Björn og Stefán enduðu báðir í verðlaunasæti

Björn Þorfinnsson (2381) og Stefán Steingrímur Bergsson (2149) enduðu báðir í verðlaunasæti á alþjóðlega mótinu í Pororoz í Slóveníu sem endaði í gær. Björn tapaði...

Hannes með jafntefli í annarri umferð í Leiden

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2562) hóf í gær gerði jafntefli við hollenska alþjóðlega meistarann Stefan Kuipers (2435) í 2. umferð alþjóðlega mótsins í Leiden...

Torræðir peðsleikir reynast andstæðingum Magnúsar erfiðir

Það virtist enginn ætla að aka fram úr neinum við upphaf móts nr. 2 í mótaröð þeirri sem fengið hefur nafnið Grand chess tour...

Hannes hóf þátttöku í Leiden í gær – lokaumferðin í Portoroz í gangi

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2562) hóf í gær þátttöku í alþjóðlegu móti í Leiden í Hollandi. Hannes gerði jafntefli við indverska stórmeistarann Deep Dengupta (2558)...

Stórmeistarinn Igors Rausis uppvís að svindli

Stórmeistarinn Igors Rausis varð uppvís að svindli að á alþjóðlega mótinu í Strasbourg í Frakklandi. Uppgangur Rausis hefur vakið mikla athygli en hann hefur...

1. umferð Heimsmótsins á sunnudaginn kl. 18: Ísland g. Serbíu – Nýtt fyrirkomulag og...

Fjórða keppnistímabil Heimsmótsins í netskák er að hefjast í þessari viku. Keppnin verður heldur umfangsmeiri en áður og má í því sambandi nefna að...

Vignir endaði með 5 vinninga í Paracin

Alþjóðlega mótinu í Paracin í Serbíu lauk í dag. Vignir Vatnar Stefánsson (2293) gerði jafntefli í lokaumferðinni við tyrkneska FIDE-meistarann Ahmet Utku Uzumcu (2201)....

Björn í 2.-6. sæti eftir sigur á stórmeistara

Alþjóðlegi meistarinn Björn Þorfinnsson (2381) er í 2.-6. sæti á alþjóðlega mótinu í Portoroz í Slóveníu. Í sjöundu umferð, sem fram fór í gær,...

Stefán Steingrímur efstur ásamt fjórum stórmeisturum!

Stefán Steingrímur Bergsson (2149) fer mikinn á alþjóðlega mótinu í Portoroz. Í sjöttu umferð sem tefld var gær vann króatíska stórmeistarann Nenand Fercec (2446)....

Björn í 1.-2. sæti í Portoroz – Stefán Steingrímur vann FIDE-meistarara

Það gekk vel hjá þeim Birni Þorfinnssyni og Stefáni Steingrími Bergssyni (2149) á alþjóðlega mótinu í Portoroz í gær. Báðir eru þeir í toppbaráttunni....

Björn Ívar sigraði á goslokamóti TV

Taflfélag Vestmannaeyja var var með lítið hraðskákmót laugardaginn 6. Júlí sl. kl. 11.00-13.30 í tilefni afmælis gosloka.  Björn Ívar Karlsson fékk 8,5 af 9...

Björn með fullt hús eftir 4 umferðir í Portoroz

Björn Þorfinnsson (2381) hefur fullt hús eftir fjórar umferðir á alþjóðlega mótinu í Pororoz í Slóveníu. Í gær vann hann slóvenska FIDE-meistarann Milan Kolesar...

Íslandsmót öldunga (65+) fer fram 5.-22. september

Íslandsmót öldunga (65+) verður haldið í fyrsta skipti sem kappskákmót 5.-22. september nk. Mótið verður haldið í húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Tefldar verða sex...

Vignir með jafntefli við stórmeistara í gær

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2293) gerði í gær jafntefli við serbneska stórmeistarann Danilo Milanovic (2492) á alþjóðlega mótinu í Paracin í Serbíu. Vignir hefur...

Carlsen vann öruggan sigur á Zagreb-mótinu – jafnar eigið stigamet

Magnús Carlsen (2875) vann sannfærandi sigur á Maxime Vachier-Lagrave (2779) í lokaumferð Grand Chess Tour-mótsins í Zagreb. Áttundi mótasigur Magnúsar í röð. Heimsmeistarinn hefur...

Mest lesið

- Auglýsing -
Erlend skákmót

Torræðir peðsleikir reynast andstæðingum Magnúsar erfiðir

Það virtist enginn ætla að aka fram úr neinum við upphaf móts nr. 2 í mótaröð þeirri sem fengið hefur nafnið Grand chess tour...

Þrefað um skák og veðmálastarfsemi í Noregi

Magnús Carlsen er aftur kominn í fréttirnar í Noregi vegna stofnunar skákfélags sem hefur það yfirlýsta markmið að semja við veðmálafyrirtækið Kindret sem hefur...

Armageddon-skákir réðu úrslitum á Norska stórmótinu

Eftir að frami Magnúsar Carlsen á skáksviðinu varð jafn mikill og raun ber vitni olli það löndum hans talsverðum áhyggjum hve illa honum gekk...

Skákhlaðvarpið – Uppgjör Íslandsmóts Skákfélaga

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin í nýjasta skákhlaðvarpinu. Sérstakt atvik í skák Héðins á Spring Classic B-flokki Heimsmeistaramót landsliða veikara...

Skákhlaðvarp : Íslandsmót Skákfélaga og margt fleira!

Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er...

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...