Kristján Dagur Unglingameistari Reykjavíkur 2019 – Anna Katarina Stúlknameistari

Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur í fyrradag, sunnudaginn 17. mars. Mótið var opið fyrir börn á grunnskólaaldri. Þrenn...

Rimaskóli með sterkar sveitir á Miðgarðsmótinu í skák

Miðgarðsmótið, skákkeppni á milli grunnskólanna í Grafarvogi, var afar vel sótt og tókst í alla stað vel. Mótið var nú haldið í 15. skipti...

Þriðjudagsmót TR – Atskák fyrir 1900+ – fer fram í kvöld

Taflfélag Reykjavíkur hyggst halda vikuleg atskákmót á þriðjudagskvöldum fyrir skákmenn með 1900 skákstig eða meira. Með þessu vill félagið koma til móts við þær fjölmörgu...

Meistaramót Æsa á morgun

Ef að líkum lætur (eins og grafari einn hafði að orðtæki) verður stuð í Stangarhyl þriðjudaginn 19. mars,  þegar keppt verður um meistaratitil klúbbsins....

Hörðuvallaskóli Íslandsmeistari barnaskólasveita

Skáksveit Hörðuvallaskóla sigraði á Íslandsmóti barnaskólasveita, 4.-7. bekk, sem fram fór 16. mars sl. í Rimaskóla. Afar góð þátttaka var á mótinu en 37...

Íslandsmót skákfélaga – skákir fyrstu deildar

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákirnar fylgja sem viðhengi. Hafi menn athugasemdir við innslátt má koma þeim til til Daða...

Frábær frammistaða Hannesar í Prag – varð einn efstur

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), stóð sig frábærlega á alþjóðlega mótinu í Prag sem lauk í gær. Hannes gerði jafntefli við rússneska stórmeistaranum Evgeny...

Sjö stórmeistarar taka þátt í minningarmóti Guðmundar Arasonar

Á morgun, 17. mars, verða 100 ár liðin frá fæðingu Guðmundar Arasonar, fyrrum forseta SÍ og heiðursfélaga. Guðmundur er einn mesti velgjörðarmaður íslenskrar skákhreyfingar...

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari skákfélaga 2019

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síðustu helgi í Rimaskóla var staðfestur sá mikli munur sem er á öflugustu liðum keppninnar í 1. deild...

Æsispennandi toppbarátta í Öðlingamótinu

Eftir þrjár umferðir voru tveir skákforkar efstir og jafnir með þrjá vinninga af þremur Enn er staðan jöfn og spennandi á Öðlingamóti TR. Síðastliðinn miðvikudag...

Unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram á morgun

Unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 17. mars í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.14 og stendur til kl.18. Tefldar verða 7 umferðir eftir...

Hannes með hálfs vinnings forskot – lokaumferðin nýhafin

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), hefur hálfs vinnings forskot fyrir lokaumferð alþjóðlega mótsins í Prag. Lokaumferð hófst núna kl. 8. Í gær gerði hann jafntefli...

Rússar og Kínverjar heimsmeistarar landsliða

Heimsmeistaramóti landsliðs lauk í gær í Astana í Kasakstan. Rússar unnu öruggan sigur í opnum flokki. Englendingar urðu nokkuð óvænt í öðru sæti. Ólympíumeistarar...

Hannes vann í gær – einn efstur

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), er í feiknaformi á alþjóðlega mótinu í Prag. Í gær vann hann úkraínska stórmeistarann Vitaly Suvuk (2514) í sjöundu...

Hannes með stutt jafntefli í Prag – einn á toppnum

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2523), gerði stutt jafntefli við úkraínska stórmeistarann Alexander Zubov (2605) í sjöttu umferð alþjóðlega mótsins í Prag í Úkraínu í...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – Uppgjör Íslandsmóts Skákfélaga

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin í nýjasta skákhlaðvarpinu. Sérstakt atvik í skák Héðins á Spring Classic B-flokki Heimsmeistaramót landsliða veikara...

Skákhlaðvarp : Íslandsmót Skákfélaga og margt fleira!

Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er...

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari skákfélaga 2019

Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síðustu helgi í Rimaskóla var staðfestur sá mikli munur sem er á öflugustu liðum keppninnar í 1. deild...

Huginn með nauma forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Skákfélagið Huginn heldur naumri forystu eftir sjöttu umferð Íslandsmóts skákfélaga en einni hluti keppninnar hófst á fimmtudagskvöldið og þá vann Huginn óvænt nauman sigur,...

Aftur unnu Íslendingar tvo flokka af fimm á NM ungmenna

Akureyringurinn Jón Kristinn Þorgeirsson og Stephan Briem úr Kópavogi unnu sína flokka á Norðurlandamóti ungmenna 20 ára og yngri, en mótið fór fram við...