LANDSLIÐSFLOKKUR 2021

22. apríl – 1. maí

ÍSLANDSMÓT KVENNA 2021

26. maí – 4. júní

Úrslitaskák Íslandsmóts kvenna í beinni! – Skákvarpið

Úrslitakák Íslandsmóts kvenna hófst rétt í þessu. Lenka Ptácníková (2107) hefur hvítt á Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1990). Sigur Lenku tryggir henni þrettánda Íslandsmeistaratitilinn en sigur...

Hrein úrslitaskák Lenku og Jóhönnu í kvöld – Skákvarpið mætir!

Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) hafa báðir fullt hús að loknum fimm skákum á Íslandsmóti kvenna. Jóhanna vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur...

Kapphlaup Lenku og Jóhönnu heldur áfram

Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) héldu áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna. Fimmta umferð kvöldins fór fram í kvöld. Öllum skákunum...

Lenka og Jóhanna með fullt hús vinninga

Fjórða umferð Íslandsmót kvenna fór fram í kvöld. Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) hafa báðar fullt hús. Lenka eftir fjórar skákir...

Lenka með fullt hús eftir þrjár umferðir

Þriðja umferð Íslandsmóts kvenna fór fram í kvöld. Það gekk vel hjá svörtum en allar skákir umferðar kvöldsins unnust á svart. Lenka Ptácníková (2107)...

Úr glatkistunni

Lokapistill skákstjóra: Pétur Pálmi og Alexander Oliver í landsliðsflokk

Allt getur gerst í síðustu umferð. Fjögur efstu borðin mun skera úr um hverjir fara upp í landsliðsflokkinn á næsta ári. Tveir fullorðnir og...

Þröstur og Bragi efstir fyrir lokaumferð Íslandsmótsins í skák

Ekki minnkar spennan á Íslandsmótinu í skák.  Allir toppmennirnir gerðu jafntefli í 10. og næstsíðustu umferð sem fram fór í kvöld.  Þröstur Þórhallsson gerði...

Héðinn með hálfan vinning í forskot – hrein úrslitaskák á morgun!

Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson hefur hálfan vinning í forskot á sinn helsta keppninaut, Stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson fyrir síðustu umferð Íslandsmótsins í skák. Héðinn vann í...