Fimmtudagsmót í kvöld – tilvalin upphitun fyrir Blönduós!

Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Arnar Gunnarsson gerir kröfur um breytingar við skákborðið

Kristján Örn Elíasson hefur í tvö ár stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið. Í gær...

Sveiflukennt á þriðja keppnisdegi í Svíþjóð

Alþjóðlegu meistararnir Aleksandr Domalchuk-Jonasson og Hilmir Freyr Heimisson héldu áfram baráttunni á Hotel Stockholm North by First hotels young talent, flokkaskiptu móti í Svíþjóð,...

Aleksandr og Hilmir að tafli í Svíþjóð

Alþjóðlegi meistarinn og Norðurlandameistari U20 Aleksandr Domalchuk-Jonasson situr nú að tafli í Svíþjóð ásamt alþjóðlega meistaranum Hilmi Frey Heimissyni. Aleksandr teflir í GM-flokki þar...

Skáksambandið afhendir Þjóðskjalasafni gögn sín til varðveislu

Í tilefni af 100 ára afmæli Skáksambands Íslands hefur verið ákveðið að afhenda Þjóðskjalasafni Íslands eldri gögn Skáksambandsins til varðveislu. Þar má nefna fundargerðarbækur,...

Vignir vann Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi! 

Helgina 7.-8. júní síðastliðinn hélt Skákskóli Íslands námskeið fyrir krakka í 2.-5. bekk grunnskóla, á Borg í Grímsnesi. Gauti Páll Jónsson sá um námskeðið....

Upplýsingapóstur SÍ – aðalfundurinn

Til forsvarsmanna skákfélaga Stjórn Skáksambands Íslands (SÍ) hélt sinn ellefta stjórnarfund þann 29. maí sl. Fundargerðir stjórnar- og aðalfunda SÍ má finna á heimasíðu sambandsins: 👉 https://skak.is/skaksamband/fundargerdir/ Aðalfundur...

Þriðjudagsmót í kvöld – góð upphitun fyrir Icelandic Open

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Í lokaumferðinni getur allt gerst

Það er í sjálfu sér ekki óalgengt að keppnismaðurinn „brenni af“ í góðu færi á ögurstundu. Á stórmótinu í Wijk aan Zee á dögunum...

Oliver Aron Jóhannesson Skákmeistari Reykjavíkur 2025

Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir...

Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu

Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni....

Hraðskákkeppni Taflfélaga 2025 – Pistill mótshaldara

Hraðskákmót taflfélaga 2025 var haldið miðvikudagskvöldið 19. febrúar sl. Líkt og í fyrra fór mótið fram í Hlöðunni við Gufunesbæ. Þátttökufjöldi var takmarkaður við 14...

Goðinn gengur sáttur til hálfleiks

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og má...

Skákpistill Fjölnis að loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga

Skáksveit Fjölnis A er nú spáð sigri annað árið í röð á Íslandsmóti skákfélaga. Staðan í hálfleik bendir til að spáin gangi eftir. Fjölnismenn...