Mads Andersen skákmeistari Danmerkur

Stórmeistarinn Mads Andersen (2577) varð skákmeistari Danmerkur í þriðja sinn en mótinu lauk í gær í Svendburg. Mótið átti upphaflega að fara fram um...

Hjörvar Steinn efstur – Helgi Áss skákmeistari TR

Helgi Áss Grétarsson og Hjörvar Steinn Grétarsson gerðu jafntefli í skemmtilegri baráttuskák lokaumferðar Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á föstudagskvöldið í síðustu viku....

Carlsen tapaði í lokaumferðinni – Firouzja varð í öðru sæti

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen (2863) tapaði í lokaumferðinni Altibox Norway Chess-mótsins á móti Levon Aronian (2767). Fyrsta tapskák Magnúsar með hvítu í kappskák síðan 10....

Netskákmót fyrir grunnskólanemendur og eldri borgara hefst kl. 11

Á laugardaginn klukkan 11:00 fer fram fullt af svæðisbundnum netskákmótum fyrir grunnskólanemendur og svo einnig sérmót fyrir eldri borgara! Stefnt er á að vera...

Geðveik skák: Jón Viktor efstur

Eitt flottasta skákmót ársins var haldið 15. október 2020 á netinu. Geðheilbrigðisskákmótið hefur verið haldið sleitulaust í 14 ár og alltaf verið eitt glæsilegasta mót ársins. Núna...

Haustmót SA; Andri vann toppslaginn

Fjórða umferð Haustmótsins var tefld í gærkveldi. Þar mættust m.a. tveir efstu menn mótsins og hafði sá stigahærri sigur í mikilli baráttuskák sem stóð...

Magnús Carlsen tryggði sér sigur á Altibox Norway Chess

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen (2863) tryggði sér sigur á Altibox Norway Chess-mótinu í gær þegar hann vann Íranann landflótta, Alireza Firouzja (2728), eftir að sá...

Íslandsmeistarinn vann sigur á Fischer-slembiskákmóti

Íslandsmeistarinn í Fischer-slembiskák, Jón Viktor Gunnarsson, vann sigur á Fischer-slembiskákarmóti sem fram fór á Chess.com í gær. Teflt var með Arena-fyrirkomulagi. Davíð Kjartansson varð...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Hjörvar Steinn efstur – Helgi Áss skákmeistari TR

Helgi Áss Grétarsson og Hjörvar Steinn Grétarsson gerðu jafntefli í skemmtilegri baráttuskák lokaumferðar Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á föstudagskvöldið í síðustu viku....

Hjörvar Steinn og Helgi Áss berjast um sigur á Haustmóti TR

Hjörvar Steinn Grétarsson var með ½ vinnings forskot á Helga Áss Grétarsson þegar síðasta umferð Haustmóts Taflfélags Reykjavíkur hófst í gærkvöldi. Svo skemmtilega vildi...

Þrír berjast um sigurinn á Haustmóti TR

Hjörvar Steinn Grétarsson vann Braga Þorfinnsson í fimmtu umferð Haustmóts TR sem fór fram sl. miðvikudagskvöld. Hann hefur unnið allar fimm skákir sínar og...

Þjóðmál: Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum...

Þjóðmál: Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...