Upplýsingapóstur frá Skáksambandi Íslands

Eftirfarandi upplýsingapóstur var sendur til aðildarfélaga SÍ í gær. ---- Til aðildarfélaga SÍ. Stjórn SÍ hittist á stjórnarfundi í síðustu viku. Jafnframt var stjórnarfundur Skáksambands Evrópu haldinn...

EM einstaklinga – Reykjavíkurskákmótinu frestað fram í ágúst/september

EM einstaklinga - Reykjavíkurskákmótinu sem var á dagskrá 22. maí - 2. júní hefur verið frestað fram í ágúst/september. Ákvörðun þess efnis, sem hafði...

Kristján Dagur Jónsson Unglingameistari Reykjavíkur 2021 – Iðunn Helgadóttir Stúlknameistari Reykjavíkur 2021

Unglingameistaramót Reykjavíkur sem og Stúlknameistaramót Reykjavíkur fór fram í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur og Skákskóla Íslands í fyrradag, sunnudaginn 21. febrúar. Mótið var opið fyrir...

Öðlingamótið hafið!

30 keppendur eru skráðir til leiks, þar af mættu 25 í fyrstu umferð. Helgi Áss Grétarsson verður að teljast sigurstranglegur á mótinu en hann...

Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar í fimmta sinn

Rúnar Sigurpálssonvann skák sína í lokaumferðinni á sunnudaginn og mótið með fullu húsi. Annar varð meistarinn frá því í fyrra, Andri Freyr Björgvinsson. Chess-Results Sigurvegari í...

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fjórar skákir og tímamörkin eru 15 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Róbert Lagerman vann Febrúar mót Vinaskákfélagsins.

Febrúar skákmót Vinaskákfélagsins fór fram mánudaginn 22 febrúar 2021 og fór það fram á netinu. 14 skákmenn mættu til leiks en 12 luku keppni. Mótið var...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Nýr keppnisvettvangur sterkustu unglingamótanna

Ágætur maður sem var að koma með barn sitt á námskeið hjá Skákskólanum spurði hvort skákhreyfingin gæti ekki hafi not af sölum Rúgbrauðsgerðarinnar við...

Magnaðasta biðskákin og framlag Kavaleks

Það er áreiðanlega ekki ofsagt þegar því er haldið fram að skáksaga 20. aldar hafi rekist utan í flesta stórviðburði aldarinnar sem leið. Lubomir...

Hrein úrslitaskák á Skákþingi Reykjavíkur

Skákþing Reykjavíkur 2021 tók óvænta stefnu sl. sunnudag er Vignir Vatnar Stefánsson lagði stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson að velli í frábærri baráttuskák þeirra og...

Miðbæjarskák, litið um öxl!

Menningarfélagið Miðbæjarskák Litið um öxl eftir tvö ár! Í ágúst 2018 hélt Miðbæjarskák sitt fyrsta skipulagða skákmót. Hrafn Jökulsson og Hróksmenn höfðu undanfarin ár haldið nokkuð...

ORÐSTÍR DEYR ALDREGI  – Friðrik Ólafsson, stórmeistari

Út er komin bókin Friðrik Ólafsson sem Helgi Ólafsson hefur útbúið til listilegrar frásagnar, byggðri á samræðum og samvinnu við Friðrik. Bókin er gefin...

Bókin „Einvígi Allra Tíma,“ reifarakennd spennubók

Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur og fyrrverandi alþingismaður hefur skrifað bók um Einvígi aldarinnar, sem svo var nefnt. Bókin ber nafnið „Einvígi Allra Tíma Spassky...