Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekkur fer fram á föstudaginn

Íslandsmót barnaskólasveita 1.-3. bekk 2019, fer fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur, Faxafeni 12, föstudaginn, 22. febrúar Tefldar verða sjö umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími 8+2...

Þrír Íslendingar á toppnum fyrir lokaumferðina

Jón Kristinn Þorgeirsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Stephan Briem hafa allir möguleiki á að hampa Norðurlandameistaratitli gangi þeim vel í lokaumferðinni sem hefst núna...

Jón Kristinn og Stephan efstir fyrir lokadaginn

Lokaátökin á Norðurlandamótinu í skólaskák hófust kl. 10 í morgun. Jón Kristinn Þorgeirsson (a-flokki) og Stephan Briem (b-flokki) eru báðir í 1.-2. sæti í...

Aldrei að gefast upp

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á sunnudaginn og er því Skákmeistari Reykjavíkur 2019. Hjörvar hlaut átta vinninga af...

Jón Kristinn með fullt hús á NM – Stephan í 1.-2. sæti

Jón Kristinn Þorgeirsson hefur fullt hús í a-flokki Norðurlandamótsins í skólaskák eftir sigur á finnsku lansliðskonunni Anastasiu Nazarov í þriðju umferð fyrr í dag....

Jón Kristinn og Stephan með fullt hús – Íslendingar efstir ásamt Norðmönnum

Jón Kristinn Þorgeirsson (a-flokki) og Stephan Briem (b-flokki) hafa báðir fullt hús eftir 2. umferð NM í skólaskák sem fram fór í Hótel Borgarnesi...

Góð byrjun íslensku ungmennanna

Íslensku ungmennin byrjuðu prýðilega á NM í skólaskák sem hófst í Borgarnesi í morgun. Alls fengju þau 6½ vinning af 10 mögulegum. Norðmönnunum gekk...

Sigurjón og Stefán efstir á Skákþingi Vestmannaeyja

Skákþing Vestmannaeyja 2019 hófst 24. janúar sl. og fer fram í skákheimili Taflfélags Vestmannaeyja að Heiðarvegi 9 Vm.  Keppendur eru átta  -   og verður tefld...

Hjörvar Steinn og Páll Andrason efstir fyrir lokaumferðina á Skákhátíð MótX

Hjörvar Steinn Grétarsson hefur vinnings forskot fyrir lokaumferðina í A-flokknum á Skákhátíð MótX sem tefld verður á þriðjudagskvöldið. Að honum sækja þrír skákmenn, þeir...

Öðlingamót TR hófst í gær

Flautað var til leiks í Skákmóti öðlinga 2019 í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur í fyrradag en mótið fór fyrst fram 1992 fyrir tilstuðlan Ólafs S....

Rúnar efstur á Skákþingi Hugins á Húsavík – Rúnari nægir jafntefli gegn Hermanni í...

Rúnar Ísleifsson er efstur með fullt hús vinninga þegar aðeins tveim skákum er ólokið á Skákþingi Hugins á Húsavík. Rúnari nægir jafntefli gegn Hermanni Aðalsteinssyni...

Háteigsskóli og Laugalækjarskóli Reykjavíkurmeistarar grunnskóla

Reykjavíkurmót grunnskólasveita fór fram dagana 4.-5. febrúar í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Mótið hefur um árabil verið samvinnuverkefni Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og Taflfélags Reykjavíkur....

Norðurlandamótið í skólaskák hefst á föstudaginn í Hótel Borgarnesi

Norðurlandamótið í skólaskák fer fram í Borgarnesi dagana 15.-17. febrúar. Fulltrúar allra Norðurlandanna mæta til leiks. Alls 60 keppendur - 10 frá hverju landanna. Fulltrúar...

Skákmót öðlinga hefst í kvlöld

Skákmót öðlinga 40 ára og eldri hefst miðvikudaginn 13. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. að Faxafeni 12. Tefldar verða 7 umferðir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn...

Ingvar Wu sigurvegari þriðja móts Bikarsyrpunnar

Ingvar Wu Skarphéðinsson varð efstur 24 keppenda á þriðja móti Bikarsyrpu TR sem fram fór um nýliðna helgi. Ingvar hlaut 6 vinninga úr skákunum...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Skákhlaðvarpið – HM-einvígin

Skákvarpshlaðvarpskóngarnir, Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson, tóku upp Skákhlaðvarpið núna í hádeginu. Áhugasömum um skákhlaðvarpið er bent á það að hægt er að finna...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Aldrei að gefast upp

Hjörvar Steinn Grétarsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á sunnudaginn og er því Skákmeistari Reykjavíkur 2019. Hjörvar hlaut átta vinninga af...

Skákdagurinn var haldinn með pompi og pragt

Á skákdeginum, 26. janúar, afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, fyrsta stórmeistara Íslendinga, var teflt af miklu kappi um land allt. Þeir alhörðustu eru trúlega í skákfélögum...

Hjörvar Steinn efstur á tveimur mótum samtímis

Hjörvar Steinn Grétarsson er í efsta sæti á Skákþingi Reykjavíkur og á skákhátíð MótX í Kópavogi. Í fyrrnefnda mótinu hefur Hjörvar hlotið 5½ vinning...