Nepo og Fabi vinna enn – mætast þeir í heimsmeistaraeinvígi?

Ian Nepomniachtchi (2766) og Fabiano Caruana (2783) eru í algjörum sérflokki á áskorendamótinu í skák sem fram fer í Madrid á Spáni og ljóst að...

Alex og Hilmir með hálfan vinning í gær

Alexander Oliver Mai (2183) og Hilmir Freyr Heimisson (2351) gerði sitthvort jafnteflið í gær á alþjóðlega mótinu í Treviso þegar tefldar voru tvær umferðir. Alex...

EM öldungasveita: Sigur gegn Þjóðverjum – frídagur í dag

Íslenska liðið góðan 3-1 sigur á Þjóðverjum í 5. umferð HM öldungasveita sem fram fór í gær. Jón L. Árnason og Þröstur Þórhallsson unnu...

Guðmundar Ingva mótið í skák

Þann 27. júlí næstkomandi verður Guðmundur Ingvi Jóhannsson formaður Skáksambands Austurlands áttræður. Guðmundur Ingvi hefur um langt árabil verið einn ötulasti skákmaður og skipuleggjandi...

Alex og Jósef unnu í gær

Jósef Omarsson (1546) vann sína skák á Teplice Open í Tékklandi í gær. Lenka Ptácníková (2120) og Adam Omarsson (1742) töpuðu. Lenka hefur 3½ vinning, Adam...

EM öldungasveita: Stórsigur gegn enskum skákkonum – Þjóðverjar andstæðingar dagsins

Íslenska liðið vann 4-0 stórsigur gegn enskri kvennasveit í 4. umferð HM öldungasveita sem fram fór í gær. Íslenska liðið er nú í 6. sæti...

Nepo og Fabi að stinga af?

Ýmislegt bendir til þess að endurtekið efni sé að eiga sér stað á áskorendadmótinu í skák. Áskorandinn verði annað hvort sé sami og 2021...

Lenka og Alex unnu í gær

Lenka Ptácníková (2120) vann Adam Omarsson (1742) í sjöttu umferð Teplice Open sem fram fór í gær. Jósef Omarsson (1546) tapaði sinni skák Lenka hefur 3½...

Nepo slapp naumlega á móti Nakamura – efstur eftir 5 umferðir

Öllum skákum fimmtu umferðar áskorendamótsins í skák í Madrid. Hikaru Nakamura (2760) var mjög nærri því að leggja Ian Nepomniachtchi (2766) að velli en...

HM öldungasveita: Tap gegn Englandi – mæta enskri kvennasveit í dag

Íslenska liðið tapaði 1-3 fyrir ensku sveitinni í gær.  Margeir Pétursson (2450) og Jón L. Arnason (2412) gerðu jafntefli en þeir Helgi Ólafsson (2511)...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Indverjar urðu við ósk Rússa um flutning Ólympíumótsins

Stuttu eftir innrás að innrás Rússa í Úkraínu hófst var gert heyrinkunnugt að hið margfrestaða ólympíuskákmót mundi ekki fara fram í Moskvu eins og...

Leppanir, smáfórnir og aðrar kúnstir

Sá sem þessar línur ritar hefur lengi verið þeirrar skoðunar að við yfirferð á vel tefldri skák megi lesa margt út úr persónuleika teflenda....

Heimsmeistaratitillinn undir í áskorendamótinu?

Sú staðreynd að Magnús Carlsen hefur látið í veðri vaka að hann muni ekki verja heimsmeistaratitil sinn nema þá helst ef Íraninn Alireza Firouzja...

TR á Íslandsmóti Skákfélaga 2021-2022!

TR var í toppbaráttunni fyrir seinni hlutann en margir höfðu þó spáð Garðbæingum sigri, með sterku blölduðu liði Íslendinga, og sænskra skákmanna í yngri...

Ekki vanmeta gömlu meistarana!

Ungstirnið Alireza Firouzja komst um síðastliðna helgi yfir 2800 stiga múrinn, yngstur manna í sögunni til að ná því marki. Framundan er heimsmeistaraeinvígi þeirra...

Einvígi aldarinnar 1972

Eftir Björn Viggósson Á næsta ári eru liðin 50 ár frá því að skákeinvígi aldarinnar var haldið í Laugardalshöll. Einvígið margfræga kom Íslandi á heimskortið...