Afmælismótaþrenna hjá KR framundan

Um þessar mundir fagnar Skákdeild KR 20 ára afmæli sínu enda þótt 25 ár séu liðin frá því að „Skákklúbbur Vesturbæjar“ hóf starfsemi sína...

Gunnar Erik Guðmundsson 7.bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni.

Gunnar Erik Guðmundsson 7. bekk Salaskóla sigraði þriðja mótið í “Skólanetskákmót Íslands” mótaröðinni. Tefldar voru sjö umferðir með tímamörkunum 4min+2sek. 23 grunnskólanemendur á öllum aldri...

EM taflfélaga: TR vann í fyrstu umferð en Víkingar töpuðu

Evrópumót landsliða hófst í gær í Ulcinj í Svartfjallalandi. Tvær íslenskar sveitir taka þátt. Íslandsmeistararar Víkingaklúbbsins og Taflfélag Reykjavíkur. Alls taka 66 klúbbar þátt...

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið 3.-4. desember

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynnum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að...

Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur fer fram í dag

Unglingameistaramót Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót T.R., fer fram sunnudaginn 10. nóvember í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og áætlað er að mótinu ljúki...

Íslenska liðið stendur sig vel á ÓL 16 ára og yngri

Íslendingar eru eina Norðurlandaþjóðin sem tekur þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri sem fram fer í Corum í Tyrklandi þessa dagana. Alls hófu...

Opna Íslandsmótið í Fischer-slembiskák fer fram 23. nóvember

Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi verður haldin dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða á skákhátíðinnni verður OPNA ÍSLANDSMÓTIÐ Í SLEMBISKÁK (FISCHER-RANDOM) 2019. Mótið fer...

Opna Suðurlandsmótið í skák fer fram 21.-29. nóvember

Ísey skyr Skákhátíðin á Selfossi fer fram dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða verður OPNA SUÐURLANDSMÓTIÐ Í SKÁK 2019 sem fer fram dagana 21.-29. nóvember....

Skákkennaranámskeið á Selfossi haldið 23. og 24. nóvember

Heimsmeistaramótið á Selfossi hefst 19. nóvember á Selfossi. Í kringum það verða alls konar hliðarviðburðir. Meðal þeirra er skákkennaranámskeið á vegum ECU þar sem...

Íslandsmótið í netskák hefst á sunnudaginn

Íslandsmótið í netskák hefst á morgun, sunnudaginn 10. nóvember kl. 20:00. Fyrirkomulagið verður þannig að tefld verða 8 mót í heildina, alla sunnudaga til áramóta,...

Þriðja Skólanetskákmótið á sunnudaginn

Í vetur verða mánaðarleg netskákmót á chess.com fyrir skákkrakka á grunnskólaaldri. Keppt er um bestan árangur í hverjum bekk fyrir sig á landsvísu. Góð verðlaun í...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Þór, Tinna og Sigurjón efst á U-2000 mótinu

Fjórða umferð U-2000 mótsins fór fram í gærkveld og það er ljóst að það stefnir í mjög jafnt mót en Þór Valtýsson, Tinna Finnbogadóttir...

Hjálmar Sigurvaldason sigurvegari 21. þriðjudagsmóts TR í gær

Stigahæstu menn mótsins að þessu sinni, þeir Jon Olav Fivelstad og Helgi Hauksson, töpuðu báðir óvænt í fyrstu umferð og það opnaði ýmsa óvænta...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Íslenska liðið stendur sig vel á ÓL 16 ára og yngri

Íslendingar eru eina Norðurlandaþjóðin sem tekur þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri sem fram fer í Corum í Tyrklandi þessa dagana. Alls hófu...

Erfið byrjun á EM landsliða í Batumi

slenska sveitin sem teflir í opnum flokki EM landsliða í Batumi í Georgíu tapaði stórt fyrir Frökkum í fyrstu umferð á fimmtudaginn, ½:3½. Sveitin...

Hinir taplausu og sigurgangan mikla

Ein óvæntustu úrslit Íslandsmóts skákfélaga á dögunum urðu þegar Skákfélag Akureyrar vann Hugin 5½:2½ í 4. umferð. Akureyringar höfðu styrkt sveit sína með hinum...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open...

Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...