Haustönn Skákskóla Íslands 2019
Skákskóli Íslands starfar á vegum Skáksambands Íslands og í samvinnu við menntamálaráðuneytið. Hlutverk skólans er að annast skákkennslu og að efla vöxt og viðgang...
Stúlknaskáknámskeið Skákskóla Íslands og Skákdeildar Breiðabliks
Stúlknámskeið Skákskóla Íslands og Skákdeildar Breiðabliks hefst 2. september. Kennt verður á mánudögum kl. 17:30 – 19:00 í Breiðabliksstúkunni. Kennarar verða Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika...
Vignir Vatnar skákmeistari Skákskóla Íslands
Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk á sunnudagskvöldið. Vignir hlaut 6½ vinning af 7 mögulegum og tryggði sigur sinn með...
Lokamót námskeiðs á vetrarönn Skákskóla Íslands á Selfossi
Skáknámskeiði Skákskóla Íslands í samvinnu við Fischer-setur á vetrarönn 2019 lauk á lagardaginn 23. mars með opnu níu umferða móti. Tímamörk voru 4 2 ...
Sigursælar sveitir Háteigsskóla
Skáksveitir Háteigsskóla í Reykjavík hafa verið sigursælar á öllum stigum grunnskólamótanna. Stúlknasveitir skólans hafa unnið Íslandssmeistaratitil tvisvar og ýmis önnur mót einnig. Þá hafa...
Vekja skákáhugann – Skákkonur fyrirmyndir kvenkynsbyrjenda í íþróttinni
Skákkonurnar Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir, sem báðar hafa teflt í kvennalandsliðinu á ólympíumótum, standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur sem vilja bæta...
Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni
Í vor munu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Veronika Steinunn Magnúsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í stúkunni, Kópavogi, á...