Miðvikudagur, 21. nóvember 2018

Jón Viktor efstur á Íslandsmótinu í atskák í Stykkishólmi

Alþjóðlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2432) er efstur eftir fyrri dag Íslandsmótsins í atskák sem fram fer um helgina í Stykkishólmi. Jón Viktor hefur...

Magnús Carlsen missti unnið tafl niður í jafntefli

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen missti af fjölmörgum vinningsleiðum í fjörugri fyrstu einvígisskák við áskorandann Fabiano Caruana í London í gær og varð að sætta sig...

Jafntefli í skák riddaranna – Caruana missti af ótrúlegri vinningsleið

Jafntefli varð í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) í skák þar sem riddararnir voru heldur betur í aðalhlutverki....

Jafntefli í skemmtilegri skák þar sem peðsfórnir voru í aðalhlutverki – lekamálið veldur uppsögnum

Jafntefli varð í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis þeirra Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835) í fjörugri og skemmtilegri skák. Peðsfórnirnir fuku á báða kanta...

Guðmundur Kjartansson teflir í Rúnavík

Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur Kjartansson (2423) situr þessa dagana að tafli á alþjóðlega mótinu í Rúnavík í Færeyjum. EFtir fjórar umferðir hefur Gummi hlotið 2½...

Íslandsmótið í atskák fer fram í Stykkishólmi um helgina!

Íslandsmótið í atskák verður haldið í haldið í Amtbókasafninu í Stykkishólmi helgina 17. og 18. nóvember nk. Tefldar verða tíu umferðir og hefst taflmennskan...

Litlaust jafntefli – myndbandi lekið frá Fabi – frábær fjölmiðlafundur

Magnús Carlsen (2835) beitti enska leiknum í fjórðu skák heimsmeistaraeinvígis hans og Fabiano Caruana (2832) í dag. Áskorandinn tefldi hratt í upphafi skákarinnar og...

Ný og óvænt staða Fjölnismanna á toppnum – skákpistill eftir Helga Árnason

A sveit Fjölnis virkaði nokkuð kunnuglega skipuð í upphafi 1. deildar Íslandsmóts félagsliða 2018 – 2019 sem hófst sl. fimmtudag. Spá forseta 3. sæti...

Jafntefli í Lundúnum – enn var svartur líklegri

Jafntefli varð í þriðju einvígisskák Fabiano Caruana (2832) og Magnúsar Carlsen (2835). Fabi hafði hvítt og rétt eins og fyrstu skákinni beitti heimsmeistarinn Sikileyjarvörn....

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur fer fram sunnudaginn 25. nóvember

Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur verður haldið í húsnæði TR að Faxafeni 12 sunnudaginn 25. nóvember. Mótið er sem fyrr samstarfsverkefni Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar og Taflfélags...

Fjölnir í forystu í hálfleik – þrjú lið berjast um titilinn

Skákdeild Fjölnis er í forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga. Frammúrskarandi frammistaða hjá Fjölni sem engin sá fyrir. Sjö af átta liðsmönnum Fjölnis hækka...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Huginskappar hrepptu forystuna af Fjölnisköppum með sigri

Skákfélagið Huginn hreppti forystuna á Íslandsmóti skákfélaga með 5-3 sigri á Skákdeild Fjölnis í fjórðu umferð Íslandsmóts skákfélaga í gærkvöldi. Sigurinn vannst á 4.-6....

Nú þurfti Magnús að hafa fyrir jafnteflinu – staðan er 1-1

Annarri skák heimsmeistaraeinvígis Magnúsar Carlsen (2835) og Fabiano Caruana (2832) lauk með jafntefli. Að þessu sinni hafði heimsmeistarinn hvítt. Tefld var drottningarbragð. Magnús komst...

Hilmir Freyr sigraði í Uppsölum og rýkur upp Elo-listann

Hilmir Freyr Heimisson varð einn efstur á alþjóðlegu ungmennamóti í Svíþjóð, „Uppsala young champions“ sem lauk á miðvikudaginn. Hilmir tók strax forystu í mótinu...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót skákfélaga og Heimsmeistaraeinvígið

Fyrsta Skákhlaðvarpið  var tekið upp i dag eftir alllangt hlé. Rætt var annars vegar um Íslandsmót skákfélaga sem hefst í kvöld og hins vegar...

Ólympíuhlaðvarpið – 11. umferð

Gunnar Björnsson er loks kominn í settið aftur og við fáum einhver svör um gang mála í FIDE kosningum og fleira og rennum yfir...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Magnús Carlsen missti unnið tafl niður í jafntefli

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen missti af fjölmörgum vinningsleiðum í fjörugri fyrstu einvígisskák við áskorandann Fabiano Caruana í London í gær og varð að sætta sig...

Hilmir Freyr sigraði í Uppsölum og rýkur upp Elo-listann

Hilmir Freyr Heimisson varð einn efstur á alþjóðlegu ungmennamóti í Svíþjóð, „Uppsala young champions“ sem lauk á miðvikudaginn. Hilmir tók strax forystu í mótinu...

Sterkasta opna mót ársins fer fram á Mön

Á opna skákmótinu á Mön þar sem teflt er í þremur stigaflokkum gefst nokkrum af yngstu og efnilegustu skákmönnum landsins kostur á að sitja...