Þriðjudagsmót TR fellur niður

Minnt er á að þriðjudagsmót TR fellur niður í kvöld 5. desember vegna Atskákmóts Reykjavíkur sem hófst í gærkvöldi og klárast í kvöld. Um atskákmót...

Hálf öld frá fræknum sigri

Um þessar mundir er liðin hálf öld frá því Íslendingar tóku fyrst þátt í Norðurlandakeppni framhaldsskóla í skák og sigruðu glæsilega. Um var að...

Erfitt á Spáni

Vinningasöfnun hefur ekki gengið sem skildi hjá tvíburabræðurnir Bárður Örn Birkisson (2254) og Björn Hólm Birkisson (2124)  á sterku opnu móti á Spáni, Elllobregat...

Helgi Áss Grétarsson sigraði á Jólaskákmóti Vinaskákfélagsins 2023.

Í dag mánudaginn 4 desember 2023 var jólaskákmót Vinaskákfélagsins haldið í Vin Dagsetur. Tefldur voru 6 umferðir með 7 mín., á klukkunni. Mættir voru 18 skákmenn...

Skákmót á Hvolsvelli á laugardaginn

Skákmót verður haldið á Hvolsvelli á laugardaginn. Til stuðnings björgunarsveitunum! Nánari upplýsingar má nálgast í viðhengi og hér að neðan (á ensku). Upplýsingablað -------------------- Charity Chess in...

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – enn opið fyrir skráningu

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – fer fram á nýjum stað í ár!  Teflt verður í nýjum glæsilegum höfuðstöðvum bankans, Reykjastræti 6. Mótið...

Atskákmót Reykjavíkur hefst í kvöld

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 4.-5. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins hefst kl. 13

Hið árlega Jólaskákmót Vinaskákfélagsins fer fram næsta mánudag 4 desember í Vin Dagsetur, Hverfisgötu 47. Mótið hefst klukkan 13:00 stundvíslega. Mótið er 6 umferðir með...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Danir lagðir að velli á EM í Budva

Mótsstaðan á Evrópumóti landsliða sem lauk í Budva í Svartfjallalandi sl. mánudag var harðari en á síðustu ólympíuskákmótum; af níu landskeppnum í opna flokknum...

Stilltu upp „tortímandanum“ Magnúsi

Eftir að íslenska liðið sem teflir í Opna flokki Evrópumóts landsliða í Budva í Svartfjallalandi vann öflugt lið Norðmanna, 2½:1½, í 3. umferð var...

Englendingar sigursælir á HM öldunga

Þar sem hann var næststigahæsti keppandi mótsins hlaut Hannes Hlífar Stefánsson alltaf að eiga möguleika á því að blanda sér í baráttuna um sigur...

Fjölnir með forskot í KVIKU – Úrvalsdeildinni

Skákdeild Fjölnis er að hefja sitt 20. starfsár. Líkt og áður er ferskleiki yfir starfinu. Skákæfingarnar skemmtilegar og fjölsóttar. Uppaldir Fjölniskrakkar halda tryggð við...

Margir seilast til sigurs á Skákhátíð Fulltingis

Fimmta umferð Skákhátíðar Fulltingis fór fram mánudaginn 6. febrúar og skýrðust línur lítt í A-flokki. Fresta varð skák efstu manna, Vignis Vatnars (4v) og...

Skelmsk tilþrif og skákblinda í 4. umferð Skákhátíðar Fulltingis

Fjórða umferð Skákhátíðar Fulltingis bauð upp á fjölbreytta takta – allt frá rökréttri hernaðarlist til óþreyjufullrar fífldirfsku. Í toppbaráttu A-flokks sigraði alþjóðlegi meistarinn Vignir...