Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Hjörvar Steinn Grétarsson, 27 ára, varð í gær skákmeistari Íslands í fyrsta sinn er hann lagði Sigurbjörn Björnsson að velli í spennandi lokaumferð. Þetta...

Pallamótið – öflugt atskákmót í Eyjum laugardaginn 5. júní nk.

Taflfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að halda atskákmót í Eyjum laugardaginn 5. júní nk. Mótið er jafnframt til minningar um Pál Árnason, múrara (1945-2021) sem...

Nepomniachtchi teflir við Carlsen um titilinn

Rússneski stórmeistarinn Jan Nepomniachtchi verður áskorandi norska heimsmeistarans Magnúsar Carlsen en einvígi þeirra mun fara fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og hefst...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram á sunnudaginn – skráningafrestur rennur út á hádegi...

Íslandsmót barnaskólasveita, 1.-3. bekkur, fer fram í Rimaskóla, sunnudaginn, 9. maí. Mótið verður teflt í samræmi við núverandi sóttvarnareglur sem leyfa aðeins 50 manns í...

Óbreytt stjórn Vinaskákfélagsins. Róbert forseti og Hörður varaforseti.

Aðalfundur Vinaskákfélagsins var haldinn í kvöld 5 maí 2021 í Vin Batasetur, Hverfisgötu 47. Skýrsla stjórnar og Ársreikningar félagsins voru samþykktir. Engar breytingar voru...

Jóhann Hjartarson efstur á Íslandsmótinu

Baráttan um titilinn Skákmeistari Íslands 2021 virðist ætla að verða á milli Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvar Steins Grétarssonar. Jóhann, sem varð Íslandsmeistari í fyrsta...

Magnús Carlsen vann New In Chess Classic

Í gær lauk New in Chess Classic mótinu á Chess24. Nokkuð áhugavert að mótið fór fram á síma tíma og Íslandsmótið í skák og...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn

Hjörvar Steinn Grétarsson, 27 ára, varð í gær skákmeistari Íslands í fyrsta sinn er hann lagði Sigurbjörn Björnsson að velli í spennandi lokaumferð. Þetta...

Nepomniachtchi teflir við Carlsen um titilinn

Rússneski stórmeistarinn Jan Nepomniachtchi verður áskorandi norska heimsmeistarans Magnúsar Carlsen en einvígi þeirra mun fara fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og hefst...

Jóhann Hjartarson efstur á Íslandsmótinu

Baráttan um titilinn Skákmeistari Íslands 2021 virðist ætla að verða á milli Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvar Steins Grétarssonar. Jóhann, sem varð Íslandsmeistari í fyrsta...

Miðbæjarskák, litið um öxl!

Menningarfélagið Miðbæjarskák Litið um öxl eftir tvö ár! Í ágúst 2018 hélt Miðbæjarskák sitt fyrsta skipulagða skákmót. Hrafn Jökulsson og Hróksmenn höfðu undanfarin ár haldið nokkuð...

ORÐSTÍR DEYR ALDREGI  – Friðrik Ólafsson, stórmeistari

Út er komin bókin Friðrik Ólafsson sem Helgi Ólafsson hefur útbúið til listilegrar frásagnar, byggðri á samræðum og samvinnu við Friðrik. Bókin er gefin...

Bókin „Einvígi Allra Tíma,“ reifarakennd spennubók

Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi alþingismaður hefur skrifað bók um Einvígi aldarinnar, sem svo var nefnt. Bókin ber nafnið „Einvígi Allra Tíma Spassky...