Ísland vann sigur í Norðurlandariðli ChessKid Team Festival!

Í gær fór fram Norðurlandariðill ChessKid European Team Festival. Þátt tóku fjögur lið; Danmörk, Noregur og Svíþjóð ásamt Íslendingum. Teflt var efstir útsláttarkeppni á Chess-Kid...

Áskell efstur fyrir lokaumferð Haustmóts SA

Tvær umferðir voru tefldar í gær í Haustmóti Skákfélags Akureyrar. Úrslit: 4. umferð: Tobias-Áskell     0-1 Andri-Sigurður    1/2 Elsa-Hilmir       1-0 Brimir-Stefán     0-1 Sigþór-Damian     1-0 Valur Darri-Alexía 1-0 5....

Kasparov kemst ekki á blað á slembiskákmótinu

Bragi Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru langstigahæstu keppendurnir í A-riðli haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana. Eftir fjórar umferðir af níu...

2000 mótin hefjast 12. október!

Þátttökurétt í U2000 mótinu hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Þátttökurétt í Y2000 mótinu hafa allir sem hafa 2000 stig og...

Unglingalandskeppni á Chess Kids í dag – Ísland teflir kl. 14

Ísland tekur þátt í unglingalandskeppni á netinu í dag. Keppnin er hluti af verkefninu. ChessKid European Team Festival. Ísland keppir í riðli 8 ásamt...

Bragi siguvegari Haustmóts TR – Alexander skákmeistari TR

Áttunda og næstsíðasta umferð Haustmóts TR fóru fram í gær. Segja má að úrslitin hafa ráðist í gær. Stórmeistarinn Bragi Þorfinnsson (2408) tryggði sér...

Haustmót SA: Þeir stigahæstu í forystu eftir þrjár umferðir

Þriðja umferð Haustmóts Skákfélags Akureyrar var tefld í gær. Skák Andra Freys Björgvinssonar og Áskels Arnar Kárasonar lauk með jafntefli eftir harða baráttu þar...

Vignir endaði í öðru sæti í Slóveníu

Alþjóðlegi meistarinn, Vignir Vatnar Stefánsson (2452), stóð sig gríðarlega vel á Hit Open sem fram fór í Nova Gorcia í Slóveníu 16.-22. september sl. Vignir...

Félagaskiptagluggi fyrir Íslandsmót skákfélaga lokar á miðnætti

Íslandsmót skákfélaga hefst 13. október nk. Félagaskiptaglugginn fyrir Íslandsmót skákfélaga lokar 20 dögum fyrir mót og er því síðasti möguleiki til að skipta um...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Kasparov kemst ekki á blað á slembiskákmótinu

Bragi Þorfinnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson eru langstigahæstu keppendurnir í A-riðli haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem stendur yfir þessa dagana. Eftir fjórar umferðir af níu...

Magnús Carlsen skuldar skýringu á brotthvarfi sínu

Eftir þriðju umferð Sinqufield-mótsins í St. Louis barst tilkynning frá Magnúsi Carlsen um að hann væri hættur keppni, en bætti því við að sér...

Gullverðlaun og tvö silfur á NM ungmenna

Vignir Vatnar Stefánsson vann glæsilegan sigur í A-flokki Norðurlandamóts ungmenna sem fram fór í Helsingborg í Svíþjóð um síðustu helgi. Vignir vann allar sex...

Nýr maður, sömu gömlu mistökin?

Dagana 5.-12. ágúst tók ég þátt í skákmótinu Summer Prague Open. Þetta er annað mótið mitt af þremur í skáksumrinu mikla hjá mér, og...

Stórmeistarinn sem flaug of nálægt sólu

Dagana 20.-30. júlí sat ég að tafli í íþróttabænum Pardubice í Tékklandi, á skákmótinu Czech Open. Ég kem til með að tefla í öðru...

Skákjöfur verður fimmtugur!

„Þú átt að vita, ekki halda,“ sagði hinn 24 ára stórmeistari Aleksander Donchenko við mig á meðan ég rembdist eins og rjúpan við staurinn...