Beinar útsendingar á fjögurra landa keppninni að hefjast

Núna kl. 10 hefst fjögurra landa keppni ungmenna í netskák (u16). Tólf fulltrúar landans tefla við fulltrúa Svía, Finna og Norðmanna, sem standa fyrir...

Föstudagsmót Víkingaklúbbsins kl. 20

Minni á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 5 plús 2. Linkur á mótið hér: https://www.chess.com/live#r=614176 Síðasta föstudag var arena mót þar sem...

Nóvember skákmót Vinaskákfélagsins verður haldið á netinu.

Næsta mánudag 23 nóvember fer fram fjórða skákmót Vinaskákfélagsins á chess...com. Nóvember skákmótið mun fara fram á grúbbu Vinaskákfélagsins https://www.chess.com/club/vinaskakfelagid og þurfa þátttakendur að skrá sig...

Magnaður miðvikudagur: Davíð vann Queen´s Gambit-mótið

Fyrsta mótið í mótasyrpunni Mögnuðum miðvikudögum fór fram í gær á Tornelo-skákþjóninum í gær. Skylda var að tefla Drottningarbragð! Mótið var sterkt og svo...

Fjögurra landa keppni ungmenna í netskák á laugardaginn

Á laugardaginn næsta fer fram fjögurra landa keppni ungmenna (u16) í netskák. Þátt taka ásamt Íslandi, Svíar, Finnar og Norðmenn sem standa fyrir mótinu....

Birkir Hallmundarson vann Meistaramót Víkingaklúbbsins 15 ára og yngri

Nítján kependur tóku þátt á Meistarmóti Víkingaklúbbsins 15. ára og yngri á chess.com. Efstir urðu Birkir Hallmundarson og Benedikt Þórisson með 6. vinninga af...

Upplýsingapóstur til skákfélaga

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. -- Stjórn SÍ hélt fund á Zoom í gær.  Fundargerðir SÍ og þar með talið nýjustu fundargerðina...

Íslandsmót ungmenna (u8-u15) fer fram 28.-29. nóvember

Íslandsmót ungmenna (u8-u15)* fer fram helgina 28. nóvember og 29. nóvember í skákmiðstöðinni við Faxafen 12. Teflt verður í Taflfélagi Reykjavíkur og ef með...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Samvinna frá unga aldri

Tveir félagar úr baráttunni fagna 60 ára afmæli á þessu ári. Margeir Pétursson náði áfanganum 15. febrúar sl. og í gær, 13. nóvember, varð...

Átti hin eitursvala Beth Harmon sér fyrirmynd?

Einn helsti kostur netflixþáttaseríunnar The Queens gambit er sá að efnistökin eru hvorki ódýr né klisjukennd. Aðalpersónan, Beth Harmon, í meðförum leikkonunnar Anya Taylor-Joy, er eitursvöl...

Síbreytilegur umhugsunartími

Það kemur í sjálfu sér ekki á óvart að bandaríska meistaramótið fari fram á netinu og tímamörk miðist við það sem gengur og gerist...

Þjóðmál: Þegar hefðbundin skák sneri aftur – tímabundið!

Í sumarhefti Þjóðmála fórum við yfir það þegar netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Hin hefðbundnu skákmót sneru aftur í sumar og í haust bæði hérlendis...

Þjóðmál: Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum...

Þjóðmál: Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið...