Barna- og unglingastarf

Fréttir og tilkynningar

Haustönn Skákskóla Íslands 2019

Skákskóli Íslands starfar á vegum Skáksambands Íslands og í samvinnu við menntamála­ráðuneytið. Hlutverk skólans er að annast skákkennslu og að efla vöxt og viðgang...

Stúlknaskáknámskeið Skákskóla Íslands og Skákdeildar Breiðabliks

Stúlknámskeið Skákskóla Íslands og Skákdeildar Breiðabliks hefst 2. september. Kennt verður á mánudögum kl. 17:30 – 19:00 í Breiðabliksstúkunni. Kennarar verða Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika...

Vignir Vatnar skákmeistari Skákskóla Íslands

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldið. Vignir hlaut 6½ vinning af 7 mögulegum og tryggði sigur sinn með...

Lokamót námskeiðs á vetrarönn Skákskóla Íslands á Selfossi

Skáknámskeiði Skákskóla Íslands í samvinnu við Fischer-setur á vetrarönn 2019  lauk á lagardaginn 23. mars með opnu níu umferða móti. Tímamörk voru 4 2 ...

Sigursælar sveitir Háteigsskóla

Skáksveitir Háteigsskóla í Reykjavík hafa verið sigursælar á öllum stigum grunnskólamótanna. Stúlknasveitir skólans hafa unnið Íslandssmeistaratitil tvisvar og ýmis önnur mót einnig. Þá hafa...

Vekja skákáhugann – Skákkonur fyrirmyndir kvenkynsbyrjenda í íþróttinni

Skákkonurnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem báðar hafa teflt í kvennalandsliðinu á ólympíumótum, standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur sem vilja bæta...

Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni

Í vor munu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á...