Hjörvar, Guðmundur og Arnar Ingi með fullt hús eftir þrjár umferðir í Haustmótinu

Nú styttist óðum í að línur fari kannski að skýrast í haustmótinu. Ekki alveg strax – en það styttist! Hjörvar og Gummi halda áfram...

Einn nýliði í liði Íslands sem teflir á EM í Batumi

Hannes Hlífar Stefánsson teflir á 1. borði fyrir Íslands hönd á EM landsliða sem hefst í Batumi í Georgíu í næsta mánuði. Liðsstjórinn Ingvar...

Fjör á félagaskiptamarkaði: Stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar, FIDE-meistarar og formenn

Félagaskiptaglugganum fyrir Íslandsmót skákfélaga var lokað á miðnætti í gær. Ýmislegt gekk á lokametrunum og hér farið yfir helstu skipti. Stórmeistarar skipta um félög Tveir stórmeistarar...

Allt að gerast í opna flokknum í annarri umferð Haustmótsins

Í annarri umferð Haustmótsins unnu þeir stigahærri þá stigalægri í A-floknum að undanskildum sigri Baldurs Kristinssonar (2249) gegn Daða Ómarssyni (2279) og reyndar eru...

Fjórir efstir og jafnir á Íslandsmóti öldunga

Önnur umferð Íslandsmóts öldunga fór fram í gær.  Hart var barist en svo fór engu að síður að lokum að þrem skákum af fjórum...

Þriðjudagsmót í fyrradag: Vignir Vatnar sigrar enn

Það var með rólegra móti yfirbragðið á Þriðjudagsmóti gærdagsins sem var það 14. í röðinni; þátttakendur sjö sem er umtalsvert færra en hefur verið...

Helgi endaði í 8.-10. sæti – nýtt mót hefst í dag!

Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2410) hlaut 6½ vinning af 9 mögulegum á alþjóðlega mótinu í Heraklion á Krít sem lauk í gær. Hann endaði...

Síðbúin sóknarhrókering – sóknarskák með Helga Áss frá RTU-mótinu í Riga í ágúst 2019

Eftir Helga Áss Grétarsson (birt á fésbókarsíðu HÁG, 24. ágúst 2019, lítillega lagfærð 28. ágúst 2019) Í fjórðu umferð aðalmóts RTU skákhátíðarinnar í Riga í...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti...

Byrjendaflokkar Skákskólans á laugardögum

Byrjendaflokkar Skákskólans hófust sl. laugardag þann 7. september kl.12.30. Þá var prufutími og krakkarnir sem ætla allir að vera með á  10 vikna námskeið...

Sigldu með mikið magn af vönduðum vörum til afskekktasta þorps Grænlands

Fimm ára afmæli fatasöfnunar Hróksins í þágu grænlenskra barna og ungmenna var fagnað með viðeigandi hætti: Splunkunýrri sendingu var komið til þorpsins Ittoqqortoormiit í...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 3.-6. október – félagaskiptaglugginn lokar á föstudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....

Mest lesið

Erlend skákmót

Einn nýliði í liði Íslands sem teflir á EM í Batumi

Hannes Hlífar Stefánsson teflir á 1. borði fyrir Íslands hönd á EM landsliða sem hefst í Batumi í Georgíu í næsta mánuði. Liðsstjórinn Ingvar...

Taplaus í 90 kappskákum

Heimsmeistaranum Magnúsi Carlsen hefur sennilega fundist nóg komið þegar hann gerði sitt níunda jafntefli á stórmótinu í St. Louis sem kennt er við aflvaka...

„Taflan“ átti síðasta orðið

Er upphafsstaða á skákborðinu þvingað jafntefli eða unnin á hvítt? Einhver ofurtölva 21. aldar mun fyrr eða síðar svara þeirri spurningu en kapparnir tólf...

Síðbúin sóknarhrókering – sóknarskák með Helga Áss frá RTU-mótinu í Riga...

Eftir Helga Áss Grétarsson (birt á fésbókarsíðu HÁG, 24. ágúst 2019, lítillega lagfærð 28. ágúst 2019) Í fjórðu umferð aðalmóts RTU skákhátíðarinnar í Riga í...

Riddarakúnstir í Riga

Riddarameistarinn og riddaragaffall frá haustinu 1991 Ég hygg að það hafi verið árið 1991 sem Ríkissjónvarpið hafi í fyrsta skipti sýnt úrslitaeinvígi Íslandsmótsins atskák í...

Ólympíumót 16 ára og yngri í Konya Tyrklandi – pistill eftir...

Það var átta manna hópur sem lagði af stað til Konya í Tyrklandi föstudagskvöldið 23.nóvember síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var að taka þátt í ólympíumótinu...