Vignir Vatnar fyrsti sigurvegari í Brim-mótaröðinni

Brim-mót Taflfélags Reykjavíkur, sem haldið var um síðustu helgi og er hluti mótaraðar sem TR stendur fyrir, er fyrsta opinbera mótið sem haldið er...

Carlsen vann fyrsta einvígið gegn Giri

Magnús Carlsen vann fyrsta einvígið gegn Anish Giri í úrslitum Chessable Masters mótsins sem hófst í gær. Magnús vann aðra skákina en Giri náði...

Hannes tapaði í þriðju umferð

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2542) tapaði fyrir tékkneska alþjóðlega meistaranum Karel Malinovsky (2459) í þriðju umferð alþjóðlegs móts sem fram fer í  Budejovice í...

Fundargerð aðalfundar SÍ

Fundargerð aðalfundar Skáskambands Íslands frá 13. júní sl. er nú aðgengileg. Það var Eiríkur Björnsson sem ritaði fundargerðina. Fundargerðina má nálgast hér í PDF. Fundargerðir SÍ má...

Sumarmót við Selvatn

SKÁKDEILD KR efnir til sinnar árlegu sumarhátíðar og skákmóts við Selvatn á Nesjavallaleið, fimmtudaginn 16. júlí nk. Mótið sem nú er haldið í  14. sinn...

Hannes Hlífar með jafntefli í annarri umferð

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2542) gerði jafntefli við tékkneska alþjóðlega meistarann Lukas Cernousek (2458) í 2. umferð á alþjóðlegu móti sem fram fer í ...

Carlsen og Giri mætast í úrslitum

Anish Giri vann sigur eftir framlengingu 3½-2½ á Ian Nepomniachtchi í lokaeinvígi þeirra á Chessable Masters mótinu sem fram fór í gær. Anish Giri...

Alþjóðleg skákstig, 1. júlí 2020

Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. júlí sl. Í fyrsta skipti síðan 1. apríl verður gerð úttekt á nýjum stigum hér á Skák.is! Hjörvar...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Vignir Vatnar fyrsti sigurvegari í Brim-mótaröðinni

Brim-mót Taflfélags Reykjavíkur, sem haldið var um síðustu helgi og er hluti mótaraðar sem TR stendur fyrir, er fyrsta opinbera mótið sem haldið er...

„Þú munt ekki tefla í Argentínu í tíu ár“

Alveg undir lok A-riðils Ólympíuskákmótsins í Leipzig í Austur-Þýsjalandi árið 1960 fór fram á 1. borði viðureign Bandaríkjanna og Argentínu milli hins 17 ára...

Hæpin leiðsögn

Greinarhöfundur reyndist ekki spámaður góður í síðasta pistli sem að hluta fjallaði um annan hluta mótaraðar sem gengur undir nafninu Lindores Abbey rapid challenge...

Þjóðmál: Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...