Atskákmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Mæti 20...

Jóhanna, Liss og Tinna unnu í sjöundu umferð

Það komu 4 vinningar af sjö mögulegum í hús í sjöundu umferð Prag Open í gær. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1929), Lisseth Acevedo Mendez (1864)...

Wesley So efstur í Sjávarvík – Carlsen sló metið!

Wesley So (2765) er efstur á Tata Steel-mótinu í Wijk aan Zee eftir sigur á Írananum landlausa, Alireza Firouzja (2723) í fjórðu umferð. Mikið...

Guðlaug vann FIDE-meistara – Jóhanna og Tinna unnu einnig

Guðlaug Þorsteinsdóttir (1958) vann tékkneska FIDE-meistarann Josef Lys (2152) í sjöttu umferð Prag Open sem fram fór í gær. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1929) og...

Lenka, Guðlaug og Hrund unnu í fimmtu umferð í Prag

Það komu aftur fjórir vinningar af sjö mögulegum í hús hjá íslenska kvennalandsliðinu í skák á alþjóðlega mótinu í Prag. Lenka Ptácníková (2079), Guðlaug...

Hinn landlausi, Alireza Firouzja, efstur á Tata Steel – Magnús með metjöfnun

Íraninn landlausi, Alireza Firouzja (2723) er í miklu stuði á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík. Í gær vann hann Rússann Vladislav Artemiev (2731) og er einn...

Fjórir efstir á Skákþinginu

Nú er þremur umferðum lokið af Skákþingi Reykjavíkur og eru fjórir skákmenn efstir með fullt hús; Vignir Vatnar Stefánsson, Guðmundur Kjartansson, Sigurbjörn Björnsson og...

Íslandsmót kvenna 2020 – haldið 27. febrúar til 3. mars í Garðabæ

Íslandsmót kvenna 2020 fer fram í Sveinatungu, glæsilegum salarkynnum við Garðatorg í Garðabæ Mótið fer fram 27. febrúar – 3. mars nk. Teflt verður í...

Lenka, Liss og Hrund unnu í fjórðu umferð

Fjórir vinningar af sjö mögulegum komu í hús í fjórðu umferð Prague Open sem fram fór í gær í höfuðborg Tékklands. Lenka Ptácníková (2076),...

Fimm skákmenn efstir og jafnir í Sjávarvík

Það var fjör í annarri umferð Tata Steel-mótsins í Sjávarvík (Wijk aan Zee) í gær. Alls lauk fjórum skákum af sjö með sigri stjórnanda...

Jafnt í hálfleik í heimsmeistaraeinvígi kvenna

Það er jafnt í hálfleik í heimsmeistaraeinvígi kvenna. Fyrstu sex skákirnar voru tefldar í Shanghæ í Kína en einvígið flyst nú til Vladivostok í...

Guðlaug með enn ein góð úrslitin

Það gengur ágætlega á hjá landsliðskonunum okkar í Prag. Guðlaug Þorsteinsdóttir (1958) og Lenka Ptácníková (2076) eru efstir þeirra með 1½ vinning eftir 3...

Firouzja og Van Foreest unnu í fyrstu umferð – Carlsen gerði jafntefli við Giri

Tata Steel mótið hófst í gær í Sjávarvík (Wijk aan Zee). Mótið þar er ávallt skemmtileg blanda af sterkustu skákmönnum heims í bland við...

Bölvaði á norsku og vann báða titlana

Heimsmeistarakeppnin í atskák og hraðskák fór fram um jólin frá 26.-30. desember og var hin besta skemmtun á að horfa. Og niðurstaðan féll í...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Alpha Zero aftur í sviðsljósinu

Eigi alls fyrir löngu sat greinarhöfundur að spjalli með nokkrum þekktum meisturum þar sem rædd var sú ályktun sem einn varpaði fram að tölvuforritið...

Bölvaði á norsku og vann báða titlana

Heimsmeistarakeppnin í atskák og hraðskák fór fram um jólin frá 26.-30. desember og var hin besta skemmtun á að horfa. Og niðurstaðan féll í...

Lausnir á jólaskákþrautum

Höfundur ókunnur 1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik Lausn: 1. Dg8 a) 1.... a4 2. Dg1 mát b) 1.... Ha3 2. bxa3 mát. c) 1.... Ha4...

Jólaskákþrautir

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open...

Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...