Vidit enn í forystu – Pragg og Shakh unnu

Indverski stórmeistarinn Vidit Guirathi (2727) er efstur eftir fjórðu umferð Tata Steel-mótsins sem tefld var í gær. Indverjinn geðþekki hefur 3 vinninga. Fimm skákmenn...

Hannes með tvö jafntefli í gær

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2518) gerði jafntefli í bæði 4. og 5. umferð alþjóðlega mótsins í Marienbad í Tékklandi sem tefldar voru í gær....

Þriðjudagsmót hjá TR í kvöld klukkan 19:30

Atskákmót hjá TR í kvöld. Tefldar eru fimm skákir og tímamörkin eru 10 mínútur á skákina að viðbættum 5 sekúndum á hvern leik. Teflt er í einum flokki....

Vidit á toppnum í Sjávarvík

Tata Steel-mótið í Sjávarvík er iðulega eitt allra skemmtilegasta mót hvers árs. Lífgar upp á skammdegið í janúar. Blöndun keppenda yfirleitt mjög góð. Bæði...

Hannes með laglegan sigur í 3. umferð

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2518) vann laglegan sigur á þýska alþjóðlega meistaranum Franz Braeuer (2435) í 3. umferð Marienbad Open í Tékklandi í gær. ...

Carlsen vann Giri í fyrsta sinn – efstur ásamt Duda og Vidit

Heimsmeistarinn Magnús Carlsen (2865) vann Anish Giri (2772) í fyrsta skipti í kappskák í  2. umferð Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee í gær...

Hannes tapaði í 2. umferð í Tékklandi

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2518) tapaði fyrir tékkneska alþjóðlega meistararanum Karel Malinovsky (2473) í 2. umferð Marienbad Open í Tékklandi í gær. Hannes hefur 1...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Fyrsti stórmeistaraáfangi Vignis Vatnars

Vignir Vatnar Stefánsson, sem er 18 ára gamall, vann glæsilegan sigur á því sem kallast „túrbó-mót“ í Dyflinni á Írlandi en túrbó-nafngiftin vísar til...

Íslandsvinurinn Jan Timman

Ef velja ætti fimm erlenda skákmeistara sem hefðu með einhverjum hætti skapað mikilvæg tengsl við Ísland hygg ég að Jan Timman sem varð sjötugur...

Magnús Carlsen varði heimsmeistaratitilinn í fjórða sinn

Magnús Carlsen vann auðveldan sigur yfir Jan Nepomniacthchi í 11. einvígisskák þeirra í Dúbaí í gær og með því lauk einvíginu með yfirburðasigri Norðmannsins,...

Ekki vanmeta gömlu meistarana!

Ungstirnið Alireza Firouzja komst um síðastliðna helgi yfir 2800 stiga múrinn, yngstur manna í sögunni til að ná því marki. Framundan er heimsmeistaraeinvígi þeirra...

Einvígi aldarinnar 1972

Eftir Björn Viggósson Á næsta ári eru liðin 50 ár frá því að skákeinvígi aldarinnar var haldið í Laugardalshöll. Einvígið margfræga kom Íslandi á heimskortið...

TG á toppnum – ritstjóri í ruglinu

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram á nýjum stað með nýju fyrirkomulagi um síðustu helgi og óhætt að segja að sú breyting hafi gengið...