Skákstarfsemi í raunheimum getur hafist á ný – uppfærðar sóttvarnareglur

Samkvæmt nýjum sóttvarnareglum getur almennt skákstarf hafist á ný á morgun 13. janúar nk. Starfsemin er þó nokkrum takmörkunum háð. Má þar nefna Hámarksfjöldi í...

Skákþing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

Skákþing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 17. janúar kl. 13.00. Tefldar verða níu umferðir eftir svissnesku kerfi. Teflt er í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Keppendur geta tekið...

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram á laugardaginn

Íslandsmót barna- og unglingasveita (taflfélaga) 2020 fer fram laugardaginn 16. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Vegna samkomutakmarkana er skipt í tvo riðla,...

Skákæfingar fyrir stúlkur hefjast í Stúkunni í dag

Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks....

U-25 afrekshópurinn aftur utan netheima

Rétt áður en Covid-19 faraldur brast á í ársbyrjun 2020 var starfsemi afrekshóps SÍ og Skákskólans í umsjón Helga Ólafssonar komin á fullt skrið...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á Atskákmóti Íslands en mótið var haldið dagana 26. og 27. desember. Í fyrri hlutanum fóru fram sjö umferðir þar...

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram á laugardaginn, 16. janúar

Íslandsmót barna- og unglingasveita 2020 fer fram laugardaginn 16. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Um er að ræða keppni á milli taflfélaga....

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Dubov sló út Magnús Carlsen og tefldi skák ársins

Gengi manna í skákkeppnum hangir oft á einum leik í tvísýnni stöðu og eru um það óteljandi dæmi. Í mótaröð á netinu, sem heimsmeistarinn...

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í atskák

Hjörvar Steinn Grétarsson sigraði á Atskákmóti Íslands en mótið var haldið dagana 26. og 27. desember. Í fyrri hlutanum fóru fram sjö umferðir þar...

Síðasta mót Bobby Fischers

Fyrir 50 árum, nánar tiltekið laugardaginn 12. desember 1970 kl. 19, gekk Bobby Fischer inn í salinn til að tefla skák sína í 23....

Miðbæjarskák, litið um öxl!

Menningarfélagið Miðbæjarskák Litið um öxl eftir tvö ár! Í ágúst 2018 hélt Miðbæjarskák sitt fyrsta skipulagða skákmót. Hrafn Jökulsson og Hróksmenn höfðu undanfarin ár haldið nokkuð...

ORÐSTÍR DEYR ALDREGI  – Friðrik Ólafsson, stórmeistari

Út er komin bókin Friðrik Ólafsson sem Helgi Ólafsson hefur útbúið til listilegrar frásagnar, byggðri á samræðum og samvinnu við Friðrik. Bókin er gefin...

Bókin „Einvígi Allra Tíma,“ reifarakennd spennubók

Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi alþingismaður hefur skrifað bók um Einvígi aldarinnar, sem svo var nefnt. Bókin ber nafnið „Einvígi Allra Tíma Spassky...