Átta skákmenn deila sigri á Reykjavíkurskákmótinu

Síðasta umferð Reykjavíkurskákmótsins var tefld í Hörpu fyrr í dag. Fyrir umferðina voru Rúmenarnir Lupulescu og Parligras efstir ásamt Englendingnum Gawain Jones. Rúmenarnir tefldu...

Lokaumferðin hefst kl. 11 í Hörpu

Níunda og síðasta umferð GAMMA Reykjavíkurskákmótsin hefst kl. 11 í Hörpu. Mikil spenna er fyrir lokaumferðina og ljóst að ýmislegt getur gerst. Þrír skákmenn...

Gríðarleg spenna í Hörpu fyrir lokaumferðina

Áttunda og næstsíðasta umferð Reykjavíkurskákmótsins var tefld í Hörpu í dag. Fyrir umferðina hafði Rúmeninn Konstantin Lupulescu eins vinnings forskot á nokkra keppendur. Breski...

Gawain Jones hlutskarpastur í Harpa Blitz

Hraðskákmótið Harpa Blitz er enn einn fastur liðurinn á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu. Keppendur láta sig yfirleitt ekki vanta og hefur verið fasti að 50-70 manns...

Meistaramót Skákskóla Íslands 2019 fer fram helgina 16. – 18. maí.

Meistaramót Skákskóla  Íslands 2019 fer fram helgina 16.–18. maí. Þátttökurétt hafa nemendur skólans og allir þeir sem tekið hafa þátt í námskeiðum á vegum skólans...

Mjófirðingar með sigur á Reykjavik Open Pub Quiz

Hið árlega Reykjavik Open Pub Quiz fór fram föstudaginn 12. apríl síðastliðinn. Keppnin er orðinn fastur liður á Reykjavíkurskákmótinu og ávallt mæta á milli...

Næstsíðasta umferðin hefst kl. 15

Áttunda og næstsíðasta umferð GAMMA Reykjavíkurskákmótsins hefst kl. 15. Eftir gærdaginn er ljóst að enginn Íslendingur hefur möguleika á að blanda sér í toppbaráttuna...

Lupulescu með vinningsforskot á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu – Hjörvar, Jóhann og Guðmundur efstir Íslendinga

Rúmeninn Constantin Lupulescu fylgdi eftir góðum sigri á Sergei Movsesian í sjöttu umferð með frábærri skák þar sem hann lagði ungstirnið Alireza Firouzja að...

Árangursrík heimsókn forseta FIDE til Íslands – Lofar stuðningi við skák í skólum á...

Nýkjörinn forseti FIDE, Arkady Dvorkovich, heimsótti Ísland í tilefni GAMMA Reykjavíkurskákmótsins í ár. Í heimsókn sinni hitti hann meðal annars forseta Íslands, mennta- og...

Dagskrá dagsins: Umferð kl. 13 og fóbolti kl. 20!

Það fer að líða á seinni hluta GAMMA Reykjavíkurskákmótsins. Í dag fer fram sjöunda umferð af níu og hefst kl. 13 í Hörpu. Rúmenski stórmeistarinn...

Dvorkovich setur Reykjavíkurskákmótið og ræðir HM-einvígi hér á landi

Nýr forseti Alþjóðaskáksambandsins, Arkady Dvorkovich, verður viðstaddur opnun Reykjavíkurskákmótsins, minningarmóts um Stefán Kristjánsson, sem hefst í Hörpu á mánudaginn. Hann var aðalframkvæmdastjóri HM í...

Rúmeninn Lupulescu einn efstur á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu – Dagur Ragnarsson með frábæran sigur á...

Sjötta umferð Reykjavíkurskákmótsins var tefld í Hörpu í dag. Fyrir umferðina voru fjórir skákmenn efstir og jafnir með fjóran og hálfan vinning og mættust...

Benedikt Briem sigurvegari Reykjavík Barna Blitz

Úrslitin í Reykjavík Open Barna-Blitz fóru fram í Hörpu í morgun. Til leiks voru mættir 16 vaskir skákkrakkar sem höfðu tryggt sér sæti í...

Dagskrá dagsins: Barna Blitz, umferð kl.13 og Harpa Blitz

Það verður nóg að gera á skákhátíðinni í Hörpu í dag. Dagskrá dagsins hefst kl. 10 með Barna Blitzi. Þar tefla 16 ára krakkar,...

Skák eigi heima í mennta­kerf­inu

Skák und­ir­býr nem­end­ur fyr­ir lífs­ins þraut­ir og er jafn­gild al­mennri mennt­un að sögn armenska stór­meist­ar­ans og föður skák­k­ennsl­unn­ar í Armen­íu, Smbats Lputians. Hann hef­ur,...

Mest lesið

- Auglýsing -
Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – Uppgjör Íslandsmóts Skákfélaga

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin í nýjasta skákhlaðvarpinu. Sérstakt atvik í skák Héðins á Spring Classic B-flokki Heimsmeistaramót landsliða veikara...

Skákhlaðvarp : Íslandsmót Skákfélaga og margt fleira!

Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er...

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Að ráða niðurlögum „kínverska drekans“

Fjölmargir íslenskir skákmenn höfðu náð góðum úrslitum í fyrstu þremur umferðum Reykjavíkurskákmótsins sem hófst í Hörpu á mánudaginn. Má þar nefna sigur hins 15...

Dvorkovich setur Reykjavíkurskákmótið og ræðir HM-einvígi hér á landi

Nýr forseti Alþjóðaskáksambandsins, Arkady Dvorkovich, verður viðstaddur opnun Reykjavíkurskákmótsins, minningarmóts um Stefán Kristjánsson, sem hefst í Hörpu á mánudaginn. Hann var aðalframkvæmdastjóri HM í...

Elo-stigamunur 900 stig – en mátaði andstæðinginn í 11 leikjum!

Um 250 skákmenn eru þegar skráðir til leiks á 34. Reykjavíkurskákmótinu sem hefst í Hörpu 8. apríl nk. Eins og undanfarin ár er GAMMA...