Fréttir

Íslandsmótið í skák hefst í dag í Mosfellsbæ

Íslandsmótið í skák hefst í dag í Mosfellsbæ. Tólf skákmenn berjast um titilinn skákmeistari Íslandsi sem veittur hefur verið síðan 1913! Meðal keppenda eru sex...

Tólf keppendum boðið að tefla í landsliðsflokki!

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Að loknu Ungmennameistaramóti Íslands (u22) í gær...

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram 16.-28. apríl í Mosfellsbæ

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 verður haldinn í Mosfellsbæ 16.-28. apríl nk. Mótsstaður verður Íþróttamiðstöðin Kletti (Golfskálinn við Hlíðarvöll). Dagskrá mótsins Allar umferðir hefjast kl. 15 nema...

Íslandsmót kvenna fer fram 5.-11. febrúar í Kópavogi – landsliðsflokkur hefst í apríl í...

Íslandsmót kvenna 2024 fer fram í aðstöðu Siglingaklúbbins Ýmis í Naustavör, 5.-11. febrúar nk. Nánara fyrirkomulag verður kynnt mjög fljótlega. Landsliðsflokkur Skákþings Íslands 2024 hefst...

Íslandsmótið í skák hefst á mánudaginn- aldrei fleiri stórmeistarar!

Það styttist heldur í Íslandsmótið í skák (Skákþing Íslands) sem fram fer við glæsilegar aðstæður á Ásvöllum í Hafnarfirði dagana 15.-25. maí. Mótið í ár...

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fullskipaður – sjö stórmeistarar taka þátt!

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-25. maí nk. Af þeim tólf sem upphaflega var boðið þáðu ellefu boð um þátttöku....

Landsliðsflokkur fer fram á Ásvöllum í maí

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-26. maí nk. Stjórn SÍ hefur boðið til leiks 12 skákmönnum í samræmi við...

Umferð dagsins hefst kl. 14: Héðinn og Bragi mætast

Fjróða umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 14. Teflt er við glæsilegar aðstæður í Bankanum - Vinnustofu á Selfossi og eru áhorfendur velkomnir. Fimm skákmenn...

Áskorendaflokkur hafinn – óvænt úrslit í fyrstu umferð

Áskorendaflokkur Skákþings Íslands hófst í gær með fyrstu umferð. 25 skákmenn taka þátt. Nokkuð varð um óvænt úrslit í gær. Þau óvæntustu voru að Þorsteinn Jakob...

Afar sterkt Íslandsmót hefst í dag kl. 14 á Selfossi – hörkuviðureignir í fyrstu...

Landsliðsliðsflokkur Íslandsmótsins í skák hefst á Selfossi í dag kl. 14. Teflt verður í við glæsilegar aðstæður í Bankanum- Vinnustofu á Selfossi, sem var...