Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot í hálfleik

Víkingaklúbburinn hefur tveggja vinninga forskot á SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) í hálfleik Íslandsmóts skákfélaga en fyrri hlutanum lauk í dag í Rimaskóla. Víkingar unnu Taflfélag Reykjavíkur 6-2 en SSON lagði Breiðablik, Bolungarvík og Reykjanes að velli 6½-1½  og minnkaði þar með forystuna um hálfan vinning. Skákfélagið Huginn er í þriðja sæti með 25½ eftir … Halda áfram að lesa: Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot í hálfleik