Gukesh tekur forystu eftir skelfilegan afleik Ding
Indverski áskorandinn Dommaraju Gukesh hefur tekið forystu í Heimsmeistaraeinvíginu eftir skelfilegan afleik ríkjandi Heimsmeistara Ding Liren í 11. einvígisskákinni sem fram fór í dag...
Atskákmót Reykjavíkur FRESTAÐ
Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta Atskákmóti Reykjavíkur og finna því betri dagsetningu sem hentar betur.
*****************************************+
Upprunaleg mótatilkynning:
Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynnum...
Vignir fór á kostum á hraðskákmóti London Classic – Mætti mörgum af sterkustu skákmönnum...
Stuðið virðist hreinlega ekki ætla að renna af Vigni Vatnari Stefánssyni þessa dagana. Að loknu vel heppnuðu 3. sæti á London Classic Masters-flokki tók...
Dagur Ragnarsson varð Íslandsmeistari í Atskák á Selfossi
Íslandsmótinu í Atskák lauk nú í dag en það fór fram eins og undanfarin ár í Bankanum vinnustofu og var mótið í boði Mar...
London Chess Classic lokið – Vignir endaði í 3. sæti
Vignir Vatnar Stefánsson bætti enn einni rósinni í ört stækkandi hnappagat sitt nú í dag. Vignir hefur verið á frábæru skriði á þessu ári...
Aleksandr Domalchuk-Jonasson átti góðan fyrsta dag á EM í atskák – Jafntefli við stigahæsta...
Þessa dagana fer fram Evrópumótið í At- og Hraðskák. Ísland á einn fulltrúa á mótinu en það er Aleksandr Domalchuk-Jonasson sem er einn virkasti...
Þurrt jafntefli í 10. einvígisskák Ding og Gukesh
Tíunda einvígisskákin í Singapúr endaði með jafntefli.Heimsmeistarinn Ding Liren hafði hvítt og fékk agnarlítið betra tafl eftir rólega London-byrjun. Gukesh varðist með því að...
Loks tefldi Ding eins og heimsmeistari
Kínverski heimsmeistarinn Ding Liren hefur ekki staðið undir nafnbótinni frá því að hann vann Jan Nepomniachchi í einvígi þeirra í fyrra. Um það er...
Skráning í skákviðburð
- Tímaritið Skák (gerast áskrifandi)
- Ungmennameistaramót Íslands (u22) – Meistaramót Skákskóla Íslands (12.-15. desember)
- Jólapakkamót TG (14. desember)
- Skákþing Reykjavíkur (8. janúar – 5. febrúar)
- Reykjavíkurskákmótið 2025 (9.-15. apríl)
- Hve þung er þín krúna (kaupa bókina)
- Félagaskipti og félagaskráning
- Mót til skákstigaútreiknings
Alþjóðlegir skákviðburðir
- 25. nóv. – 13. des Heimsmeistaeinvíg Ding og Gukesh
- 7.-10. desember EM í at- og hraðskák Skopje – Sasha
- 26.-31. desember HM í at- og hraðskák New York – Helgi Áss og Carlsen
- 11.-12. janúar Minningarmót um Sveshnikov Shirov og Þröstur
- 16.-27. febrúar HM öldungasveita Prag
- 15.-26. mars EM einstaklinga Rúmenía
- 21.-23. mars Chessmates York – Ísland sendir lið
Loks tefldi Ding eins og heimsmeistari
Kínverski heimsmeistarinn Ding Liren hefur ekki staðið undir nafnbótinni frá því að hann vann Jan Nepomniachchi í einvígi þeirra í fyrra. Um það er...
Verður Gukesh yngsti heimsmeistari skáksögunnar?
Heimsmeistaraeinvígi Ding Liren og Dommaraju Gukesh sem verður sett í dag í Singapúr brýtur blað í margvíslegum skilningi. Þetta er t.a.m. fyrsta heimsmeistaraeinvígi þar sem Asíubúar mætast, heimsmeistarinn...
Bjössi kallinn
Keppnismenn þurfa oft að fara langar leiðir á áfangastað og þá er ekki ónýtt að finna einhverja dægrastyttingu á leiðinni frá A til B....
Goðinn gengur sáttur til hálfleiks
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og má...
Skákpistill Fjölnis að loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga
Skáksveit Fjölnis A er nú spáð sigri annað árið í röð á Íslandsmóti skákfélaga. Staðan í hálfleik bendir til að spáin gangi eftir. Fjölnismenn...
Lengsta keppnisskák allra tíma – Nýtt met?
Í gær lauk á Bretlandi Kingston Invitational mótinu en það fór fram í þriðja skiptið. Kannski ekki merkilegasta mótið á skákdagatalinu en þó tók...