Föstudagur, 20. júlí 2018

Jan-Krzysztof Duda efstur í Dortmund

Ofurmótið í Dortmund hófst í fyrradag. Átta skákmenn taka þátt og meðal keppenda er Vladimir Kramnik (2792), sem oft er kallaður Hr. Dortmund, enda...

Jon Ludvig Hammer skákmeistari Noregs í þriðja sinn

Bæði Svíar og Norðmenn halda sitt meistaramót yfir hásumarið. Norska meistaramótinu lauk í gær í Sarpsborg. Jon Ludvig Hammer (2631) sigraði á mótinu og...

Síðustu dagar Kirsans Ilyumzhinovs sem forseti FIDE

Nú eru allar líkur á að skipt verði um forseta FIDE á þingi Alþjóðaskáksambandsins sem fram fer samhliða ólympíumótinu sem hefst 23. september í...

Mótið í Paracin of stutt fyrir Reykjavíkurmeistarann

Alþjóðlega opna mótinu í Paracin í Serbíu lauk í dag. Reykjavíkurmeistarinn, Stefán Bergsson (2192), átti slæman miðkafla en sýndi úr hverju hann var gerður...

Haukur Halldórsson látinn

Látinn er góður félagi okkar í Vinaskákfélaginu Haukur Halldórsson, en hann lést á Hjartadeild Landsspítalands aðfaranótt Laugardagsins 7. júlí 2018. Haukur er fæddur 7...

ÍTR sem Helgi Áss Grétarsson tefldi fyrir sigraði á Mjóddarmótinu

Helgi Áss Grétarsson sem tefldi fyrir ÍTR sigraði örugglega með fullu húsi 7v af sjö mögulegum á Mjóddarmótinu sem fram fór laugardaginn 7. júlí sl. í göngugötunni...

Símon vann júlí-sumarskák SA

Skákfélag Akureyrar heldur sumarskák félagsins fyrsta fimmtudag hvers mánaðar í sumar. Laugardaginn 5. júlí sl. mættu níu keppendur í sumarskákina, bæði ungir og gamlir. Munaði...

Hans Tikkanen skákmeistari Svíþjóðar í fimmta sinn

Skákþing Svíþjóðar fór fram í Ronneby dagana 29. júní -8. júlí. Tæplega 800 skákmenn tóku þátt en teflt er í mörgum flokkum. Alls tók...

Skákhátíð á Hauganesi þann 10. ágúst

Baccalá bar og Ektafiskur á Hauganesi standa fyrir tveimur hraðskákmótum föstudaginn 10. ágúst nk. Bæði mótin verða á veitingastaðnum Baccalá bar. Baccalá bar mótið verður...

Stefán með 1½ vinning eftir 3 umferðir – frídagur í dag – stórmeistari á...

Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson (2192), hefur 1½ vinning eftir 3 umferðir á alþjóðlega mótinu í Paracin í Serbíu. Í gær voru tefldar tvær umferðir....

Magnúsi Carlsen gengur illa á heimavelli

Um svipað leyti og Opna Íslandsmótið fór fram í Valsheimilinu á Hlíðarenda fylgdust Norðmenn spenntir með „Norska skákmótinu“ sem haldið var í sjötta sinn...

Mest lesið

Erlend skákmót

Síðustu dagar Kirsans Ilyumzhinovs sem forseti FIDE

Nú eru allar líkur á að skipt verði um forseta FIDE á þingi Alþjóðaskáksambandsins sem fram fer samhliða ólympíumótinu sem hefst 23. september í...

Magnúsi Carlsen gengur illa á heimavelli

Um svipað leyti og Opna Íslandsmótið fór fram í Valsheimilinu á Hlíðarenda fylgdust Norðmenn spenntir með „Norska skákmótinu“ sem haldið var í sjötta sinn...

Tveir ellefu ára piltar gerðu góða hluti á Íslandsmótinu

Opna Íslandsmótið hafði þann kost þrátt fyrir allt að ungir skákmenn fengu kjörið tækifæri til að spreyta sig í keppni við mun stigahærri skákmenn...