Niemann og fleiri sterkir duttu út í bráðabönum 2. umferðar
Nokkuð var um óvænt úrslit í bráðabönum 2. umferðar sem lauk í dag á Heimsbikarmótinu í Goa. Í kappskákhlutanum í gær þurftu þeir Wesley...
Vignir reif efsta sætið af Benedikt á Lagos Open
Benedikt Briem varð að játa sig sigraðann í fyrsta skipti á Lagos Open í Portúgal en hann varð að lúta í dúk gegn stórmeistaranum...
Íslandsmót skákfélaga – opið fyrir skráningu í 4. deild til miðnættis!
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2025-26 fer fram dagana 13.–16. nóvember 2025 í Rimaskóla, Reykjavík.
Liðspörun úrvalsdeildar
Liðspörun 1. deildar
Liðspörun 2. deildar
Liðspörun 3....
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Hraðskákmót hjá TR í kvöld! Tefldar eru 10 skákir og tímamörkin eru 3 mínútur á skákina að viðbættum 2 sekúndum á hvern leik. Teflt...
Kanónur duttu út í 2. umferð Heimsbikarmótsins
Nokkuð var um óvænt úrslit nú strax í 2. umferð á Heimsbikarmótinu í Goa á Indlandi. Kappskákhluta einvígjanna lauk í dag en fjölmörg einvígi...
EM ungmenna: 7. umferð
Íslensku keppendurnir á EM ungmenna í Budva í Svarfjallalandi fengu sex vinninga í sjöundu umferð mótsins, sem fram fór í dag.
Róbert Heiðar, Mikael Bjarki,...
Benedikt einn efstur í Portúgal eftir seiglusigur
Benedikt Briem er nú einn í efsta sæti á Lagos Open í Portúgal en hann lagði pólska FIDE-meistaranum Kacper Tomaszewski að velli í sjöttu...
Magnús Pálmi ræðir drauma, blóðþrýsting, ástina, gervigreind og skák við skákborðið
Kristján Örn Elíasson, alþjóðlegur skákdómari, útvarpsmaður, formaður Skákfélags Íslands og virkasti skákmaður landsins hefur lengi stjórnað, ákaflega vel heppnuðum, vikulegum útvarpsþáttum, á miðvikudögum, á...
Skráning í skákviðburð
- Skráning í Skákskólann (haustönn)
- Tímaritið Skák (gerast áskrifandi)
- Le Kock mótaröð – nóvember (12. nóvember)
- Hraðskákmót Garðabæjar (17. nóvember)
- Minningarmót Hrafns Jökulssonar (22. nóvember)
- Íslandsmót ungmenna u8-u16 (29. nóvember)
- Reykjavíkurskákmótið 2026 (25.-31. mars)
- Hve þung er þín krúna (kaupa bókina)
- Félagaskipti og félagaskráning
- Mót til skákstigaútreiknings
Alþjóðlegir skákviðburðir
- 1.-26. nóvember Heimsbikarmótið í skák Goa á Indlandi. Flestir bestu skákmenn heims.
- 14.-16. nóvember HM fyrirtækja Goa á Indlandi. Hallgerður Helga.
- 26.-27. nóvember Jerusalem Open Aleksandr
- 28.-30. nóvember EM í at- og hraðskák Pristina í Albaníu
- 9.-11. janúar Janus Open Íslendingar í Færeyjum
- 10.-11. janúar EM kvenna í hrað- og atskák Mónakó
- 7.-15. febrúar Djerba Chess Festival Gott opið mót
- 7.-19. apríl EM einstaklinga í Katowice
Í lokaumferðinni getur allt gerst
Það er í sjálfu sér ekki óalgengt að keppnismaðurinn „brenni af“ í góðu færi á ögurstundu. Á stórmótinu í Wijk aan Zee á dögunum...
Oliver Aron Jóhannesson Skákmeistari Reykjavíkur 2025
Vignir Vatnar Stefánsson vann öruggan sigur á Skákþingi Reykjavíkur sem lauk á fimmtudagskvöldið, en hann hlaut 8½ vinning af 9 mögulegum. Næstur kom Birkir...
Viðureign Gukesh og Giri var hlaðin spennu
Í efsta flokki stómótsins í Wijk aan Zee sem borið hefur nafn stáliðjufyrirtækisins Tata Steel frá árinu 2007 var þátttaka nýbakaðs heimsmeistara, Dommaraju Gukesh, sérstakt fagnaðarefni....
Sigurvegarar Landsmótsins í skólaskák 1979-2025
Hér má sjá eina af fyrstu fréttum um undirbúning Landsmótsins árið 1978.
1979 - Kirkjubæjarklaustri
Yngri flokkur: Halldór Grétar Einarsson
Eldri flokkur: Jóhann Hjartarson
1980 - Varmalandsskóla í...
Stórmeistarinn sem hélt skákmót í helli
Bændablaðið kemur út hálfsmánaðarlega. Hér er birtist skákpistill Bændablaðsins þann 14. ágúst.
Undanfarin ár hafa skemmtiskákmót með léttri stemningu og góðum verðlaunum notið mikilla vinsælda...
Hraðskákkeppni Taflfélaga 2025 – Pistill mótshaldara
Hraðskákmót taflfélaga 2025 var haldið miðvikudagskvöldið 19. febrúar sl. Líkt og í fyrra fór mótið fram í Hlöðunni við Gufunesbæ. Þátttökufjöldi var takmarkaður við 14...









































