LANDSLIÐSFLOKKUR 2020

22.-30. ágúst!

ÁSKORENDAFLOKKUR 2020

22.-30. ágúst 2020

Pistill skákskjóra áskorenaflokks: Þrír efstir og jafnir!

Umferðin í gær var æsispennandi og skákstjórinn yfirspenntur í lok umferðarinnar. Vonandi verður kvöldið í kvöld svipað eða jafnvel betra! 19:30 Borð 14: Adam Omarsson teflir...

Hver er að skrifa þetta handrit??

Íslandsmótið 2020 ætlar að verða eitt mest spennandi Íslandsmót í manna minnum! Handritið að þessu móti er eiginlega fáranlegra en handritið af árinu 2020...

Bein lýsing hefst um kl. 16:30 – Spennandi viðureignir í dag!

Ingvar Þór Jóhannesson er með beinar útsendingar frá Skákþingi Íslands. Útsendingin byrjar um 16:30 alla daga. Björn Ívar Karlsson eða aðrir gestir taka þátt...

Pistill skákstjóra: Alexander Oliver efstur!

18:00 Sjötta umferð er að hefjast og fjórar umferðir eftir. Nú kemur í ljós hvort einhver getur slitið sig úr hópnum. 19:30 Borð 5: Arnar Milutin...

Guðmundur Kjartansson aftur orðinn einn efstur!

Nokkuð var um sviptingar í sjöttu umferð á Íslandsmótinu í skák. Guðmundur Kjartansson er orðinn einn efstur en hann vann sína skák gegn Gauta...

Úr glatkistunni

Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokametrunum

Það var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótið í skák en skráningu lauk á miðnætti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en...

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák í ellefta sinn!

Hannes Hlífar Stefánsson sigraði Guðmund Gíslason í elleftu og síðustu umferð Íslandsmótsins í skák nú rétt í þessu.  Hannes hefur því tryggt sér sigur...

Að loknu Íslandsmóti á Eiðum

Þá er skemmtilegu og spennandi Íslandsmóti lokið.  Mótið fer í sögubækurnar fyrir ýmislegt.  Langt er síðan 3 stórmeistarar tóku þátt, langt er síðan mótið...