí nk. Keppnisskilmálar og skipulag: Þátttökurétt hafa öll...