Landsliðsflokkur 2020

Íslandsmótið í skák 2020

Landsliðsflokkur Íslandsmótsins í skák (Skákþings Íslands) fara fram við glæsilegar aðstæður í Álftanesskóla, 22.-30. ágúst 2020

Landsliðsflokkur

Eftirtaldir tefla í landsliðsflokki 2020.

No. Name RtgI Club/City
1 GM Gretarsson Hjorvar Steinn 2579 Huginn
2 GM Petursson Margeir 2475 TR
3 IM Kjartansson Gudmundur 2466 TR
4 GM Thorhallsson Throstur 2430 Huginn
5 GM Thorfinnsson Bragi 2427 SSON
6 GM Gretarsson Helgi Ass 2401 TR
7 FM Ragnarsson Dagur 2396 Fjölnir
8 IM Thorfinnsson Bjorn 2387 Víkingaklúbburinn
9 FM Stefansson Vignir Vatnar 2301 Breiðablik
10 Jonsson Gauti Pall 2046 TR
Meðalstig 2391

 

Dagskrá

Dags. Vikud. Umferð Tími
22. ágúst 2020 Laugardagur 1 15-21
23. ágúst 2020 Sunnudagur 2 15-21
24. ágúst 2020 Mánudagur 3 15-21
25. ágúst 2020 Þriðjudagur 4 15-21
26. ágúst 2020 Miðvikudagur 5 15-21
27. ágúst 2020 Fimmtudagur 6 15-21
28. ágúst 2020 Föstudagur 7 15-21
29. ágúst 2020 Laugardagur 8 15-21
30. ágúst 2020 Sunnudagur 9 13-19

 

Verðlaun

  1. 300.000
  2. 150.000
  3. 100.000

Verðlaunafé skiptist eftir úrslitum aukakeppni um Íslandsmeistaratitilinn fari slík keppni fram. Komi ekki til aukakeppni skiptast verðlaun jafnt á milli þeirra sem hafa jafn marga vinninga.

Samkvæmt 15. grein skáklaga SÍ skal Íslandsmeistarinn í skák eiga sæti í landsliði Íslands (Ólympíuskákmótið í Moskvu 2021) og eiga keppnisrétt á næsta EM einstaklinga (2020 eða 2021 að vali viðkomandi).

Mótsreglur

Keppnisreglur FIDE (FIDE Competition Rules)

Reglugerð um landsliðsflokk

Tímamörk: 90 mínútur + 30 mínútur eftir 40 leiki. 30 sekúndna viðbótartími eftir hvern leik.

Jafnteflisreglur 

Takmarkanir eru settar á jafnteflisboð. Hún gengur út á það að ekki er heimilt að bjóða jafntefli fyrr en báðir keppendur hafa leikið 30 leiki. Á því má gera undantekningar sé þráteflt en þá verður að stöðva klukku, kalla á skákstjóra og koma með jafntefliskröfu.

Mæting í skákir: Menn hafa 30 mínútur til að koma sér á skákstað eftir að umferð hefst – áður en tap er dæmt. Mótshaldarar óska engu að síður eftir því að keppendur séu stundvísir.

Klæðnaður: Ætlast er til að keppendur séu ávallt snyrtilega klæddir. (All the participants should be dressed in a suitable manner).

Töfludráttur: Fer fram degi fyrir mót.

Keppendur geta átt á von á því að það verði leitað á þeim með málmleitartæki (Garret-tækinu) á skákstað bæði við upphaf umferðar og í miðri skák

Tölvur, snjallsímar og snjalltæki eru bönnuð í skáksal.

Reglur um aukakeppni

Stuðst er við 13. grein reglna FIDE um skákmótahald (https://handbook.fide.com/files/handbook/C02Standards.pdf).

Grein 13.2.11.

 (1) If two players have to play a tie-break match, they play a twogame mini-match at the rate of all the moves in 3 minutes with 2 seconds added on for each move from move 1. If this match is tied, a new drawing of lots for colours shall take place. The winner shall be the first winner of a game. After each oddnumbered game the colours shall be reversed.

(2) If three players have to take part in a play-off, they play a one-game round robin at the rate P-3’+2”. If all three players again tie, then the next tie-break shall be used (see the list of tie-breaks), and the lowest-placed player eliminated. The procedure is then as in (1).

(3) If four players have to take part in a play-off they play a knockout. The pairings shall be determined by lot. There shall be two-game elimination matches at the rate as in (1).

(4) If five or more players have to take part in a play-off, they are ranked by the next tie-break (the list of tie-breaks) and all but the top four are eliminated.

Oddastig

  1. Innbyrðis úrslita
  2. Flestar sigurskákir
  3. Sonneborn-Bergur
  4. Koya System
  5. Hlutkesti

Skákstjórn

Páll Sigurðsson verður yfirdómari landsliðsflokks.