Jóhann Hjartarson sigraði af fádæma öryggi á Arena netskákmótinu í gær

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson sigraði af fádæma öryggi á Arena netskákmótinu sem fram fór í gær. Jóhann fékk alls 67 stig og var 9 stigum...

Norðurlandamót skákfélaga fer fram á Chess.com um páskana

Norðurlandamót skákfélaga á netinu (Nordic Internet Club Cup) fer fram dagana 9.-13. apríl nk. á Chess.com. Það er Skáksamband Íslands sem stendur fyrir mótinu...

Arena hraðskákmót (3+2) í kvöld kl. 19:30

Miðvikudaginn 1. apríl fer fram 2 klukkutíma “Arena” hraðskákmót. Tefldar eru 3+2 skákir. Tengill: https://www.chess.com/live#r=175503 Arena mót á Chess.com fara þannig fram að parað er um leið...

Ný alþjóðleg skákstig, 1. apríl 2020

Ný alþjóðleg skákstig komu út í dag, 1. apríl. Hjörvar Steinn Grétarsson er stigahæsti skákmaður landsins. Lítið er um reiknuð mót nú vegna Covid-19....

Davíð vann þriðjudagsmót TR í gær

Alþjóðlegi meistarinn Davíð Kjartansson vann sigur á þriðjudagsmóti TR sem fram fór á Chess.com í gær. Davíð vann mótið með fullu húsi. FIDE-meistararnir Halldór...

Benedikt Þórisson vann tíunda Skólanetskákmótið

Veldisvöxtur er í þátttökunni í Skólanetskákmóti Íslands. Í síðustu viku voru 55 þátttakendur, en núna tóku 84 þátt. Benedikt Þórisson 8.bekk Austurbæjarskóla vann í annað...

Þriðjudagsmót (TR) í kvöld kl. 19:30 – Verðlaun frá Hlöllabátum

Þriðjudaginn 31. mars verður 4 umferða atskákmót með 15 mínútna + 5 sek á leik umhugsunartíma. Fyrirmyndin er að sjálfsögðu hin vinsælu Þriðjudagsmót TR...

Vignir Vatnar vann KR-hraðskákmótið í gær

FIDE-meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson vann sigur á KR-hraðskákmótinu á Chess.com í gær. Upp komu viss tæknivandamál og voru aðeins 8 umferðir tefldar en ekki...

Mest lesið

- Auglýsing -
Erlend skákmót

Áskorendakeppnin hafin í Rússlandi

Nú þegar viðburðum í hinum aðskiljanlegustu keppnisgreinum hefur verið frestað eða þeir verið slegnir af virðist Alþjóðaskáksambandið FIDE ekki láta útbreiðslu COVID-19-veirunnar trufla starfsemina...

Góð frammistaða við þrúgandi aðstæður

Heimsmeistaramót öldungasveita í Prag, sem lauk snögglega á fimmtudaginn tveim umferðum á undan áætlun, er dæmi um viðburð sem hefði átt að blása af...

Lenka Íslandsmeistari kvenna í tólfta sinn

Lenka Ptacnikova sigraði í landsliðsflokki á Íslandsmóti kvenna sem lauk í Garðabæ í byrjun vikunnar. Lenka hlaut 6 vinninga af sjö mögulegum og var...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open...

Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...