Fimmta mótið í mótaröð Laufásborgar hefst i dag

Fyrir börn sem vilja taka framförum í skák þá er gott að byrja sem fyrst að tefla í kappskákmótum, en hingað til hefur þeim börnum sem...

Meistaramót Skákskóla Íslands: Skráningarfrestur rennur út kl. 20 í kvöld – hliðrað til fyrir...

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2018/2019 fer fram dagana 18.–19. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600...

Kjartan efstur á Þriðjudagsmóti TR

Sex íslenskir skákmenn hafa nákvæmlega engan áhuga á Eurovision. Þeir létu því allir sjá sig á Þriðjudagsmóti TR á meðan “hatrið” sigraði í Tel...

Arnór Gunnlaugsson er skákmeistari Rimaskóla, annað árið í röð

Skákmót Rimaskóla fór fram á skólatíma undir stjórn Björns Ívars Karlssonar skákkennara skólans. Um 30 nemendur voru að þessu sinni valdir til þátttöku, þeir...

60 börn á Vorhátíð TR

Sunnudaginn 12. maí fór fram vorhátíðarskákæfing TR í taflheimili félagsins í Faxafeni. 60 skákkrakkar úr öllum skákhópum félagsins mættu á sameiginlega lokaæfingu. Þetta var...

Jóhann Hjartarson og Hannes Hlífar sigurvegarar Beddamótsins

Fjölmennt og sterkt atskákmót til minningar um Bergvin Oddsson - Bedda á Glófaxa fór fram í húsnæði Þekkingarseturs Vm. að Ægisgötu 2 sl. laugardag...

Magnús öruggur sigurvegari mótsins á Fílabeinsströndinni

Magnús Carlsen vann öruggan sigur á at- og hraðskákmótinu sem fram fór á Fílabeinsströndinni fyrir skemmstu. Mótið var fyrsta mótið af Grand Chess Tour....

Vormót Skákdeildar Breiðabliks

Mótið markar lok vetraræfinganna og fór fram föstudaginn 11. maí. Keppt var í mörgum aldursflokkum með veglegum verðlaunum og pizzaveislu í lokin. Síminn gaf vinninga...

Meistaramót Kópavogs í skólaskák 2019

Meistaramót Kópavogs í skólaskák fór fram þriðjudaginn 30. apríl, fimmtudaginn 2.mai og föstudaginn 10.mai í stúkunni við Kópavogsvöll. Alls tóku 177 skákkrakkar þátt. Alls eru...

 Sumargleði á Sumarskákmóti Fjölnis 2019 

Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur og sigraði alla sína andstæðinga á Sumarskákmóti Fjölnis sem fram fór í hátíðarsal Rimaskóla. Batel Haile Goitom varð efst stúlkna og Markús...

Magnús Carlsen sigraði í Grenke og nálgast eigið stigamet

Með yfirburðasigri á skákmótinu í Grenke í Þýskalandi sem lauk um síðustu helgi nálgast Magnús Carlsen eigið stigamet frá árinu 2014, 2.884 elo-stig. Hann...

Íslandsmóti öldunga frestað fram til hausts  

Íslandsmóti öldunga (65+) sem átti að fara fram 26. maí – 1. júní á Akureyri hefur verið frestað. Mótið fer væntanlega fram á stór-Reykjavíkursvæðinu í...

Yfirburðir Magnúsar á Fílabeinsströndinni

Fyrsta mótið í Grand Chess Tour fer fram þessa dagana á Fílabeinsströndinni. Tefld er bæði at- og hraðskák. Tíu skákmenn taka þátt. Síðustu þrjá...

Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur haldin á morgun

Vorhátíð Taflfélags Reykjavíkur verður haldin sunnudaginn 12. maí kl 12-14. Vorhátíðin er uppskeruhátíð allra þeirra barna sem mætt hafa á æfingar hjá TR í...

Skákhátíð og listaverkauppboð Laufásborgar

Skákbörn Laufásborgar eru á leið á EM í Rúmeníu í lok mánaðarins og eru á fullu að safna fyrir ferðinni. Af því tilefni blásum við...

Mest lesið

- Auglýsing -
Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – Uppgjör Íslandsmóts Skákfélaga

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin í nýjasta skákhlaðvarpinu. Sérstakt atvik í skák Héðins á Spring Classic B-flokki Heimsmeistaramót landsliða veikara...

Skákhlaðvarp : Íslandsmót Skákfélaga og margt fleira!

Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er...

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

FIDE kynnir ný tímamörk fyrir næsta heimsmeistaraeinvígi

Á 2. hæð Þekkingarseturs Vestmannaeyja, þar sem áður var vinnslusalur Fiskiðjunnar, hefst í dag minningarmót um Bergvin Oddsson, skipstjóra og útgerðarmann á Glófaxa VE....

Magnús Carlsen sigraði í Grenke og nálgast eigið stigamet

Með yfirburðasigri á skákmótinu í Grenke í Þýskalandi sem lauk um síðustu helgi nálgast Magnús Carlsen eigið stigamet frá árinu 2014, 2.884 elo-stig. Hann...

Jóhann vann síðasta Sovétmeistarann

Íslenska liðið sem tefldi í flokki skákmanna 50 ára og eldri á HM öldungasveita á grísku eyjunni Ródos hafnaði í í 3.-6. sæti með...