Miðvikudagur, 19. september 2018

Spennan magnast á Haustmóti TR

Eftir þrjár tefldar skákir á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur eru fimm skákmenn enn með fullt hús, tveir í opnum flokki, tveir í B-flokki og einn...

Gunnar forseti: Kasparov missti sig gjörsamlega

Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Tíu ára í kringum einvígi Spassky og Hort. Svo takk Einar Ess!  Þín helsta fyrirmynd í skák? Hrafn Loftsson sem kenndi mér...

Haustmót SA hefst 23. september

Fyrirhugað er að mótið verði sjö umferðir og er dagskrá sem hér segir: Sunnudagur 23. september kl. 13.00      1. umferð Fimmtudagur 27. september kl. 18.00   ...

Hannes Hlífar: Hermenn foxillir við Helga Áss

Áfram er haldið með Ólympíufarann. Í dag kynnum við til leiks Hannes Hlífar Stefánsson. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Lærði mannganginn 5 ára Þín helsta fyrirmynd í...

Bragi Þorfinnsson sigraði á Afmælismóti Hróksins

Bragi Þorfinnsson,nýjasti stórmeistari Íslendinga, vann öruggan sigur á vel heppnuðu Afmælismóti Hróksins í Ráðhúsinu, sem lauk síðdegis á laugardag. Tefldar voru átta umferðir og...

Leitin að snildinni

Haustið 1973, þegar varla mátti heita að greinarhöfundur væri fluttur í bæinn frá Eyjum, heimsótti ég eitt sinn sem oftar frænku mína sem þá...

Kasparov tapaði fyrir Topalov í Fischer-slembiskák – röng upphafsstaða!

Fischer-slembiskákarmótinu í St. Louis lauk í gær. Fyrirkomulagið var óvenjulegt. Ekki bara fyrir þá sök að keppendur tefldu Fischer-slembiskák heldur fyrir það að tefld...

Björn Ívar: Speelman vildi fela sig á bakvið dagblað

Í dag kynnum við til leiks Björn Ívar Karlsson liðsstjóra kvennaliðsins á Ólympíuskákmótinu. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Lærði mannganginn ungur en byrjaði seint að tefla...

Bragi og Hannes á toppnum eftir fyrri dag Afmælismóts Hróksins í Ráðhúsi Reykjavíkur

Stórmeistararnir Bragi Þorfinnsson og Hannes Stefánsson eru efstir og jafnir á Afmælismóti Hróksins í Ráðhúsi Reykjavíkur með fjóra vinninga eftir 4 umferðir. Þeir mætast...

Omar Salama: Örugglega ekki Short!

Omar Salama er einn yfirdómara Ólympíuskákmótsins í Batumi í Georgíu. Hann var fyrsti íslenski skákdómarinn á Ólympíuskákmóti. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? 5 ára Þín helsta fyrirmynd...

Flest eftir bókinni í fyrstu umferð á Meistaramóti Hugins

Meistaramót Hugins hófst síðastliðið mánudagskvöld og eins við var búist var nokkur stigamunur milli keppenda. Þótt flest úrslit væru eftir bókinni þá létu þeir...

Afmælismót Hróksins hefst kl. 17 í dag í Raðhúsinu

Hrókurinn 20 ára: Í dag eru 20 ár frá stofnun Skákfélagsins Hróksins, og verður því fagnað með margvíslegum hætti, jafnt á Íslandi sem Grænlandi. Dagana...

Helgi Ólafsson: Of mikið af illa fengnu fé í umferð

Í dag kynnum við leiks Helga Ólafsson sem langreyndasti Ólympíufarinn að þessu sinni. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Fimm eða sex ára Þín helsta fyrirmynd í skák? Á...

Topalov með forystu gegn Kasparov í Fischer-slembiskák

Þessa dagana tefla 10 skákmenn Fischer-slembiskák í St. Louis í Bandaríkjunum. Fyrirkomulagið er óvenjulegt en teflt er eftir einvígisfyrirkomulagi og mætir þrettándinn, heimsmeistarinn, Garry...

Vináttukeppni við Serbíu í dag, sunnudag! – Allir geta tekið þátt

Fjórða og síðasta vináttukeppni Team Iceland verður gegn liði Serbíu og fer fram sunnudaginn 16. september og hefst kl. 18. Viðureignin er liður í undirbúningi Team Iceland...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Jóhann: Hræddur um að Suba færi að fikta í klukkunni

Það styttist í Ólympíuskákmótið sem verður sett 24. september nk. Í dag kynnum við til leiks Jóhann Hjartarson. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Líklega 6 ára...

Guðlaug: Birna Norðdahl mín helsta fyrirmynd

Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? 5 ára minnir mig Þín helsta fyrirmynd í skák? Birna Norðdal, fer að nálgast hennar aldur þegar við fórum til Buenos Aires...

Gunnar forseti: Kasparov missti sig gjörsamlega

Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Tíu ára í kringum einvígi Spassky og Hort. Svo takk Einar Ess!  Þín helsta fyrirmynd í skák? Hrafn Loftsson sem kenndi mér...

Leitin að snildinni

Haustið 1973, þegar varla mátti heita að greinarhöfundur væri fluttur í bæinn frá Eyjum, heimsótti ég eitt sinn sem oftar frænku mína sem þá...

Kasparov teflir „Fischer-random“ í St. Louis

Dagana 11.-14. september nk. mun Garrí Kasparov tefla sýningareinvígi við Venselin Topalov í St. Louis í Bandaríkjunum. Keppnisformið er Fischer random, einnig nefnt Skák...

Í toppbaráttunni á EM 16 ára og yngri

Vignir Vatnar er í 2.-5. sæti á Evrópumóti ungmenna í flokki keppenda 16 ára og yngri. Eftir sigur í fyrstu þremur skákum sínu gerði...