Aftur stutt og auðvelt jafntefli hjá Vigni – Taplaus umferð!
Íslendingar voru taplausir í fimmtu umferð á sterku EM einstaklinga sem fram fer í Petrovac í Svartfjallalandi. Vignir gerði jafntefli gegn sterkum spænskum landsliðsmanni...
VignirVatnar.is X Snoker & Pool – 30. nóvember
VignirVatnar.is heldur mótaröð með snoker og pool og verður mót einu sinni í mánuði.
Næsta mót er haldið laugardaginn 30. nóvember klukkan 17:00.
Lágmúli 5 (Snoker...
Ingvar tvöfaldur sigurvegari á skákkvöldi TG
Ingvar Thor Johannesson var tvöfaldur sigurvegari á skákkvöldi TG í Miðgarði í gærkvöldi. Fyrst með fantagóðum fyrirlestri um undirbúning fyrir kappskák og svo með...
Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Gott jafntefli hjá Vigni í fjórðu umferð EM einstaklinga
Fjórða umferð fór fram í gær á sterku EM einstaklinga sem fram fer í Petrovac í Svartfjallalandi. Flestir af sterkustu virku skákmönnum þjóðarinnar taka...
Skákkvöld hjá TG – Ingvar fer hverning best sé að undirbúa sig fyrir kappskákir
Ingvar Þór Jóhannesson, FIDE meistari, formaður Taflfélags Reykjavíkur og landsliðsþjálfari kvenna í skák mætir til Taflfélags Garðabæjar í Miðgarð í kvöld og kennir hvernig...
Tvær erfiðar umferðir á EM um helgina
Evrópumót einstaklinga hélt áfram um helgina en önnur og þriðja umferð kláruðust í Petrovac í Svartfjallalandi. 388 keppendur taka þátt og Íslendingarnir sem taka...
Sigur og svo tap í lokaumferðunum á HM U14 hjá Josef
Josef Omarsson (2047) lauk í gær leik á Heimsmeistaramóti Ungmenna í flokki U14 í Florianopolis í Brasilíu. Josef vann sigur í tíundu umferð en...
Skráning í skákviðburð
- Tímaritið Skák (gerast áskrifandi)
- Skólamót Kópavogs – liðakeppni (12.-15. nóvember)
- Stúlkna- og drengjameistaramót Íslands (17. nóvember)
- Skákþing Garðabæjar (21-24. nóvember)
- Bikarsyrpa TR (22.-24. nóvember)
- Hraðskákmót Garðabæjar (25. nóvember)
- VignirVatnar.is X Snoker & Pool (30. nóvember)
- Reykjavíkurskákmótið 2025 (9.-15. apríl)
- Hve þung er þín krúna (kaupa bókina)
- Félagaskipti og félagaskráning
- Mót til skákstigaútreiknings
Alþjóðlegir skákviðburðir
- 8.-19. nóvember EM einstaklinga Vignir, Hannes, Guðmundur, Helgi Áss og Sasha
- 15.-26. nóvember HM barna u8-u12 Birkir og Dagur
- 25. nóv. – 13. des Heimsmeistaeinvíg Ding og Gukesh
- 29. nóv. -7. des. London Chess Classic Carlsen og Björn Þorf.
- 30. nóv. – 7. des Vega De San Mateo Hannes Hlífar
- 7.-10. desember EM í at- og hraðskák Skopje, Makedóníu
- 26.-31. desember HM í at- og hraðskák New York
- 11.-12. janúar Minningarmót um Sveshnikov Shirov og Þröstur
- 16.-27. febrúar HM öldungasveita Prag
Einvígið ´72 minnisstæðasti viðburður í sögu FIDE
Heimsmeistaraeinvígi Fischers og Spasskís í Reykjavík sumarið 1972 var valið minnisstæðasti skákviðburðurinn í 100 ára sögu FIDE. Þetta var tilkynnt við sérstaka athöfn í...
Hæpið að Ding Liren nái að verja heimsmeistaratitilinn
Tölfræði skákarinnar er skemmtilegt fyrirbrigði og heimtar sitt. Sá sem þessar línur ritar fór að velta því fyrir sér, þar sem hann gekk um...
Fjölnismenn á sigurbraut á Íslandsmóti skákfélaga
Íslandsmeistarar Fjölnis unnu allar viðureignir sínar í efstu deild Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla í Reykjavík um síðustu helgi og hefur sveitin hlotið 10 stig og 29...
Goðinn gengur sáttur til hálfleiks
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og má...
Skákpistill Fjölnis að loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga
Skáksveit Fjölnis A er nú spáð sigri annað árið í röð á Íslandsmóti skákfélaga. Staðan í hálfleik bendir til að spáin gangi eftir. Fjölnismenn...
Lengsta keppnisskák allra tíma – Nýtt met?
Í gær lauk á Bretlandi Kingston Invitational mótinu en það fór fram í þriðja skiptið. Kannski ekki merkilegasta mótið á skákdagatalinu en þó tók...