Margeir og Þröstur taka sæti í landsliðsflokki!

Það hafa orðið breytingar á keppendalista landsliðsflokksins í skák. Tveir fyrrverandi Íslandsmeistarar hafa dregið sig úr mótinu, þeir Jóhann Hjartarson og Héðinn Steingrímsson. Tveir fyrrverandi...

Nýjar dagsetningar eru 22.-30. ágúst

Komnar eru nýjar dagsetningar á landsliðs- og áskorendaflokk Skákþings Íslands. Mótin fara fram fram 22.-30. ágúst nema að aðstæður hindri annað.

Lenka Íslandsmeistari kvenna í tólfta sinn!

Lenka Ptácníková (2099) varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í tólfta sinn í kvöld er hún tryggði sér sigur á Íslandsmóti kvenna með góðum sigri...

Mikil spenna fyrir lokaumferð Íslandsmóts kvenna – Lenka efst

Það er mikil spenna fyrir lokaumferð Íslandsmóts kvenna sem fram fer á morgun þriðjudag. Lenka Ptácníková (2099) er efst - hefur hálfs vinnings forskot...

Lenka með vinnings forskot á Íslandsmóti kvenna

Í gær fór fram tvær umferðir á Íslandsmóti kvenna í Garðabæ. Lenka Ptácníková (2099) vann báðar skákirnar og hefur vinnings forskot á Lisseth Acevedo...

Lenka og Jóhanna efstar á Íslandsmóti kvenna – tvöfaldur dagur í dag!

Þriðja umferð Íslandsmóts kvenna fór fram. Lenka Ptácníková (2099) og Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (2033) eru efstar og jafnar með 2½ vinning. Lenka vann Lisseth...

Íslandsmót kvenna hófst í gær

Íslandsmót kvenna hófst í gær við frábærar aðstæður í Sveinatungu í Garðabæ. Alls tefla 13 skákkonur í tveim flokkum. Átta skákkonur í landsliðflokki kvenna...

Íslandsmót kvenna hefst kl. 18 í Garðabæ

Eitt sterkasta Íslandsmót kvenna í sögunni hefst í kvöld kl. 18. Teflt er í Sveinatungu við Garðatorg í Garðabæ.  Af tólf stigahæstu skákkonum landsins...

Íslandsmót kvenna hefst á fimmtudaginn

Eitt sterkasta Íslandsmót kvenna í sögunni hefst á fimmtudagskvöld kl. 18. Teflt er í Sveinatungu við Garðatorg í Garðabæ.  Af tólf stigahæstu skákkonum landsins...

Hannes Íslandsmeistari í þrettánda sinn!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2561) varði gær Íslandsmeistari í skák í þrettánda sinn! Ivan Sokolov (2593) sigraði á mótinu, Lenka Ptácníková (2145) varð Íslandsmeistari...