Hannes vann undrabörnin í gær

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) hefur byrjað afar vel á alþjóðlegu móti í Przeworsk í Póllandi. Í gær voru tefldar tvær umferðir og vann...

Ársreikningur SÍ 2022 er aðgengilegur

Ársreikningur SÍ fyrir 2022 er aðgengilegur á netinu. Sjá: https://skak.is/skaksamband/um-ssi/arsreikingar-og-skyrslur/ Lagabreytingatillögur sem liggja fyrir fundinum má finna hér: https://skak.is/2023/05/27/lagabreytingatillogur-laganefndar/ Nánari upplýsingar um aðalfundinn sjálfan: https://skak.is/event/adalfundur-si-2023/?instance_id=21954

Opið hús Skákskóla Íslands – 1.-30. júní 2023

Rétt eins og í júnímánuði í fyrra 2022 ætlar Skákskóli Íslands að hafa Opið hús fyrir nemendur sína og áhugasöm börn og unglinga í...

Þriðjudagsmót hjá TR fer fram í kvöld

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt...

Skólaskákmót grunnskóla (Kraginn utan Kópavogs) fer fram í dag

Kragamót grunnskóla í skólaskák 2023 fer fram þriðjudaginn 30. maí í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ á 3. hæð. Mótið hefst 17:15 en mæting er...

Hannes vann í fyrstu umferð í Póllandi

Í dag hófst alþjóðlegt mót í Przeworsk í Póllandi þar sem stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2521) er meðal keppenda. Hann vann pólska alþjóðlega meistarann...

Kópavogsmótið í skólaskák fer fram á miðvikudag og fimmtudag

Kópavogsmót í skólaskák fer fram miðvikudaginn 31. maí og fimmtudaginn 1. júní í Stúkunni við Kópavogsvöll, aðsetri skákdeildar Breiðabliks Teflt verður í einstaklingsflokkum 1.-4. bekkur,...

Meistaramót TRUXVA hefst kl. 18:30

Meistaramót Truxva verður haldið mánudagskvöldið 29. maí, í skáksal Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Mótið er nú haldið í sjöunda sinn og er opið öllum...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Guðmundur Kjartansson efstur á Íslandsmótinu eftir fjórðu umferð

Guðmundur Kjartansson hefur náð forystu í keppni landsliðsflokks á Skákþingi Íslands sem fram fer í félagsheimili Hauka á Ásvöllum í Hafnarfirði. Á fimmtudagskvöldið vann...

Hannes Hlífar sigraði á skákhátíðinni í Ólafsvík

Hannes Hlífar Stefánsson sigraði á minningarmótinu um Ottó Árnason og Hrafn Jökulsson sem haldið var í Ólafsvík sl. laugardag. Mótið, sem haldið var við...

Ding Liren er fyrsti kínverski heimsmeistarinn

Fram að einvígi Ding Liren og Jan Nepomniachtchi höfðu Kínverjar unnið nánast alla titla sem hugsast gat á skáksviðinu. Langt er t.d. síðan þeir...

Margir seilast til sigurs á Skákhátíð Fulltingis

Fimmta umferð Skákhátíðar Fulltingis fór fram mánudaginn 6. febrúar og skýrðust línur lítt í A-flokki. Fresta varð skák efstu manna, Vignis Vatnars (4v) og...

Skelmsk tilþrif og skákblinda í 4. umferð Skákhátíðar Fulltingis

Fjórða umferð Skákhátíðar Fulltingis bauð upp á fjölbreytta takta – allt frá rökréttri hernaðarlist til óþreyjufullrar fífldirfsku. Í toppbaráttu A-flokks sigraði alþjóðlegi meistarinn Vignir...

Skákhátíð Fulltingis – áhugaverð úrslit í 3. umferð

Þriðja umferð Skákhátíðar Fulltingis fór fram 23. janúar. Boðið var upp á hatramma baráttu á flestum borðum. Þannig skildu t.d. engir keppendur jafnir í...