Alexey Sarana Evrópumeistari í netskák – Helgi Áss efstur Íslendinga

Hinn tvítugi, rússneski stórmeistari, Alexey Sarana, varð í gær fyrsti Evrópumeistarinn í netskák. Hann vann Tékkann viðkunnanlega, David Navara, í úrslitaeinvígi. Armeninn Gabriel Sargassian...

Nakamura í úrslit eftir sigur á Carlsen – mætir Dubov í úrslitum

Það urðu heldur betur tíðindi þegar Hikaru Nakamura lagði sjálfan heimsmeistarann Magnús Carlsen í loka stutt-einvígi þeirra í gær. Það átti enginn von á þessu eftir...

Center Boðsmótið fer fram í dag!

Center Boðsmótið verður haldið nk. sunnudag (31. maí) á Center Hóteli við Rauðarárstíg og hefst kl. 15.00. Tefldar verða níu umferðir með tímamörkunum 3.2...

Fortíðarþrá

Nú þegar keppnir af ýmsu tagi liggja niðri á hverju byggðu bóli er ekki laust við að gæti fortíðarþrár í skrifum þeirra sem fjalla...

Friðriks saga Ólafssonar – forkaup og heillaóskaskrá

Bókin, sem skráð er af Helga Ólafssyni, kemur út í haust  á vegum Hins íslenska bókmenntafélags í samstarfi við Skáksögufélag Íslands í tilefni 85...

Nakamura knúði fram oddaeinvígi gegn Carlsen – Dubov í úrslitum

Hikaru Nakamura vann annað stutt-einvígið gegn Magnúsi Carlsen í gær. Naka vann fyrstu skákina en hinum þremur lauk með jafntefli. Þeir tefla því oddaeinvígi...

Uppskeruhátið Skákdeildar Breiðabliks – Allt er vænt sem vel er grænt

Vormót Skákdeildar Breiðabliks ásamt uppskeruhátið var haldin 28. maí í Stúkunni við Kópavogsvöll. Alls tóku 45 iðkendur þátt í mótinu sem verður að teljast...

Carlsen yfirspilaði Nakamura – Dubov vann Ding

Undanúrslit Lindores Abbey atskákmótsins hófust í gær þegar fyrstu stutt-einvígin fóru fram. Magnús Carlsen yfirspilaði Hikaru Nakamura og þurfti aðeins til þess þrjár skákir,...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Fortíðarþrá

Nú þegar keppnir af ýmsu tagi liggja niðri á hverju byggðu bóli er ekki laust við að gæti fortíðarþrár í skrifum þeirra sem fjalla...

30 ár frá Stórveldaslag og opnun skákmiðstöðvar

Í mars sl. voru 30 ár liðin frá því að skákhreyfingin, Taflfélag Reykjavíkur og Skáksamband Íslands fluttust í nýtt húsnæði í Faxafeni 12 í...

Levon Aronjan snýr aftur

Sá sem þessar línur ritar hefur tvisvar átt þess kost að tefla í Armeníu, bæði skiptin í höfuðborginni Jerevan. Hið fyrra var undir lok...

Þjóðmál: Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...