Landsliðsflokkur hefst á sumardaginn fyrsta!

Landsliðsflokkur Skákþings Íslands, sem átti að fara fram fram 29. mars - 9. apríl en þurfti að fresta vegna samkomutakmarkana, er aftur kominn á...

Heiðar Ásberg nýr formaður Skákdeildar Breiðabliks

Aðalfundur Skákdeildar Breiðabliks var haldinn þriðjudaginn 6. apríl 2021 í gegnum Zoom. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá þar sem farið var yfir síðasta starfsár...

Skákstarf í raunheimum getur hafist á ný á fimmtudaginn!

Nýjar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi á fimmtudaginn, 15. apríl. Það þýðir að starf í raunheimum getur hafist á ný en þó með nokkrum...

Héraðsmót HSÞ fer fram á sumardaginn fyrsta

Héraðsmót HSÞ í skák 2021 verður haldið sumardaginn fyrsta, 22. apríl í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið hefst kl 13:00 og má reikna með að því...

Þriðjudagsmót á netinu í kvöld

Þriðjudagsmót á netinu klukkan 19:30 í kvöld. Tefldar verða fjórar atskákir með tímamörkunum 15+5. Allir velkomnir. Hlekkur á Team Iceland  Hlekkur á mótið sjálft

Eitt augnablik í skáksögunni

Góð ljósmynd getur sagt meira en mörg þúsund orð. Greinarhöfundur var að blaða í nýútkominni bók Bandaríkjamannsins Johns Donaldssons en titill hennar er: Bobby Fischer...

Föstudagsmót hjá Víkingaklúbbnum á netinu í kvöld

Víkingaklúbburinn minnir á föstudagsmótið í kvöld kl 20.00. Telfdar verða skákir með umhugsunartímanum 4 plús 2. Slóð hér: https://www.chess.com/play/arena/1092541 Að gefnu tilefni er rétt að taka fram...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Einvígisborðið frá 1972 aftur í notkun?

Á næstu dögum, nánar tiltekið þann 19. apríl nk., taka upp þráðinn aftur þeir átta keppendur sem hófu áskorendakeppni FIDE í Yekaterinburg í Rússland...

Eitt augnablik í skáksögunni

Góð ljósmynd getur sagt meira en mörg þúsund orð. Greinarhöfundur var að blaða í nýútkominni bók Bandaríkjamannsins Johns Donaldssons en titill hennar er: Bobby Fischer...

Guðmundur komst í hann krappan á Skákþingi Vestmannaeyja

Þegar sóttvarnaaðgerðir stjórnvalda flugu fyrir var keppni í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands blásin af, öll innanfélagsmót Taflfélags Reykjavíkur og fleiri viðburðir. Vignir Vatnar Stefánsson var „krýndur“...

Miðbæjarskák, litið um öxl!

Menningarfélagið Miðbæjarskák Litið um öxl eftir tvö ár! Í ágúst 2018 hélt Miðbæjarskák sitt fyrsta skipulagða skákmót. Hrafn Jökulsson og Hróksmenn höfðu undanfarin ár haldið nokkuð...

ORÐSTÍR DEYR ALDREGI  – Friðrik Ólafsson, stórmeistari

Út er komin bókin Friðrik Ólafsson sem Helgi Ólafsson hefur útbúið til listilegrar frásagnar, byggðri á samræðum og samvinnu við Friðrik. Bókin er gefin...

Bókin „Einvígi Allra Tíma,“ reifarakennd spennubók

Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi alþingismaður hefur skrifað bók um Einvígi aldarinnar, sem svo var nefnt. Bókin ber nafnið „Einvígi Allra Tíma Spassky...