Umferð dagsins hefst kl. 14: Héðinn og Bragi mætast
Fjróða umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 14. Teflt er við glæsilegar aðstæður í Bankanum - Vinnustofu á Selfossi og eru áhorfendur velkomnir.
Fimm skákmenn...
Áskorendaflokkur hafinn – óvænt úrslit í fyrstu umferð
Áskorendaflokkur Skákþings Íslands hófst í gær með fyrstu umferð. 25 skákmenn taka þátt. Nokkuð varð um óvænt úrslit í gær.
Þau óvæntustu voru að Þorsteinn Jakob...
Afar sterkt Íslandsmót hefst í dag kl. 14 á Selfossi – hörkuviðureignir í fyrstu...
Landsliðsliðsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á Selfossi í dag kl. 14. Teflt verður í við glæsilegar aðstæður í Bankanum- Vinnustofu á Selfossi, sem var...
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins – skráningarfrestur rennur út á miðnætti
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram við í skákhöll TR 23. apríl – 1. maí. Síðasta umferðin fer fer fram á Selfossi,...
Áskorendaflokkur Skákþings Íslands hófst í dag
Segja má að skákvertíðin í "haust" hafi hafist formlega í dag þegar fyrsta umferð áskorendaflokks Skákþings Íslands fór fram. Mótið er óvenju snemma á...
Skráningu í áskorendaflokk Skákþings Íslands lýkur kl. 16 í dag
Áskorendaflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fer fram við glæsilegar aðstæður í skákhöll TR 7.-14. ágúst 2021. Tilvalið undirbúningsmót sem þá sem rétt vilja...
Lenka Íslandsmeistari í þrettánda sinn!
Lenka Ptácníková varð í dag Íslandsmeistari kvenna varð í dag Íslandsmeistari kvenna í þrettánda skipti og í tíunda skiptið í röð! Hún og Jóhanna...
Úrslitaeinvígi Íslandsmót kvenna fer fram á morgun – hefst kl. 15!
Úrslitaeinvígi Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Lenku Ptácníková um Íslandsmeistaratitil kvenna fer fram fimmtudaginn 24. júní nk. Eins og kunnugt er enduðu þær jafnar í efsta sæti mótsins...
Úrslitaeinvígi Íslandsmót kvenna fer fram fimmtudagudaginn, 24. júní
Úrslitaeinvígi Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Lenku Ptácníková um Íslandsmeistaratitil kvenna er fram fimmtudaginn 24. júní nk. Eins og kunnugt er enduðu þeir jafnar í...
Jóhanna Björg Íslandsmeistari kvenna í hraðskák
Íslandsmót kvenna í hraðskák fram fór í fyrsta sinn í dag! 13 konur tóku þátt og var hart bartist og mikið um óvænt um...