Vignir vann Héðin og aldursmetið gæti fallið

Þröstur Þórhallsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson voru allir með 5 vinninga af sex mögulegum eftir sjöttu umferð Opna Íslandsmótsins sem stendur...

Gleðin allsráðandi á AIC-hátíð Hróksins í Nuuk

Hróksliðar eru í skýjunum í lok fimm daga Air Iceland Connect-hátíðar í Nuuk, höfuðborg Grænlands. Með hátíðinni var 15 ára starfi Hróksins á Grænlandi...

Omar einn yfirdómara Ólympíuskákmótsins

Ólympíuskákmótið fer fram í Batumi í Georgíu dagana 24. september - 5. október nk. Ísland sendir lið bæði í opnum flokki og kvennaflokki. Það eru...

Wesley So byrjar best í atinu í Leuven

Grand Chess Tour - mótasyrpan hófst í dag í Leuven í Belgíu. Tíu skákmenn taka þátt og tefldu í dag þrjár atskákir. Magnus Carlsen er...

Steini stóð sig vel á Sardiníu

Íslendingar hafa oft fjölmennt á alþjóðlega skákmótið í Sardiníu. Það gerðist ekki í ár þar sem mótið rakst á Icelandic Open (Íslandsmótið í skák)....

Síðdegisútvarp Rásar 2: Ætlar Helgi Áss að gerast atvinnuskákmaður á ný?

Íslandsmeistarinn og skákáhugamaðurinn, Helgi Áss Grétarsson, mætti í dag í stórskemmtilegt viðtal í Síðdegisútvarp Rásar 2. Helgi sagði meðal annars frá því að hann...

Sumarskák á Akureyri

Stjórn Skákfélags Akureyrar hyggst halda við mannganginum með því að bjóða upp á hraðskák í sumar. Teflt verður einu sinni í mánuði og er...

Hraðkvöld Hugins í kvöld

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 11. júní nk. og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7-10 umferðir með umhugsunartímanum 4 mínútur + 3 sekúndur eða...

Veriði hress – ekkert stress – bless -skemmtilega Íslandsmót

Spennandi og skemmtilegu Íslandsmóti í skák lauk í gær í Valsheimilinu. Lokaathöfn mótsins fór fram að móti loknu og sigurvegarar krýndir. Andi Hemma Gunn...

Helgi Áss, Lenka og Gauti Páll Íslandsmeistarar í skák

Íslandsmótinu í skák – minningarmótinu um Hemma Gunn er rétt nýlokið í Valsheimilinu. Helgi Áss Grétarsson varð Íslandsmeistari í skák í fyrsta skipti í...

Baráttan um Íslandsmeistaratitlana þrjá – lokaumferðin hefst kl. 11

Það skýrist í dag hverjir verða Íslandsmeistarar í þremur flokkum. Baráttan um sjálfa "Íslandsmeistaratitilinn" vekur óneitanlega mesta athygli en hart er einnig barist um...

Mest lesið

Erlend skákmót

Helgi Áss Grétarsson þarf jafntefli til að verða Íslandsmeistari í fyrsta...

Helgi Áss Grétarsson heldur vinningsforystu á Þröst Þórhallsson fyrir síðustu umferð Opna Íslandsmótsins, minningarmóts um Hermann Gunnarsson. Helgi vann sannfærandi sigur á Jóni Viktori...

Vignir vann Héðin og aldursmetið gæti fallið

Þröstur Þórhallsson, Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson voru allir með 5 vinninga af sex mögulegum eftir sjöttu umferð Opna Íslandsmótsins sem stendur...

Hilmir Freyr vann meistaramót Skákskólans

Hilmir Freyr Heimisson sigraði á meistaramóti Skákskóla Íslands sem lauk um síðustu helgi. Keppendur voru 39 talsins og var teflt í tveimur styrkleikaflokkum; í...