Skákþing Norðlendinga fer fram 14.-16. apríl

Skákþing Norðlendinga verður haldið á Akureyri dagana 14-16. apríl 2023. Mótið verður með breyttu sniði frá því sem tíðkast hefur flest undanfarin ár. Dagskrá: Föstudagur 14....

Víkingaklúbburinn með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum

Víkingaklúbburinn hefur níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum að lokinni níundu umferð Kvikudeildarinnar í kvöld. Víkingum dugar að tapa að nái þeir 2½ vinningi af 8...

Vignir með jafntefli í dag í Serbíu – er í 1.-2. sæti

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2461) gerði jafntefli við alþjóðlega meistarann Savva Vetokhin (2388) sem teflir undir fána FIDE í fimmtu umferð Arandjelovac Open...

Gengur á ýmsu hjá Vigni Vatnari á EM

Vignir Vatnar Stefánsson á enn allgóða möguleika á að ná lokaáfanganum að stórmeistaratitli þrátt fyrir töp í sjöttu og sjöundu umferð Evrópumóts einstaklinga, sem...

Víkingaklúbburinn á toppnum – TR vann TG

Víkingaklúbburinn bætti verulega stöðu sína eftir áttundu umferð Kvikudeildarinnar sem fram fór fyrr í dag. Víkingar unnu snnfærandi, 6-2, sigur á Skákdeild Breiðabliks. Á...

Víkingaklúbburinn með nauma forystu á TG eftir sigur á TR

Línur hafa heldur skýrst á Íslandsmóti skákfélaga. Svo virðist sem baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verði á milli Víkingaklúbbins og Taflfélags Garðabæjar. Víkingar lögðu Taflfélag Reykjavíkur...

Minningarmót um Hrafn og Ottó – Snæfellsbæ 6. maí

Taflfélags Snæfellsbæjar kynnir: Minningarmót um Ottó A. Árnason og Hrafn Jökulsson fer fram í Snæfellsbæ, laugardaginn 6. maí. Mótið hefst kl. 13:00 í félagsheimilinu Klifi. Tefldar verða...

Vignir Vatnar vann stórmeistara

Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2461) vann serbneska stórmeistarann Dejan Pukula (2347) i fjórðu umferð Arandjelovac Open í Serbíu. Vignir hefur byrjað afar vel...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Gengur á ýmsu hjá Vigni Vatnari á EM

Vignir Vatnar Stefánsson á enn allgóða möguleika á að ná lokaáfanganum að stórmeistaratitli þrátt fyrir töp í sjöttu og sjöundu umferð Evrópumóts einstaklinga, sem...

Einvígi um æðsta titil hins „frjálsa heims“

Nú þegar heimsmeistaraeinvígi Kínverjans Ding Liren og Rússans Jan Nepomniachtchi stendur fyrir dyrum og hefst samkvæmt dagatali FIDE þann 7. apríl nk. rifjast upp...

Fjórði titill Vignis Vatnars

Vignir Vatnar Stefánsson, nýorðinn 20 ára, kvaddi þennan keppnisvettvang, Norðurlandamótið, um síðustu helgi með öruggum sigri. Hlaut hann 5½ vinning af sex mögulegum og...

Margir seilast til sigurs á Skákhátíð Fulltingis

Fimmta umferð Skákhátíðar Fulltingis fór fram mánudaginn 6. febrúar og skýrðust línur lítt í A-flokki. Fresta varð skák efstu manna, Vignis Vatnars (4v) og...

Skelmsk tilþrif og skákblinda í 4. umferð Skákhátíðar Fulltingis

Fjórða umferð Skákhátíðar Fulltingis bauð upp á fjölbreytta takta – allt frá rökréttri hernaðarlist til óþreyjufullrar fífldirfsku. Í toppbaráttu A-flokks sigraði alþjóðlegi meistarinn Vignir...

Skákhátíð Fulltingis – áhugaverð úrslit í 3. umferð

Þriðja umferð Skákhátíðar Fulltingis fór fram 23. janúar. Boðið var upp á hatramma baráttu á flestum borðum. Þannig skildu t.d. engir keppendur jafnir í...