Miðvikudagur, 19. desember 2018

Jólapakkamót Hugins og Breiðabliks fer fram á sunnudaginn

Jólapakkaskákmót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks verður haldið sunnudaginn 16. desember næstkomandi í Álfhólsskóla (Hjallaskóli Álfhólsvegi 120). Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á...

Skákdeild Breiðabliks og Huginn efla samstarf sitt

Skákdeild Breiðabliks og Skákfélagið Huginn hafa átt farsælt samstarf um MótX skákhátíðina (Gestamótið) og hafa nú ákveðið að stórauka samstarfið með sameiginlegu unglinga- og...

Vignir hraðskákmeistari Garðabæjar

Í fyrradag fór fram Hraðskákmót Garðabæjar. Veðrið kom ekki að sök, því telft var innandyra að venju. Tuttugu og þrír skákmenn tóku þátt og...

Gunnar Freyr sigurvegari minningarmóts um Hauk Halldórsson

Í gær, 10. desember 2018, var haldið Minningarskákmót um okkar góða félaga Hauk Halldórssonar sem lést um aldur fram þann 7 júlí sl., aðeins 51 árs...

Skáksambands Breiðabliks, Bolungarvíkur og Reykjaness Íslandsmeistari unglingasveita

Um helgina fór fram Íslandsmót Unglingasveita. Mótshaldari var Taflfélag Garðabæjar og teflt var í Garðaskóla og tóku 18 sveitir frá fimm félögum þátt. A-sveit Skáksambands...

KAPPTEFLIÐ UM SKÁKSEGLIÐ X. – GUNNI GUNN VANN

Mótaröðinni um SKÁKSEGLIÐ á vegum RIDDARANS, skákklúbbs eldri borgara á Stór-Hafnarfjarðarsvæðinu, lauk í síðustu viku. Keppin er haldin árlega í minningu þeirra mörgu og...

Mikið fjör á Jólaskákæfingu TR

  Í gær fór fram hin árlega jólaskákæfing Taflfélags Reykjavíkur, sem jafnframt er uppskeruhátíð haustsins. Krakkar af öllum æfingum félagsins tóku þátt og mynduðu lið...

Hraðskákmót Garðabæjar fer fram í kvöld

Hraðskákmót Garðabæjar og verðlaunaafhending fyrir Skákþing Garðabæjar fer fram mánudaginn 10. desember og hefst kl. 20.00. Verðlaun Fyrstu verðlaun 15 þús. kr. Aðalverðlaunum er skipt eftir Hort Kerfi. Aukaverðlaun Efsti...

Verðugur heimsmeistari

Ég er sennilega einn margra Íslendinga sem fagna sigri Magnúsar Carlsen í einvíginu við Fabiano Caruana sem lauk í London á miðvikudaginn. Þegar öllu...

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins – minningarmót um Hauk Halldórsson

Jólaskákmót Vinaskákfélagsins, Haukur Halldórsson Memorial verður haldið mánudaginn 10. desember og verður það tileinkað kærum félaga okkar honum Hauk Halldórssyni sem lést um aldur...

Íslandsmót unglingasveita fer fram í dag í Garðaskóla

Íslandsmót unglingasveita 2018 verður haldið þann 8. desember næstkomandi í Garðalundi í Garðabæ. (Garðaskóli) Mótið hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími...

Danir sigruðu í fullveldisslag

Danaslagur II.  milli Skákdeildar KR og Skákklúbbsins ÖBRO í Kaupmannahöfn, sem háður var þar ytra  þann 1. desember sl., lauk með sannfærandi sigri Dana...

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn í gær er hann vann allar þrjár atskákirnar sem hann tefldi við Fabiano Caruana, en eftir jafnteflin...

Skákkennsla á Laufásborg vekur heimsathygli!

Omar Salama, varaforseti SÍ, hefur kynnt skák á Laufásborg með eftirtektarverðum árangri. Á sjónvarpsstöðinni Al Jazeera var þeirri kennslu gerð góð skil!    

Heimsmeistaratitillinn undir á miðvikudag í skákum með minni umhugsunartíma

Það fór eins og margan hafði grunað; tólftu og síðustu einvígisskák Fabiano Caruana og Magnúsar Carlsen lauk með jafntefli í London gær eftir fremur...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Skákhlaðvarpið – HM-einvígin

Skákvarpshlaðvarpskóngarnir, Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson, tóku upp Skákhlaðvarpið núna í hádeginu. Áhugasömum um skákhlaðvarpið er bent á það að hægt er að finna...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Hvar er skákborðið sem Fischer og Spasskí notuðu 16 sinnum?

Fyrir nokkrum árum fór af stað umræða um muni sem tengjast einvígi Fischers og Spasskí í Laugardalshöll sumarið 1972. Taflmenn sem notaðir voru í...

Verðugur heimsmeistari

Ég er sennilega einn margra Íslendinga sem fagna sigri Magnúsar Carlsen í einvíginu við Fabiano Caruana sem lauk í London á miðvikudaginn. Þegar öllu...

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn í gær er hann vann allar þrjár atskákirnar sem hann tefldi við Fabiano Caruana, en eftir jafnteflin...