Stefán Bergsson kennir okkur að fara á skákmót erlendis!
Fyrirlestraröð Taflfélags Garðabæjar heldur áfram annað kvöld (mánudag) í Miðgarði þegar Stefán Bergsson mætir með áhugavert erindi.
Stefán er ekki bara reyndur skákmaður heldur hefur...
Síminn Invitational: Vignir og Gummi aðalviðureign kvöldsins.
Sextán manna úrslitum Síminn Invitational lýkur í kvöld. Þrjár eitraðar viðureignir verða í boði og sem fyrr sæti í 8-manna úrslitum. Þegar hafa fimm...
Hraðskákmót Reykjavíkur hefst kl. 13
Hraðskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12 sunnudaginn 9. febrúar og hefst taflið kl.13:00.
Tefldar verða 9 umferðir með tímamörkunum 3+2...
Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu
Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni....
Vignir kláraði með stæl – Oliver Aron skákmeistari Reykjavíkur
Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson kláraði Skákþing Reykjavíkur með stæl í lokaumferðinni sem að þessu sinni fór fram á fimmtudaginn vegna óveðursins sem geysaði á...
NM ungmenna í Borgarnesi 14.-16. febrúar
Ísland á tólf fulltrúa á Norðurlandamóti ungmenna í skák sem fram fer í Borgarnesi 14.-16. febrúar næstkomandi.
Norðurlandamót ungmenna er teflt í fimm aldursflokkum og eiga...
Fjórir stórmeistarar skráðir til leiks í Afmælismót Goðans í Skjólbrekku
Nú eru um 6 vikur þangað til 20 ára afmælismót Goðans fer fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit og hefur skráning farið vel af stað. Nú þegar eru...
Íslandsmót skákfélaga – síðari hlutinn fer fram 27. febrúar – 2. mars – félagaskiptaglugginn...
Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2024-25 fer fram dagana 27. febrúar - 2. mars nk. Teflt er í Rimaskóla.
Úrvalsdeildin verður tefld frá fimmtudegi til sunnudags. Aðrar...
Skráning í skákviðburð
Alþjóðlegir skákviðburðir
- 15.-23. febrúar Djerba Chess Festival Björn Þorfinnsson
- 16.-27. febrúar HM öldungasveita Fjórmenningarklíkan og Þröstur
- 17.-21. febrúar Stockholm Young Talents Sasha
- 18.-23. febrúar Isle of Wight International Guðrún Fanney
- 15.-26. mars EM einstaklinga Rúmenía
- 21.-23. mars Chessmates York – Ísland sendir lið
Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu
Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni....
Mögnuð arfleifð Friðriks Ólafssonar
Ef ég ætti að nefna þrjú atriði er varða arfleifð Friðriks Ólafssonar, sem verður 90 ára á morgun, myndi ég nefna þetta: Þegar hann settist...
Kópavogsbúarnir tróna á toppnum
Ekki verður annað sagt en að Kópavogsbúar séu að taka Skákþing Reykjavíkur 2025 með trompi því að eftir fyrstu þrjár umferðir mótsins hafa þeir...
Goðinn gengur sáttur til hálfleiks
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og má...
Skákpistill Fjölnis að loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga
Skáksveit Fjölnis A er nú spáð sigri annað árið í röð á Íslandsmóti skákfélaga. Staðan í hálfleik bendir til að spáin gangi eftir. Fjölnismenn...
Lengsta keppnisskák allra tíma – Nýtt met?
Í gær lauk á Bretlandi Kingston Invitational mótinu en það fór fram í þriðja skiptið. Kannski ekki merkilegasta mótið á skákdagatalinu en þó tók...