Hannes tapaði í þriðju umferð

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2542) tapaði fyrir tékkneska alþjóðlega meistaranum Karel Malinovsky (2459) í þriðju umferð alþjóðlegs móts sem fram fer í  Budejovice í...

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar Skáskambands Íslands frá 13. júní sl. er nú aðgengileg. Það var Eiríkur Björnsson sem ritaði fundargerðina. Fundargerðina má nálgast hér í PDF. Fundargerðir SÍ má...

Sumarmót við Selvatn

SKÁKDEILD KR efnir til sinnar árlegu sumarhátíðar og skákmóts við Selvatn á Nesjavallaleið, fimmtudaginn 16. júlí nk. Mótið sem nú er haldið í  14. sinn...

Hannes Hlífar með jafntefli í annarri umferð

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2542) gerði jafntefli við tékkneska alþjóðlega meistarann Lukas Cernousek (2458) í 2. umferð á alþjóðlegu móti sem fram fer í ...

Carlsen og Giri mætast í úrslitum

Anish Giri vann sigur eftir framlengingu 3½-2½ á Ian Nepomniachtchi í lokaeinvígi þeirra á Chessable Masters mótinu sem fram fór í gær. Anish Giri...

Alþjóðleg skákstig, 1. júlí 2020

Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. júlí sl. Í fyrsta skipti síðan 1. apríl verður gerð úttekt á nýjum stigum hér á Skák.is! Hjörvar...

Sigurður Daði og Gauti Páll efstir á síðustu Þriðjudagsmótum vorannar

Fyrir skömmu var kosin ný stjórn hjá Taflfélagi Reykjavíkur og komu þar sterkir inn Omar Salama og Elvar Örn Hjaltason. Omar var einmitt skákstjóri á...

Hannes tapaði í fyrstu umferð í Budejovice

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2542) er meðal keppenda á alþjóðlegu móti sem hófst í Budejovice í Tékklandi í gær. Hann tapaði fyrir stigahæsta keppandum...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Vignir Vatnar fyrsti sigurvegari í Brim-mótaröðinni

Brim-mót Taflfélags Reykjavíkur, sem haldið var um síðustu helgi og er hluti mótaraðar sem TR stendur fyrir, er fyrsta opinbera mótið sem haldið er...

„Þú munt ekki tefla í Argentínu í tíu ár“

Alveg undir lok A-riðils Ólympíuskákmótsins í Leipzig í Austur-Þýsjalandi árið 1960 fór fram á 1. borði viðureign Bandaríkjanna og Argentínu milli hins 17 ára...

Hæpin leiðsögn

Greinarhöfundur reyndist ekki spámaður góður í síðasta pistli sem að hluta fjallaði um annan hluta mótaraðar sem gengur undir nafninu Lindores Abbey rapid challenge...

Þjóðmál: Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...