Vignir Vatnar efstur á Skákþingi Kópavogs

Vignir Vatnar Stefánsson er efstur að loknum þremur umferðum á Skákþingi Kópavogs með fullt hús vinninga. Hefur hann hálfs vinnings forskot á Magnús Pálma Örnólfsson og Gauta...

Skákþing Kópavogs hefst kl. 18:30 – enn opið fyrir skráningu!

Skákþing Kópavogs fer fram í stúku Kópavogsvallar 2.- 4. janúar nk. Tefldar verða 7 umferðir (3 atskákir og 4 kappskákir) eftir svissneska kerfinu. Mótið...

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld – nýárskvöld!

Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Gleðilegt nýtt skákár!

Ritstjórn Skák.is óskar skákáhugamönnum nær og fær gleðilegs nýs (skák)árs og þakkar fyrir hið liðna. Það gekk ýmislegt á liðnu ári. Glæsileg afmælishátíð á Blönduósi...

Áramótakveðja forseta Skáksambands Íslands

Kæru skákmenn og konur! Árinu 2025 fer senn að ljúka og þar með fyrstu sex mánuðum mínum í starfi forseta Skáksambands Íslands. Það er óhætt...

Arnar Milutin sigurvegari á Sprengjumóti TG og Stjörnuljósa

35 keppendur mættu í Miðgarð á mánudagskvöld til að taka þátt í Sprengjumóti TG og Stjörnuljósa. Svo góð var þátttakan að hún reyndi á...

Skákþing Akureyrar hefst 11. janúar

Skákþing Akureyrar var fyrst haldið árið 1938 og svo á hverju ári eftir það. Nú efnum við til þessa móts í 89. skipti. Að...

Stephan Briem sigurvegari á skemmtilegu og vel sóttu Ríkharðsmóti

Það var Stephan Briem sem kom sá og sigraði á fjölmennu og skemmtilegu Jólahraðskákmóti TR - Ríkharðsmótinu þar sem teflt er til minningar um...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Í lokaumferðinni getur allt gerst

Það er í sjálfu sér ekki óalgengt að keppnismaðurinn „brenni af“ í góðu færi á ögurstundu. Á stórmótinu í Wijk aan Zee á dögunum...

Oliver Aron Jóhannesson Skákmeistari Reykjavíkur 2025

Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir...

Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu

Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni....

Sigurvegarar Landsmótsins í skólaskák 1979-2025

Hér má sjá eina af fyrstu fréttum um undirbúning Landsmótsins árið 1978. 1979 - Kirkjubæjarklaustri Yngri flokkur: Halldór Grétar Einarsson Eldri flokkur: Jóhann Hjartarson 1980 - Varmalandsskóla í...

Stórmeistarinn sem hélt skákmót í helli

Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Hér er birtist skákpistill Bændablaðsins þann 14. ágúst. Undanfarin ár hafa skemmtiskákmót með léttri stemningu og góðum verðlaunum notið mikilla vinsælda...

Hraðskákkeppni Taflfélaga 2025 – Pistill mótshaldara

Hraðskákmót taflfélaga 2025 var haldið miðvikudagskvöldið 19. febrúar sl. Líkt og í fyrra fór mótið fram í Hlöðunni við Gufunesbæ. Þátttökufjöldi var takmarkaður við 14...