LANDSLIÐSFLOKKUR 2021

22. apríl – 1. maí

ÍSLANDSMÓT KVENNA 2021

26. maí – 4. júní

Lenka og Jóhanna með fullt hús vinninga

Fjórða umferð Íslandsmót kvenna fór fram í kvöld. Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) hafa báðar fullt hús. Lenka eftir fjórar skákir...

Lenka með fullt hús eftir þrjár umferðir

Þriðja umferð Íslandsmóts kvenna fór fram í kvöld. Það gekk vel hjá svörtum en allar skákir umferðar kvöldsins unnust á svart. Lenka Ptácníková (2107)...

Lenka efst á Íslandsmóti kvenna

Önnur umferð Íslandsmót kvenna fór fram í kvöld. Lenka Ptácníková (2107) er efst með fullt hús en hún vann Batel Goitom Haile (1625) í...

Íslandsmót kvenna hófst í kvöld – Lenka og Hrund unnu

Íslandsmót kvenna hófst í kvöld. Teflt er í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Sjö skákkonur taka þátt og var hart barist í fyrstu umferð....

Íslandsmót kvenna hefst á morgun

Íslandsmót kvenna hefst á morgun. Teflt verður í húnsæði skákhreyfingarinnar, Faxafeni 12. Sjö skákkonur taka þátt og tefla þær allar við allar. Í dag var...

Úr glatkistunni

Baráttan um Íslandsmeistaratitlana þrjá – lokaumferðin hefst kl. 11

Það skýrist í dag hverjir verða Íslandsmeistarar í þremur flokkum. Baráttan um sjálfa "Íslandsmeistaratitilinn" vekur óneitanlega mesta athygli en hart er einnig barist um...

Icelandic Open – Íslandsmótið í skák hefst 1. júní

Icelandic Open - Íslandsmótið í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verður Valsheimilinu við Hlíðarenda við frábærar aðstæður í veislusal hússins. Mótið fer eftir sama fyrirkomulagi...

Hjörvar öruggur sigurvegari áskorendaflokks – Davíð og Halldór þurfa að há...

Hjörvar Steinn Grétarsson (2456) vann öruggan sigur í áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag.  Hjörvar vann Jóhann H. Ragnarsson (2085) í lokaumferðinni...