LANDSLIÐSFLOKKUR 2021

22. apríl – 1. maí

ÍSLANDSMÓT KVENNA 2021

26. maí – 4. júní

Úrslitaskák Íslandsmóts kvenna í beinni! – Skákvarpið

Úrslitakák Íslandsmóts kvenna hófst rétt í þessu. Lenka Ptácníková (2107) hefur hvítt á Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur (1990). Sigur Lenku tryggir henni þrettánda Íslandsmeistaratitilinn en sigur...

Hrein úrslitaskák Lenku og Jóhönnu í kvöld – Skákvarpið mætir!

Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) hafa báðir fullt hús að loknum fimm skákum á Íslandsmóti kvenna. Jóhanna vann Tinnu Kristínu Finnbogadóttur...

Kapphlaup Lenku og Jóhönnu heldur áfram

Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) héldu áfram sigurgöngu sinni á Íslandsmóti kvenna. Fimmta umferð kvöldins fór fram í kvöld. Öllum skákunum...

Lenka og Jóhanna með fullt hús vinninga

Fjórða umferð Íslandsmót kvenna fór fram í kvöld. Lenka Ptácníková (2107) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1990) hafa báðar fullt hús. Lenka eftir fjórar skákir...

Lenka með fullt hús eftir þrjár umferðir

Þriðja umferð Íslandsmóts kvenna fór fram í kvöld. Það gekk vel hjá svörtum en allar skákir umferðar kvöldsins unnust á svart. Lenka Ptácníková (2107)...

Úr glatkistunni

Sigurbjörn og Omar sigurvegarar áskorendaflokks

Sigurbjörn Björnsson (2316) og Omar Salama (2212) urðu efstir og jafnir í áskorendaflokki sem lauk í kvöld.   Þeir munu því báðir væntanlega tefla...

Hannes Íslandsmeistari – Björn annar – Stefán þriðji

Íslandsmótinu í skák er lokið.  Eins og fram hefur komið fyrr í dag varð Hannes Hlífar Stefánsson Íslandsmeistari í ellefta sinn en hann hlaut...

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í skák í ellefta sinn!

Hannes Hlífar Stefánsson sigraði Guðmund Gíslason í elleftu og síðustu umferð Íslandsmótsins í skák nú rétt í þessu.  Hannes hefur því tryggt sér sigur...