Bein lýsing hefst kl. 15:30 – hvernig þróast handritið?
Ingvar Þór Jóhannesson er með beinar útsendingar frá Skákþingi Íslands. Útsending dagsins hefst fyrr en venjulega eða kl. 15:30 (skömmu fyrir Veistu hver ég...
Íslandsmót kvenna hófst í gær
Íslandsmót kvenna hófst í gær við frábærar aðstæður í Sveinatungu í Garðabæ. Alls tefla 13 skákkonur í tveim flokkum. Átta skákkonur í landsliðflokki kvenna...
Hannes Íslandsmeistari í þrettánda sinn!
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2561) varði gær Íslandsmeistari í skák í þrettánda sinn! Ivan Sokolov (2593) sigraði á mótinu, Lenka Ptácníková (2145) varð Íslandsmeistari...
Ivan og Héðinn efstir – fjórir geta orðið Íslandsmeistarar
Ivan Sokolov (2393) og Héðinn Steingrímsson (2549) eru efstir og jafnir með 6½ vinning að lokinni áttundu og næstsíðustu umferð opna Íslandsmótsins í skák...
Héðinn efstur ásamt Sokolov eftir að hafa lagt hann að velli
Héðinn Steingrímsson (2549) vann sannfærandi sigur á Ivan Sokolov (2593) í sjöundu umferð opna Íslandsmótsins í skák sem fram fór í Hofi á Akureyri...
Sokolov óstöðvandi – Héðinn efstur Íslendinganna
Ivan Sokolov (2593) trónir einn á toppnum á opna Íslandsmótinu í skák að lokinni 6. umferð. Hollendingurinn lagði Guðmund Gíslason (2288) í umferð dagsins...
Sokolov efstur með fullt hús – Guðmundur vinnur stórmeistarana
Ivan Sokolov (2593) vann Braga Þorfinnsson (2451) í fimmtu umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open í kvöld. Hollendingurinn hefur fullt hús eftir...
Sokolov efstur á opna Íslandsmótinu – Bragi og Guðmundur næstir
Hollenski stórmeistarinn Ivan Sokolov (2593) er einn efstur með fullt hús að lokinni fjórðu umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - sem...
Stórmeistarar féllu í valinn – fjórir með fullt hús
Það gekk á ýmsu í þriðju umferð opna Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - minningarmóts um Guðmund Arason sem fram fór í kvöld...
Níu skákmenn með fullt hús á Íslandsmótinu
Níu skákmenn hafa fullt hús eftir aðra umferð Íslandsmótsins í skák - Icelandic Open - minningarmótsins um Guðmund Arason sem fram fór fyrr í...