Beinar útsendingar frá sjöttu einvígisskákinni

Sjötta skák heimsmeistaraeinvígisins hefst kl. 12:30. Magnús stjórnar hvítu mönnunum. Mun hann beita 1. d4 eins og annarri einvígisskákinni, eða 1. e4 eins í...

Helgi Áss vann Safarli – efstur ásamt þremur öðrum

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarssson (2476) vann aserska stórmeistarann Eltaj Safarli (2579) í þriðju umferð alþjóðlega mótsins í Barcelona á Spáni í afar fjörlegri skák....

Helgi og Páll Agnar unnu í annarri umferð

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarssson (2476) vann alþjóðlega meistarann Fernando Valenzuela Gomez (2342) í 2. umferð alþjóðlegs móts í Barcelona í gær. Páll Agnar Þórarinsson...

Heimsmeistaraeinvígið: Fimmta jafnteflið í röð

Lítil breyting í Dubai. Enn er jafntefli. Í fimmtu skák Ian Nepomniachtchi (2782) og Magnúsar Carlsen (2855) var sem fyrr tefldur spænskur leikur þegar...

Bein útending frá fimmtu einvígisskákinni

Fimmta skák heimsmeistaraeinvígisins hefst kl. 12:30. Nepo stjórnar hvítu mönnunum og spurning hvort hann komist meira áleiðis en þeim hefur hingað til gengið með...

Alþjóðleg skákstig, 1. desember

Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. desember. Hjörvar Steinn Grétarsson er sem fyrr stigahæsti skákmaður landsins. Geir Birnuson er stigahæstur nýliða og...

Helgi Áss og Gummi unnu í fyrstu umferð

Stórmeistararnir Helgi Áss Grétarsson (2476) og Guðmundur Kjartansson (2443) hófu í gær þátttöku á alþjóðlegu móti í Barcelona. Einnig tekur FIDE-meistarinn Páll Agnar Þórarinsson...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Nepo fær ekki að tefla undir fána Rússlands

Jafntefli varð í fyrstu einvígisskák áskorandans Jans Nepomniachtchi og Magnúsar Carlsen í heimsmeistaraeinvígi þeirra sem hófst í Duabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í gær....

Rússar efstir á EM landsliða

Rússar náðu efsta sæti eftir sjöttu umferð af níu í opnum flokki Evrópumóts landsliða sem lýkur um helgina í Terme Cate í Slóveníu. Rússneska...

Firouzja sigurvegari FIDE Grand Swiss

Í sögulegu samhengi má ætla að eftir FIDE Grand Swiss-mótið í Riga, sem lauk um síðustu helgi, hafi Alireza Firouzja haslað sér völl með...

Ekki vanmeta gömlu meistarana!

Ungstirnið Alireza Firouzja komst um síðastliðna helgi yfir 2800 stiga múrinn, yngstur manna í sögunni til að ná því marki. Framundan er heimsmeistaraeinvígi þeirra...

Einvígi aldarinnar 1972

Eftir Björn Viggósson Á næsta ári eru liðin 50 ár frá því að skákeinvígi aldarinnar var haldið í Laugardalshöll. Einvígið margfræga kom Íslandi á heimskortið...

TG á toppnum – ritstjóri í ruglinu

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram á nýjum stað með nýju fyrirkomulagi um síðustu helgi og óhætt að segja að sú breyting hafi gengið...