Birkir Ísak lagði alþjóðlega meistarann

Það urðu heldur betur óvænt úrslit í fyrstu umferð Íslandsmótsins í skák - minningarmótsins um Hemma Gunn sem hófst í Valsheimilinu í gær. Hinn...

Loftur fær Héðin í fyrstu umferð

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í skák - minningarmótsins um Hemma Gunn hefst kl. 16:30. Loftur Baldvinsson, sem sló eftirminnilega í gegn á sama móti fyrir...

Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokametrunum

Það var fjör á lokametrum skráningar á Íslandsmótið í skák en skráningu lauk á miðnætti. Tveir fyrrum heimsmeistarar bættust við á keppendalistann á lokaandartökum skráningarfrestsins en...

Íslandsmótið í skák – Icelandic Open hefst á föstudaginn

Icelandic Open – Íslandsmótið í skák – fer fram í Valsheimilinu 1.-9. júní nk. Mótið fer fram með óvenjulegu fyrirkomulagi en teflt verður í...

Icelandic Open – Íslandsmótið í skák hefst 1. júní

Icelandic Open - Íslandsmótið í skák fer fram dagana 1.-9. júní nk. Teflt verður Valsheimilinu við Hlíðarenda við frábærar aðstæður í veislusal hússins. Mótið fer eftir sama fyrirkomulagi...

Æsispennandi Skákþingi Íslands lokið

Skákþing Íslands árið 2016 lauk með sigri Jóhanns Hjartarsonar. Jóhann hlaut 8,5 vinning í skákunum ellefu en næstur honum kom Héðinn Steingrímsson með 8...

Héðinn Steingrímsson Íslandsmeistari í skák eftir sannfærandi sigur á Hjörvari

Héðinn Steingrímsson er Íslandsmeistari í skák 2015 eftir sannfærandi sigur á Hjörvari Steini Grétarssyni í lokaumferð Íslandsmótsins í skák sem fram fer í Hörpu...

Héðinn með hálfan vinning í forskot – hrein úrslitaskák á morgun!

Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson hefur hálfan vinning í forskot á sinn helsta keppninaut, Stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson fyrir síðustu umferð Íslandsmótsins í skák. Héðinn vann í...

Hjörvar og Héðinn enn jafnir eftir níu umferðir

Stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Héðinn Steingrímsson slást enn um sigurinn á Íslandsmótinu í skák. Þeir eru í forystu á mótinu með 7,5 vinning af...

Guðmundur og Lenka skákmeistarar Íslands 2014

Þá er 100. Skákþingi Íslands lokið. Úrslit urðu þau að Guðmundur Kjartansson er skákmeistari Íslands 2014 og Lenka Ptachnikova skákdrottning Íslands 2014. Mótið fór fram...