Tap hjá TR og Víkingum

Bæði Taflfélag Reykjavíkur og Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins töpuðu í sjöttu og næstsíðustu umferð EM taflfélaga sem fram fór í gær í Svartfjallalandi. TR tapaði 1½-4½...

Dagur Ragnarsson efstur eftir 1. umferð Íslandsmótins í netskák – 2. umferð á morgun...

Íslandsmótið í netskák hófst þann 10. nóvember. Dagur Ragnarsson sigraði mjög örugglega á 1. mótinu, endaði með 8 vinninga af 9 mögulegum! Úrslit 1. mótins...

Áskell Örn með 2½ vinning eftir 3 umferðir – mætir Balashov í dag

Áskell Örn Kárason (2271) hefur 2½ vinning að loknum þrem umferðum á HM öldunga (+65) sem nú er í gangi í Búkarest í Rúmeníu....

Barnahraðskákmót á Hótel Selfossi

Meðal viðburða á Ísey skyr skákhátíðinni á Hótel Selfossi, verður sérstakt Barna-hraðskákmót. Mótið fer fram laugardaginn 23. nóvember. Áætlaður mótstími er frá kl. 10.30-12.30. Mótið...

Góðir sigrar hjá TR og Víkingum

Það gekk vel í fimmtu umferð EM taflfélaga sem fram fór í gær í Svartfjallalandi. Bæði Taflfélag Reykjavíkur og Víkingaklúbburinn unnu sannfærandi sigra. Víkingaklúbburinn...

Íslandsmót ungmenna fer fram á morgun – góðir happadrættisvinningar

Íslandsmót ungmenna fer fram laugardaginn 16. nóvember í Stúkunni við Kópavogsvöll.  Mótið hefst kl. 10 Teflt er í fimm aldursflokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsti strákur...

Þór og Tinna efst á U-2000 mótinu

Þegar fimm umferðum er lokið á U-2000 mótinu eru Þór Valtýsson og Tinna Kristín Finnbogadóttir efst og jöfn með 4,5 vinning. Næst með 4...

Skákkennsla í Langholtsskóla – Kristófer Gautason kennir

Í allnokkur ár hefur skákkennsla verið á dagskrá nemenda í Langholtsskóla. Af þeim sem hafa numið við skólann má nefna landsliðseinvaldinn sjálfan Ingvar Þór...

TR með sigur – Víkingar með jafntefli

Það gekk prýðilega hjá íslensku félögunum í fjórðu umferð EM taflfélaga í gær. Taflfélag Reykjavíkur vann moldóvska klúbbinn, Perfect, 3½:2½. Mohamed Ezat og Omar...

EM taflfélaga: Tap hjá báðum liðum

Bæði íslensku liðin töpuðu í 3. umferð EM taflfélaga sem fram fór í gær í Svartfjalllandi. TR tapaði fyrir hollenskri sveit 1½-4½. Margeir Pétursson...

Áskell og Sævar tefla á HM öldunga

Alþjóðlegu meistararnir Áskell Örn Kárason (2271) og Sævar Bjarnason (2085) taka þátt í heimsmeistaramóti öldunga, í flokki 65 ára eldri, í Búkarest í Rúmeníu. Fyrsta...

EM taflfélaga: Víkingar með sigur – TR tapaði – Helgi Áss með jafntefli við...

Önnur umferð Evrópumóts taflfélaga fór fram í gær. Íslandsmeistarar Víkingaklúbbins unnu 4-2 sigur á danska klúbbnum Hilleröd. Jakubiec-hjónin, Björn Þorfinnsson og Páll Agnar Þórarinsson...

Þriðjudagsmót í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti...

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur 2019

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 24. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Krefjandi verkefni í Tyrklandi

Íslenska liðið sem tók þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri í Corum í Tyrklandi fékkst við eitt mest krefjandi verkefni sem hægt er...

Íslenska liðið stendur sig vel á ÓL 16 ára og yngri

Íslendingar eru eina Norðurlandaþjóðin sem tekur þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri sem fram fer í Corum í Tyrklandi þessa dagana. Alls hófu...

Erfið byrjun á EM landsliða í Batumi

slenska sveitin sem teflir í opnum flokki EM landsliða í Batumi í Georgíu tapaði stórt fyrir Frökkum í fyrstu umferð á fimmtudaginn, ½:3½. Sveitin...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open...

Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...