Kringluskákmótið fer fram í dag

Kringluskákmótið 2019 fer fram fimmtudaginn 22 ágúst, og hefst það kl. 17:00. Mótið fer fram í Kringlunni, en að mótinu stendur Víkingaklúbburinn skákfélag, með...
Héðinn er efstur Íslendinganna með 5 vinninga

Héðinn endaði í 7.-11. sæti í Massachusetts

Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2547) endaði í 7.-11. sæti á alþjóðlegu "túrbó-móti", þar sem tefldar voru 9 umferðir á 5 dögum, í Massachusetts í Bandaríkjunum...

Helgi Áss og Guðmundur hafa 5 vinninga eftir sex umferðir

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412) og alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2453) hafa 5 vinninga að loknum sex umferðum á alþjóðlega "túrbó-mótinu" í Lviv í...

Borgarskákmótið fer fram í dag

Borgarskákmótið fer fram miðvikudaginn 21. ágúst, og hefst það kl. 16:00. Líkt og undanfarin ár fer mótið fram í Ráðhúsi Reykjavíkur og standa Taflfélag Reykjavíkur og...

Bikarsyrpa TR hefst föstudaginn 30. ágúst

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót...

Helgi Áss með fullt hús í Lviv

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412) hefur byrjað sérdeilis vel á alþjóðlega "túrbó"-mótinu í Lviv í Úkraínu. Helgi hefur fullt hús eftir fyrstu fjórar umferðarinnar....

Frábær Hrókshátíð á einni afskekktustu eyju Grænlands

Á föstudag lauk hátíð Hróksins í Kullorsuaq, 450 manna þorpi á samnefndri eyju á 74. breiddargráðu við vesturströnd Grænlands, með sirkussýningu og fyrsta meistaramóti...

Skákæfingar TR hefjast mánudaginn 2. september

Skákæfingar Taflfélags Reykjavíkur eru fjölbreyttar og sérstaklega hannaðar til þess að mæta þörfum sem flestra áhugasamra skákbarna og unglinga. Á æfingum félagsins fá nemendur markvissa...

Sinquefield Cup: Öllum skákum annarrar umferðar lauk með jafntefli

Öllum skákum annarrar umferðar Sinquefield Cup lauk með jafntefli í gær. Þar með talin skák Magnúsar Carlsens og Vishy Anand. Indverjinn er því efstur...

Helgi Áss og Guðmundur byrja vel í Lviv

Dagana 18.-22. ágúst fer fram alþjóðlegt túrbó-mót í Lviv í Úkraínu. Þrír íslenskir skákmenn taka þátt; stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2412), alþjóðlegi meistarinn Guðmundur...

Sinquefield Cup: Anand vann Nepo eftir ótrúlegan afleik

Sinquefield-mótið hófst í gær í St. Louis í Bandaríkjunum. Mótið er hluti af Grand Chess Tour og er afskaplega sterkt. Níu stigahæstu skákmenn heims...

Góður endaprettur Lenku – slakur endasprettur Braga og Hilmis

Skákáhátíðinni í Helsinki lauk í morgun með níundu og síðustu umferðinni. Bæði Hilmir Freyr Heimisson (2258) og Bragi Halldórsson (2116) áttu slakan endasprett. Þeir...

Leyndarhyggja í skákinni

Vignir Vatnar Stefánsson missti af tækifæri til að blanda sér í baráttuna um sigurinn í aldursflokki 16 ára og yngri á EM ungmenna sem...

Hilmir Freyr með 3 vinninga – Margeir og Helgi Áss að tafli

Skákáhátíðin í Helsinki hélt áfram í gær með tveim umferðum. Hilmir Freyr Heimisson (2258), sem teflir í flokki 20 ára og yngri, hlaut 1½...

Hraðskákkeppni taflfélaga fer fram 31. ágúst

Hraðskákkeppni taflfélaga verður haldin í Rimaskóla 31. ágúst og hefst keppni kl. 13:00. Tefldar verða 2×7 umferðir eftir svissnesku kerfi og verða tímamörkin 3 2....

Mest lesið

- Auglýsing -
Erlend skákmót

Leyndarhyggja í skákinni

Vignir Vatnar Stefánsson missti af tækifæri til að blanda sér í baráttuna um sigurinn í aldursflokki 16 ára og yngri á EM ungmenna sem...

Praggnanandhaa efstur á Xtracon-mótinu á Helsingjaeyri

Indverska undrabarnið Rameshbabu Praggnanandhaa varð einn efstur á Xtracon mótinu sem lauk í Helsingjaeyri í Danmörku um síðustu helgi. Hann hlaut 8½ vinning af...

Vignir Vatnar náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli

Vignir Vatnar Stefánsson varð einn efstur á alþjóðlegu skákmóti sem nefnt hefir verið Glorney Gilbert-skákhátíðin og fram fór í Hrafnadal á Írlandi og lauk...

Skákhlaðvarpið – Uppgjör Íslandsmóts Skákfélaga

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin í nýjasta skákhlaðvarpinu. Sérstakt atvik í skák Héðins á Spring Classic B-flokki Heimsmeistaramót landsliða veikara...

Skákhlaðvarp : Íslandsmót Skákfélaga og margt fleira!

Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er...

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...