Fréttir

Lenka með vinnings forskot á Íslandsmóti kvenna

Í gær fór fram tvær umferðir á Íslandsmóti kvenna í Garðabæ. Lenka Ptácníková (2099) vann báðar skákirnar og hefur vinnings forskot á Lisseth Acevedo...

Lenka og Jóhanna efstar á Íslandsmóti kvenna – tvöfaldur dagur í dag!

Þriðja umferð Íslandsmóts kvenna fór fram. Lenka Ptácníková (2099) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2033) eru efstar og jafnar með 2½ vinning. Lenka vann Lisseth...

Íslandsmót kvenna hefst kl. 18 í Garðabæ

Eitt sterkasta Íslandsmót kvenna í sögunni hefst í kvöld kl. 18. Teflt er í Sveinatungu við Garðatorg í Garðabæ.  Af tólf stigahæstu skákkonum landsins...

Íslandsmót kvenna hefst á fimmtudaginn

Eitt sterkasta Íslandsmót kvenna í sögunni hefst á fimmtudagskvöld kl. 18. Teflt er í Sveinatungu við Garðatorg í Garðabæ.  Af tólf stigahæstu skákkonum landsins...