Föstudagur, 14. desember 2018

KAPPTEFLIÐ UM SKÁKSEGLIÐ X. – GUNNI GUNN VANN

Mótaröðinni um SKÁKSEGLIÐ á vegum RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu, lauk í síðustu viku. Keppin er haldin árlega í minningu þeirra mörgu og...

Mikið fjör á Jólaskákæfingu TR

  Í gær fór fram hin árlega jólaskákæfing Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er uppskeruhátíð haustsins. Krakkar af öllum æfingum félagsins tóku þátt og mynduðu lið...

Hraðskákmót Garðabæjar fer fram í kvöld

Hraðskákmót Garðabæjar og verðlaunaafhending fyrir Skákþing Garðabæjar fer fram mánudaginn 10. desember og hefst kl. 20.00. Verðlaun Fyrstu verðlaun 15 þús. kr. Aðalverðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi. Aukaverðlaun Efsti...

Verðugur heimsmeistari

Ég er sennilega einn margra Íslendinga sem fagna sigri Magnúsar Carlsen í einvíginu við Fabiano Caruana sem lauk í London á miðvikudaginn. Þegar öllu...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins – minningarmót um Hauk Halldórsson

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins, Haukur Halldórsson Memorial verður haldið mánudaginn 10. desember og verður það tileinkað kærum félaga okkar honum Hauk Halldórssyni sem lést um aldur...

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag í Garðaskóla

Íslandsmót unglingasveita 2018 verður haldið þann 8. desember næstkomandi í Garðalundi í Garðabæ. (Garðaskóli) Mótið hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími...

Danir sigruðu í fullveldisslag

Danaslagur II.  milli Skákdeildar KR og Skákklúbbsins ÖBRO í Kaupmannahöfn, sem háður var þar ytra  þann 1. desember sl., lauk með sannfærandi sigri Dana...

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn í gær er hann vann allar þrjár atskákirnar sem hann tefldi við Fabiano Caruana, en eftir jafnteflin...

Skákkennsla á Laufásborg vekur heimsathygli!

Omar Salama, varaforseti SÍ, hefur kynnt skák á Laufásborg með eftirtektarverðum árangri. Á sjónvarpsstöðinni Al Jazeera var þeirri kennslu gerð góð skil!    

Heimsmeistaratitillinn undir á miðvikudag í skákum með minni umhugsunartíma

Það fór eins og margan hafði grunað; tólftu og síðustu einvígisskák Fabiano Caruana og Magnúsar Carlsen lauk með jafntefli í London gær eftir fremur...

Ingvar sigraði á Jólamóti Stofunnar

FIDE-meistarinn Ingvar Þór Jóhannesson (2351) sigraði á Jólamóti Stofunnar sem fram fór í gær. Ingvarinn hlaut 8 vinninga í 9 skákum. Leyfði aðeins tvö...

Jólaskákæfing barna í TR fer fram sunnudaginn 9. desember

Hin árlega Jólaskákæfing verður haldin sunnudaginn 9.desember kl.13:00-15:30. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa hart að sér...

Metþátttaka á Meistaramót Kópavogs

Miðvikudagana 21. og 28.nóvember fór fram liðakeppni skólanna í Kópavogi. Sigurvegarar urðu eftirfarandi: 1.-2.bekkur: Salaskóli 3.-4.bekkur: Vatnsendaskóli 5.-7.bekkur: Hörðuvallaskóli 8.-10.bekkur: Hörðuvallaskóli Alls tóku 82 fjögurra...

Jólamót Stofunnar fer fram í kvöld

Veglegt jólahraðskákmót mun fara fram í húsakynnum Stofunnar, við Vesturgötu 3 næstkomandi mánudag, 3. des. kl. 20:00. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga FIDE og tefldar verða níu...

Guðmundur og Helgi Áss sigurvegarar á alþjóðlegu móti á Mæjorka

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2423) og stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2436) voru meðal fimm sigurvegra á alþjóðlegu móti á Mæjorka á Spáni sem fram...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Skákhlaðvarpið – HM-einvígin

Skákvarpshlaðvarpskóngarnir, Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson, tóku upp Skákhlaðvarpið núna í hádeginu. Áhugasömum um skákhlaðvarpið er bent á það að hægt er að finna...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Verðugur heimsmeistari

Ég er sennilega einn margra Íslendinga sem fagna sigri Magnúsar Carlsen í einvíginu við Fabiano Caruana sem lauk í London á miðvikudaginn. Þegar öllu...

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn í gær er hann vann allar þrjár atskákirnar sem hann tefldi við Fabiano Caruana, en eftir jafnteflin...

Heimsmeistaratitillinn undir á miðvikudag í skákum með minni umhugsunartíma

Það fór eins og margan hafði grunað; tólftu og síðustu einvígisskák Fabiano Caruana og Magnúsar Carlsen lauk með jafntefli í London gær eftir fremur...