Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld
Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Hannes Hlífar í úrslit á Síminn Invitational
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson fór áfram í úrslit netskákmótsins Síminn Invitational eftir dramatískan sigur á stórmeistaranum Helga Ólafssyni í undanúrslitum. Lokatölur urðu 6-5, Hannesi...
Skólaskákmót Kópavogs fer fram 25. – 27. mars
Skólaskákmót Kópavogs fer fram 25. - 27. mars
Mótið fer fram í stúkunni við Kópavogsvöll í Glersalnum á 3.hæð
Dagskrá:
Þri 25.mars fyrir hádegi 8:30 – 11:15: 5.-7.bekkur
Umferðir...
Chessmates lokið í Jórvík
Íslensku krakkarnir luku í dag leik á Tólfta Chessmates mótinu í Jórvík. Gengið hefur verið upp og ofan en liðið endaði á að gera...
Eitt jafntefli í hús í Rúmeníu
Íslensku keppendurnir á EM einstaklinga í Rúmeníu áttu ekkert sérstakan dag í áttundu umferðinni í dag. Vignir Vatnar Stefánsson varð að lúta í dúk...
Reykjavíkurmótið í skólaskák verður 7. apríl
Reykjavíkurmót í skólaskák fer fram mánudaginn 7. apríl í Taflfélagi Reykjavíkur að Faxafeni 12.
Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur, 5.-7. bekkur og 8.-10. bekkur....
Hannes og Helgi mætast í undanúrslitum Síminn Invitational kl. 18
Undanúrslit Síminn Invitational hefjast í kvöld. Stórmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Ólafsson mætast þá í fyrri viðureign undanúrslita.
Björn Ívar Karlsson og Helgi Áss...
Hann með fullt hús í Bad Wörishofen – hvílir í dag!
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2444) teflir á alþjóðlegu móti í Bad Wörishofen í Þýskalandi. Hannes hefur byrjað vel. Í 2. umferð sem fram fór í...
Skráning í skákviðburð
- Skráning í Skákskóla Íslands (vorönn)
- Tímaritið Skák (gerast áskrifandi)
- Skólaskákmót Kópavogs (25.-27. mars)
- Kragamótið í skólaskák (26. mars)
- VignirVatnar.is X Snoker & Pool (29. mars)
- Íslandsmót barnaskólasveita, 4-7. bekkur (29. mars)
- Íslandsmót grunnskólasveita, 8.-10. bekkur (30. mars)
- Suðurnesjamótið í skólaskák (1. apríl)
- Reykjavíkurskákmótið í skólaskák (7. apríl)
- Páskaskákmót Vinaskákfélagsins (7. apríl)
- Harpa Blitz (skrá þarf FIDE-ID í comments) (8. apríl)
- Reykjavíkurskákmótið 2025 (9.-15. apríl)
- Icelandic Open – Opna Íslandsmótið í skák (15.-21. júní)
- Hve þung er þín krúna (kaupa bókina)
- Félagaskipti og félagaskráning
- Mót til skákstigaútreiknings
Alþjóðlegir skákviðburðir
- 15.-26. mars EM einstaklinga Vignir og Sasha
- 21.-29. mars ChessOrg Schachfestival 2025 Bad Wörishofen Hannes
- 24.-29. mars SixDay Budapest Hilmir
- 25.-27. apríl NM stúlkna Fredericia
- 28. júní – 4. júlí Marina Viva International Open Fjöldi Íslendinga
- 3.-16. október HM ungmenna (u14-u18) Durres í Albaníu
- 4.-15. október EM landsliða Batumi í Georgíu
- 18.-26. október EM taflfélaga Ródos í Grikklandi
- 28. okt. – 8. nóv. EM ungmenna (u8-u18) Budva í Svartfjallalandi
Í lokaumferðinni getur allt gerst
Það er í sjálfu sér ekki óalgengt að keppnismaðurinn „brenni af“ í góðu færi á ögurstundu. Á stórmótinu í Wijk aan Zee á dögunum...
Oliver Aron Jóhannesson Skákmeistari Reykjavíkur 2025
Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir...
Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu
Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni....
Hraðskákkeppni Taflfélaga 2025 – Pistill mótshaldara
Hraðskákmót taflfélaga 2025 var haldið miðvikudagskvöldið 19. febrúar sl. Líkt og í fyrra fór mótið fram í Hlöðunni við Gufunesbæ. Þátttökufjöldi var takmarkaður við 14...
Goðinn gengur sáttur til hálfleiks
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og má...
Skákpistill Fjölnis að loknum fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga
Skáksveit Fjölnis A er nú spáð sigri annað árið í röð á Íslandsmóti skákfélaga. Staðan í hálfleik bendir til að spáin gangi eftir. Fjölnismenn...