Námskeið Skákskóla Íslands á vorönn
Opið er fyrir skráningar á námskeið Skákskóla Íslands á vorönn.
Skákskóli Íslands er ætlaður metnaðarfullum ungmennum sem vilja ná enn meiri árangri í skák með...
Hart barist á Ungmennameistaramóti Íslands U22 – Meistaramóti Skákskólans
Ungmennameistaramót Íslands U22 - Meistaramót Skákskóla Íslands er í fullum gangi í húsnæði Skákskólans í Faxafeni. Eftir tvær umferðir leiða Vignir Vatnar, Benedikt Briem...
Ungmennameistaramót Íslands U22 – Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í dag
Ungmennameistaramót Íslands U22 - Meistaramót Skákskóla Íslands hefst kl. 18:00 í dag.
Mótið er sex umferðir með tímamörkunum 90+30.
Dagskrá mótsins:
umferð kl. 18:00 fimmtudaginn 12. desember
...
Ungmennameistaramót Íslands U22 – Meistaramót Skákskóla Íslands hefst í dag
Ungmennameistaramót Íslands U22 - Meistaramót Skákskóla Íslands hefst kl. 18:00 í dag.
Mótið er sex umferðir með tímamörkunum 90+30.
Dagskrá mótsins:
umferð kl. 18:00 fimmtudaginn 12. desember
...
Ungmennameistaramót Íslands (u22) – Meistaramót Skákskóla Íslands 2024
Ungmennameistaramót Íslands (u22) - Meistaramót Skákskóla Íslands verður haldið dagana 12.–15. desember nk. Teflt verður húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Sigurvegari mótsins tryggir sér keppnisrétt í landsliðsflokki...
HM barna í skák – tveir íslenskir fulltrúar
Ísland á tvo fulltrúa á Heimsmeistaramóti barna í skák, sem fram fer á í Montesilvano á Ítalíu dagana 15.-26. nóvember.
Birkir Hallmundarson teflir í flokki...
Skákskólinn tæknivæðist
Skákskóli Íslands eignaðist á dögunum tíu fartölvur af nýjustu gerð.
Um er að ræða lærdómstölvur, svokallaðar Chromebook með snertiskjá, sem koma til með að nýtast...
Skákskóli Íslands hefst 16. september
Haustönn Skákskóla Íslands hefst 16. september næstkomandi.
Opnað hefur verið fyrir skráningar í flokka skólans
Starf Skákskólans miðar að því að vera metnaðarfullt og hvetjandi. Í...
Opið hús Skákskóla Íslands hefst í dag og stendur til 21. ágúst
Opna hús Skákskóla Íslands í ágúst hefst í húsnæði Skákskólans að Faxafeni 12 þriðjudaginn 6. ágúst nk. og verður hvern virkan dag frá kl....
Starf Skólastjóra Skákskóla Íslands auglýst til umsóknar – umsóknarfrestur rennur út á miðnætti
Leitað er að öflugum skólastjóra í Skákskóla Íslands sem hefur góða hæfni í samskiptum og samstarfi, vilja til að þróa framsækið starf, er skipulagður...