Íslandsmótið í skák hefst á mánudaginn- aldrei fleiri stórmeistarar!

Það styttist heldur í Íslandsmótið í skák (Skákþing Íslands) sem fram fer við glæsilegar aðstæður á Ásvöllum í Hafnarfirði dagana 15.-25. maí. Mótið í ár...

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fullskipaður – sjö stórmeistarar taka þátt!

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-25. maí nk. Af þeim tólf sem upphaflega var boðið þáðu ellefu boð um þátttöku....

Landsliðsflokkur fer fram á Ásvöllum í maí

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði, dagana 15.-26. maí nk. Stjórn SÍ hefur boðið til leiks 12 skákmönnum í samræmi við...

Aleksandr vann áskorendaflokkinn – Jóhann fylgir honum í landsliðsflokk

Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2169) tryggði sér í áskorendaflokki Skákþings Íslands í gær. Hann vann Ingvar Wu Skarphéðinsson (1673) í lokaumferðinni sem fram fór við glæsilegar...

Lokaumferðin hefst kl. 13: Héðinn og Gummi mætast

Níunda og síðasta umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 13. Teflt er við glæsilegar aðstæður í Bankanum - Vinnustofu á Selfossi og eru áhorfendur...

Benedikt efstur fyrir lokaumferð áskorendaflokks sem fram fer á Selfossi

Benedikt Briem (2062) er efstur með 6½ vinning að lokinni áttundu og næstsíðustu umferð sem fram fór í dag. Hann gerði jafntefli við Jóhann...

Umferð dagsins hefst kl. 14: Hjörvar og Vignir mætast

Áttunda og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 14. Teflt er við glæsilegar aðstæður í Bankanum - Vinnustofu á Selfossi og eru áhorfendur...

Benedikt með vinnings forskot í áskorendaflokki

Benedikt Briem (2062) er efstur með 6 vinninga að lokinni sjöundu umferð áskorendaflokks sem fram fór í gær. Hann vann Jóhann Ingvason (2172). Aleksandr...

Alekandr og Benedikt efstir í áskorendaflokki

Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2169) og Benedikt Briem (2062) eru efstir og jafnir með 5 vinninga að lokinni sjöttu umferð áskorendaflokks Skákþings Íslands sem fram fór...

Umferð dagsins hefst kl. 16: Héðinn og Hjörvar mætast

Sjöunda umferð Íslandsmótsins í skák hefst kl. 16. Teflt er við glæsilegar aðstæður í Bankanum - Vinnustofu á Selfossi og eru áhorfendur velkomnir. Stórmeistarinn Hjörvar...