Sumarmót við Selvatn á fimmtudaginn

SKÁKDEILD KR efnir til sinnar árlegu sumarhátíðar og skákmóts við Selvatn á Nesjavallaleið, fimmtudaginn 13. júní  nk. Mótið sem nú er haldið í 18. sinn...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Tap gegn stórmeistara í 8. umferð hjá Aleksandr á HM U20

Aleksandr Domalchuk-Jonasson beið lægri hlut í dag í 8. umferð á HM U20 í Gujrati á Indlandi. Andstæðingur Aleksandrs var s-amerískur stórmeistari. Santiago Avila Pavas (2495)...

Dagur Ragnarsson vann maí mótaröð TR og TG!

Dagur Ragnarsson vann nokkuð öruggan sigur í maímótaröð TR og TG og fær fyrir það peningaverðlaun frá báðum félögum. Góð samvinna þeirra félaga á...

Bárður sigurvegari í Áskorendaflokki – Tvíburar í Landsliðsflokk!

Bárður Örn Birkisson tryggði sér sigur í Áskorendaflokki Íslandsmótsins í dag. Bárður vann sigur í lokaumferðinni eins og hans helstu keppinautar en grípa þurfti...

Sigur í sjöundu umferð hjá Aleksandr

Aleksandr Domalchuk-Jonasson kom sterkur inn eftir frídag áHeimsmeistaramóti U20 sem fram fer í Gujrathi á Indlandi. Aleksandr vann sigurinn gegn FIDE meistara frá Kazakhstan...

Bárður nánast öruggur í Landsliðsflokk – Björn Hólm og Gauti Páll berjast um hitt...

Bárður Örn Birkisson hefur nánast tryggt sér sæti í næsta Landsliðsflokki en hann lagði Lenku Ptacnikovu að velli í áttundu umferðinni sem fram fór...

Klukkubarningur eða alvöruhraðskákir

Tímamörk, hvort heldur sem er í kappskákum, atskákum eða hraðskákum, hafa mörg undanfarin ár tekið ýmsum breytingum og sýnist sitt hverjum í þeim efnum....

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Klukkubarningur eða alvöruhraðskákir

Tímamörk, hvort heldur sem er í kappskákum, atskákum eða hraðskákum, hafa mörg undanfarin ár tekið ýmsum breytingum og sýnist sitt hverjum í þeim efnum....

Vignir einn efstur á sex daga mótinu í Búdapest

Tveir nýliðar eru í íslenska liðinu sem tekur þátt í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem hefst í Búdapest 10. september nk. Vignir Vatnar...

Ísland varð í 4. sæti á EM öldungasveita

Íslenska liðið sem tefldi á EM öldungasveita 50 ára og eldri sem lauk í Slóveníu á miðvikudaginn hafnaði í 4. sæti af 21 þátttökuþjóð....

Samantekt frá Dublin!

Þá er Opna alþjóðlega mótinu í Dublin lokið og má segja að Íslensku keppendurnir get gengið sæmilega sáttir frá borði. 116 keppendur tóku þátt í...

Fjölnispistill nýkrýndra Íslandsmeistara 2024

Íslandsmóti skákfélaga 2023 - 2024 er lokið og nýtt nafn verður sett á 3. ára Úrvalsdeildarbikarinn. Skákdeild Fjölnis leiddi Úrvalsdeildina eftir fyrri hluta mótsins...

TÍMAVÉLIN SKÁK – 50 SKÁKIR Í STRIKLOTU – ANNAR HLUTI

Tímaritið skák setur nú á stokk nýjan lið á skak.is – Tímavélin Skák! Planið er, að birta gamla grein úr tímaritinu Skák á hverjum föstudegi....