Sumarmót KR við Selvatn – Bragi vann þriðja árið í röð!

Það var mikið um dýrðir eins og sjá má af myndum þegar skákhátíð KR í Listaselinu við Selvatn á Nesjavallaleið fór fram við fjallavatnið...

Við skákborðið: Hve þung er þín krúna: Sigurbjörn og Björn Ívar

Kristján Örn Elíasson hefur um margra mánaða skeið stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á Útvarpi Sögu – sem heita; Við skákborðið....

Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hraðskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Annar glimrandi dagur í Riga

Fimmta og sjötta umferð fóru fram í dag í Riga þar sem fjórir íslenskir skákmenn tefla á fjögurra daga, átta umferða kappskákmóti í Lettlandi....

Viðeyjarmótið fer fram sunnudaginn 7. júlí!

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn sunnudaginn 7. júlí kl. 13. Mótið er opið öllum áhugasömum og þátttaka ókeypis en greiða þarf í...

Fínn dagur í Riga

Þriðja og fjórða umferð fóru fram í dag í Riga þar sem fjórir íslenskir skákmenn tefla á fjögurra daga, átta umferða kappskákmóti í Riga....

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Fjórir Íslendingar á hraðmóti í Riga

Fjórir íslenskir skákmenn hófu í dag leik á fjögurra daga, átta umferða kappskákmóti í Riga. Í gær og fyrradag fór fram at- og svo...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Tvíburabræður unnu sér sæti í landsliðsflokki

Það finnst a.m.k. eitt dæmi þess að bræður hafi teflt samtímis í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands. Greinarhöfund rekur minni til þess að Jón...

„Þríhyrningurinn“ réð úrslitum

.Norska mótið sem haldið hefur verið í Stafangri í Noregi síðan 2013 er í ár athyglisvert því að þar leiða saman hesta sína í...

Klukkubarningur eða alvöruhraðskákir

Tímamörk, hvort heldur sem er í kappskákum, atskákum eða hraðskákum, hafa mörg undanfarin ár tekið ýmsum breytingum og sýnist sitt hverjum í þeim efnum....

Samantekt frá Dublin!

Þá er Opna alþjóðlega mótinu í Dublin lokið og má segja að Íslensku keppendurnir get gengið sæmilega sáttir frá borði. 116 keppendur tóku þátt í...

Fjölnispistill nýkrýndra Íslandsmeistara 2024

Íslandsmóti skákfélaga 2023 - 2024 er lokið og nýtt nafn verður sett á 3. ára Úrvalsdeildarbikarinn. Skákdeild Fjölnis leiddi Úrvalsdeildina eftir fyrri hluta mótsins...

TÍMAVÉLIN SKÁK – 50 SKÁKIR Í STRIKLOTU – ANNAR HLUTI

Tímaritið skák setur nú á stokk nýjan lið á skak.is – Tímavélin Skák! Planið er, að birta gamla grein úr tímaritinu Skák á hverjum föstudegi....