Leifurskákmót (2+0) Víkingaklúbbsins í kvöld kl. 20:00

Föstudaginn 27. mars kl. 20:00 fer fram leifturskákmót að hætti Víkingaklúbbsins. Notast verður við tímamörkin 2+0 og er teflt með Arena fyrirkomulagi í 90...

Afar umdeildu mótshaldi í Katrínarborg lokið – hvar er Caruana?

Eins og fram kom í fréttum í gær var áskorendamótinu frestað. Sú ákvörðun virðist hafa verið tekin nokkuð skyndilega í gærmorgun. Players told us that...

Davíð Kjartansson vann netmót gærdagsins

Í gær var skipt í tvo flokka í netskákinni og miðað við 2000 skákstig. Sú skipting virðist ekki hafa fallið í góðan farveg og...

Stórmeistarar netvæðast

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson hélt fyrirlestur í gegnum netið fyrir U25 landsliðshópinn í kvöld. Góð mæting var á fyrirlesturinn sem fjallaði um athyglisvert plan...

177 grunnskólabörn tefldu á netinu í dag!

Sveitarfélögin Reykjavík, Kópavogur,  Garðabær, Hafnarfjörður og Mosfellsbær héldu í dag netskákmót á www.chess.com fyrir alla grunnskólanemendur í sínu sveitarfélagi. Voru mótin í dag þau fyrstu...

9 umferða hraðskákmót í tveimur flokkum (+-2000) í kvöld kl. 19:30

Fimmtudaginn 26. mars kl. 19:30 verður 9 umferða hraðskákmót með tímamörkunum 5+2. Teflt verður í tveimur flokkum, +2000 stiga flokki og u/2000 stiga flokki. FIMMTUDAGINN...

Ingvar Þór vann netmótið í gær – metþátttaka!

FIDE-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson sigraði á Arena-móti Sóknarinnar á Chess.com í gær. Metþátttaka var á mótinu en 63 keppendur tóku þátt og þar af...

Stórfrétt: Áskorendamótinu frestað!

Fyrir um klukkustund bárust frétt þess efnis að áskorendamótinu í Katrínarborg hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ástæðan er sögð sú að rússnesk yfirvöld...

Mest lesið

- Auglýsing -
Erlend skákmót

Áskorendakeppnin hafin í Rússlandi

Nú þegar viðburðum í hinum aðskiljanlegustu keppnisgreinum hefur verið frestað eða þeir verið slegnir af virðist Alþjóðaskáksambandið FIDE ekki láta útbreiðslu COVID-19-veirunnar trufla starfsemina...

Góð frammistaða við þrúgandi aðstæður

Heimsmeistaramót öldungasveita í Prag, sem lauk snögglega á fimmtudaginn tveim umferðum á undan áætlun, er dæmi um viðburð sem hefði átt að blása af...

Lenka Íslandsmeistari kvenna í tólfta sinn

Lenka Ptacnikova sigraði í landsliðsflokki á Íslandsmóti kvenna sem lauk í Garðabæ í byrjun vikunnar. Lenka hlaut 6 vinninga af sjö mögulegum og var...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open...

Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...