Laugardagur, 17. nóvember 2018

Jafntefli í Lundúnum – enn var svartur líklegri

Jafntefli varð í þriðju einvígisskák Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835). Fabi hafði hvítt og rétt eins og fyrstu skákinni beitti heimsmeistarinn Sikileyjarvörn....

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. nóvember

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 25. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags...

Fjölnir í forystu í hálfleik – þrjú lið berjast um titilinn

Skákdeild Fjölnis er í forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Frammúrskarandi frammistaða hjá Fjölni sem engin sá fyrir. Sjö af átta liðsmönnum Fjölnis hækka...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Huginskappar hrepptu forystuna af Fjölnisköppum með sigri

Skákfélagið Huginn hreppti forystuna á Íslandsmóti skákfélaga með 5-3 sigri á Skákdeild Fjölnis í fjórðu umferð Íslandsmóts skákfélaga í gærkvöldi. Sigurinn vannst á 4.-6....

Nú þurfti Magnús að hafa fyrir jafnteflinu – staðan er 1-1

Annarri skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli. Að þessu sinni hafði heimsmeistarinn hvítt. Tefld var drottningarbragð. Magnús komst...

Hilmir Freyr sigraði í Uppsölum og rýkur upp Elo-listann

Hilmir Freyr Heimisson varð einn efstur á alþjóðlegu ungmennamóti í Svíþjóð, „Uppsala young champions“ sem lauk á miðvikudaginn. Hilmir tók strax forystu í mótinu...

Fjör hjá Fjölnismönnum – í forystu fyrir fjórðu umferð

Skákdeild Fjölnis er afar óvænt á toppnum eftir þrjár umferðir á Íslandsmóti skákfélaga. Sveitin hefur 20½ af 24 mögulegum. Í þriðju umferð lögðu þeir b-sveit...

Heimsmeistarinn glutraði niður upplögðu tækifæri

Fyrstu skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli eftir mikla maraþonskák sem var alls 115 leikir! Skákin hófst á spaugilegan...

Fjölnismenn enn í forystu

Skákdeild Fjölnis byrjar best al6lra á Íslandsmóti skákfélaga. Í gær náði félagið öðrum frábærum úrslitum þegar félagið vann 6½-1½ stórsigur á Skákfélagi Akureyrar. Fjölnir...

Heimsmeistaraeinvígið í beinni – Woody Harrelson lék röngum upphafsleik!

Smá mistök áttu sér stað því Woody Harrelsen misheyrði í Caruana og lék 1. d4! Það þurfti að leiðrétta fyrsta leikinn. Hægt er að fylgjast...

Heimsmeistaraeinvígð í skák hefst í dag!

Heimsmeistaraeinvígið í skák hefst í dag í Lundúnum. Um heimsmeistaratitilinn tefla norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2835) og hinn ítalskættaði Bandaríkjamaður Fabiano Caruana (2832). Sögulegt einvígi Það...

Fjölnir í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla. Fjölnismenn hefa snemmbúna forystu en þeir snýttu b-sveit Hugins allhressilega með stórsigri, 7½-½ sem...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót skákfélaga og Heimsmeistaraeinvígið

Fyrsta Skákhlaðvarpið  var tekið upp i dag eftir alllangt hlé. Rætt var annars vegar um Íslandsmót skákfélaga sem hefst í kvöld og hins vegar...

Ritstjóri spáir Víkingum sigri – hlaðvarp væntanlegt í dag!

Ritstjóri, Skák.is, bregður ekki af vana sínum og spáir í spilin fyrir Íslandsmót skákfélaga. Óvenju litlar sviptingar voru á félagaskiptamarkaði þetta árið.  Stærsta nafnið...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót skákfélaga og Heimsmeistaraeinvígið

Fyrsta Skákhlaðvarpið  var tekið upp i dag eftir alllangt hlé. Rætt var annars vegar um Íslandsmót skákfélaga sem hefst í kvöld og hins vegar...

Ólympíuhlaðvarpið – 11. umferð

Gunnar Björnsson er loks kominn í settið aftur og við fáum einhver svör um gang mála í FIDE kosningum og fleira og rennum yfir...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Magnús Carlsen missti unnið tafl niður í jafntefli

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen missti af fjölmörgum vinningsleiðum í fjörugri fyrstu einvígisskák við áskorandann Fabiano Caruana í London í gær og varð að sætta sig...

Hilmir Freyr sigraði í Uppsölum og rýkur upp Elo-listann

Hilmir Freyr Heimisson varð einn efstur á alþjóðlegu ungmennamóti í Svíþjóð, „Uppsala young champions“ sem lauk á miðvikudaginn. Hilmir tók strax forystu í mótinu...

Sterkasta opna mót ársins fer fram á Mön

Á opna skákmótinu á Mön þar sem teflt er í þremur stigaflokkum gefst nokkrum af yngstu og efnilegustu skákmönnum landsins kostur á að sitja...