VignirVatnar.is X Snoker & Pool fer fram 31. janúar
VignirVatnar.is heldur mótaröð með snoker og pool og verður mót einu sinni í mánuði.
Næsta mót er haldið föstudaginn 31. janúar klukkan 18:00.
Lágmúli 5 (Snoker...
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Dagur sigurvegari í New York – Aleksandr í öðru sæti
Íslensku alþjóðlegu meistararnir Dagur Ragnarsson og Aleksandr Domalchuk-Jonasson stóðu sig sérdeilis prýðilega á alþjóðlegu móti í New York, Blitz Fuel GM/IM Invitational sem lauk...
Miroslava og Emilía Embla bestar í annarri Bikarsyrpu stúlkna
Annað mótið í nýrri Bikarsyrpu stúlkna fór fram um helgina í félagsheimili KR við Aflagranda við góðar aðstæður. Alls mættu 32 stúlkur á grunnskólaaldri...
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Óvænt úrslit í 16-manna úrslitum á Síminn Invitational
16-manna úrslit á Síminn Invitational hófust síðastliðið sunnudagskvöld. Mótið er með nánast sama sniði og Íslandsmótið í Netskák sem fram fór fyrir áramót. 16...
Sigurður Eiríksson efstur á Skákþingi Akureyrar
Þriðja umferð, sem tefld var í gær, 20. janúar, var með daufasta móti. Að hluta til má rekja það til forfalla vegna veikinda, en...
Vignir og Birkir fullkomnir á Skákþinginu
Blikarnir Vignir Vatnar Stefánsson og Birkir Ísak Jóhannsson eru jafnir og efstir með fullt hús að loknum fjórum umferðum á Skákþingi Reykjavíkur. Fámennara var en...
Skráning í skákviðburð
- Skráning í Skákskóla Íslands (vorönn)
- Tímaritið Skák (gerast áskrifandi)
- Íslandsmót stúlknasveita (25. janúar)
- Afmælismót Friðriks Ólafssonar (25. janúnar)
- Snóker og Pool (31. janúar)
- Afmælismót Goðans (13.-16. mars)
- Reykjavíkurskákmótið 2025 (9.-15. apríl)
- Hve þung er þín krúna (kaupa bókina)
- Félagaskipti og félagaskráning
- Mót til skákstigaútreiknings
Alþjóðlegir skákviðburðir
- 16.-20. janúar NY GM/IM Winter invitational Sasha og Dagur
- 16.-27. febrúar HM öldungasveita Prag
- 15.-26. mars EM einstaklinga Rúmenía
- 21.-23. mars Chessmates York – Ísland sendir lið
Robert Hübner var sterkasti skákmaður Þjóðverja
Fyrir um tveimur mánuðum kom inn á háskólabókasafnið í Cambridge ungur hálfsköllóttur Þjóðverji með fremur tjásulegt skegg og þykk gleraugu. Hann bað um að...
Sjálfskipaðir heimsmeistarar
Þegar greinarhöfundur skildi síðast við gallabuxnadramað mikla í New York var Magnús Carlsen á leið út úr heimsmeistaramótinu en það átti eftir að breytast....
Lausnir á jólaskákdæmum
Hróksendatöfl koma oftar fyrir meðal jólaskákdæmanna en stundum áður. Stöðurnar nr. 5 og nr. 6 gætu hæglega hafa komið fyrir í venjulegri kappskák en...
Goðinn gengur sáttur til hálfleiks
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og má...
Skákpistill Fjölnis að loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga
Skáksveit Fjölnis A er nú spáð sigri annað árið í röð á Íslandsmóti skákfélaga. Staðan í hálfleik bendir til að spáin gangi eftir. Fjölnismenn...
Lengsta keppnisskák allra tíma – Nýtt met?
Í gær lauk á Bretlandi Kingston Invitational mótinu en það fór fram í þriðja skiptið. Kannski ekki merkilegasta mótið á skákdagatalinu en þó tók...