Íslandsmót kvenna 2024 fer fram í aðstöðu Siglingaklúbbins Ýmis í Naustavör, 5.-11. febrúar nk. Nánara fyrirkomulag verður kynnt mjög fljótlega.
Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 hefst í apríl í Mosfellsbæ. Um er að ræða 12 manna flokk. Nánari dagsetningar og fyrirkomulag verður sömuleiðis kynnt á næstum vikum.