Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-26. maí nk. Stjórn SÍ hefur boðið til leiks 12 skákmönnum í samræmi við...
Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2169) tryggði sér í áskorendaflokki Skákþings Íslands í gær. Hann vann Ingvar Wu Skarphéðinsson (1673) í lokaumferðinni sem fram fór við glæsilegar...
Áttunda og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 14. Teflt er við glæsilegar aðstæður í Bankanum - Vinnustofu á Selfossi og eru áhorfendur...
Jafntefli varð í skák Stefáns Kristjánssonar og Braga Þorfinnssonar og þ.a.l. ljóst að Hannes Hlífar Stefánsson er Íslandsmeistari í níunda sinn og það reyndar...