Landsliðsflokkur

Fjórir í sérflokki!

Eftir fimmtu umferðina er ljóst að fjórir skákmann bera af það sem af er móti og einn af þeim mun verða Íslandsmeistari að móti...

Allt í einum hnapp á Íslandsmótinu!

Það stefnir í gríðarlega spennu á Íslandsmótinu en nú eru heilir fjórir skákmenn efstir og jafnir með 3 vinninga eftir 4 umferðir. Guðmundur Kjartansson leiddi...

Íslandsmótið í skák – 3. umferð – Guðmundur einn efstur

Guðmundur Kjartansson tók í kvöld forystu á Íslandsmótinu í skák. Hann vann sína þriðju skák í röð og kemur sér í góða stöðu til...

Íslandsmótið í skák – 2. umferð – Guðmundur og Dagur með fullt hús

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson og FIDE meistarinn Dagur Ragnarsson hafa farið best af stað en stórmeistararnir fimm á Íslandsmótinu og leiða einir með fullt...

Íslandsmótið í skák – hasar í 1. umferð – Björn, Guðmundur og Dagur með...

Það er óhætt að segja að Íslandsmótið í skák hafi hafist með miklum látum. Skákir dagsins voru æsispennandi og boðið var upp á glæsileiki,...