Spennandi Íslandsmót hafið

Þrátt fyrir nokkra óvissu um stöðu sóttvarnamála ákvað stjórn SÍ að hefja keppni í landsliðsflokki eins og áætlað hafði verið sl. fimmtudag í sal...

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-21 fer fram 14.-16. maí

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2021 fer fram dagana 14.-16. maí nk. Teflt verður í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og Skáksambands Íslands, Faxafeni 12. Aðeins verður teflt í 1....

Pistill lokaumferðar – Hjörvar meistari, áfangi hjá Vigni

Lokaumferðin á Íslandsmótinu olli sannarlega engum vonbrigðum. Þetta mót hefur verið þrælskemmtilegt og lokaumferðin var ekki undantekning á þeirri reglu. Jóhann Hjartarson setti gríðarlega...

Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsmeistari í skák eftir magnaða lokaumferð

Íslandsmótinu í skák lauk fyrir nokkrum mínútum síðan. Hjörvar Steinn Grétarsson varð Íslandsmeistari í skák í fyrsta skipti eftir magnaða lokaumferð. Fyrir umferðina hafði...

Bein lýsing frá lokaumferðinni hafin!

Bein lýsing frá níundu og síðustu umferð Skákþings Íslands er hafin! Staðan Helstu tenglar Heimasíða mótsins Chess-Results (úrslit og staða) Skákvarpið Beinar útsendingar (heimasíða) Beinar útsendingar...

Föstudagsmót hjá Víkingaklúbbnum í kvöld

Víkingaklúbburinn minnir föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 5 plús 0. Slóð hér: https://www.chess.com/play/arena/1132766 Að gefnu tilefni er rétt að taka fram að...

Lokaumferðin hefst kl. 15: Verða 1, 2, 3 eða 4 efstir?

Lokaumferð Skákþings Íslands hefst kl. 15 í dag. Ýmsir möguleikar eru í stöðunni og svo getur farið að fjórir keppendur verði efstir og jafnir....

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Nepomniachtchi teflir við Carlsen um titilinn

Rússneski stórmeistarinn Jan Nepomniachtchi verður áskorandi norska heimsmeistarans Magnúsar Carlsen en einvígi þeirra mun fara fram í Dúbaí í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og hefst...

Jóhann Hjartarson efstur á Íslandsmótinu

Baráttan um titilinn Skákmeistari Íslands 2021 virðist ætla að verða á milli Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvar Steins Grétarssonar. Jóhann, sem varð Íslandsmeistari í fyrsta...

Spennandi Íslandsmót hafið

Þrátt fyrir nokkra óvissu um stöðu sóttvarnamála ákvað stjórn SÍ að hefja keppni í landsliðsflokki eins og áætlað hafði verið sl. fimmtudag í sal...

Miðbæjarskák, litið um öxl!

Menningarfélagið Miðbæjarskák Litið um öxl eftir tvö ár! Í ágúst 2018 hélt Miðbæjarskák sitt fyrsta skipulagða skákmót. Hrafn Jökulsson og Hróksmenn höfðu undanfarin ár haldið nokkuð...

ORÐSTÍR DEYR ALDREGI  – Friðrik Ólafsson, stórmeistari

Út er komin bókin Friðrik Ólafsson sem Helgi Ólafsson hefur útbúið til listilegrar frásagnar, byggðri á samræðum og samvinnu við Friðrik. Bókin er gefin...

Bókin „Einvígi Allra Tíma,“ reifarakennd spennubók

Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi alþingismaður hefur skrifað bók um Einvígi aldarinnar, sem svo var nefnt. Bókin ber nafnið „Einvígi Allra Tíma Spassky...