Aleksandr atskákmeistari Reykjavíkur

FIDE-meistarinn Aleksandr Domalchuk-Jonasson (2200) vann öruggan sigur á Atskákmóti Reykjavíkur sem fram fór 28.-29. nóvember. Aleksandr vann allar skákir sínar, sjö að tölu. Alþjóðlegi...

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari unglingasveita 2022! Breiðablik fyrstu Íslandsmeistarar sveita 8 ára og yngri!

Íslandsmót unglingasveita 2022 fór fram síðastliðinn laugardag á heimavelli Taflfélags Garðabæjar, Miðgarði. Samkvæmt Goðafræðinni er Miðgarður miðja heimsins og sá staður sem að mannfólkið býr....

Hjörvar Steinn Íslandsmeistari í Fischer-slembiskák

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varð um helgina Íslandsmeistari í Fischer-slembiskák þegar hann lagði Aleksandr Domalchuk-Jonasson að velli í úrslitaskák um titilinn. Mótið fór fram við frábærar...

Tíu Íslandsmeistarar krýndir í gær!

Það var mikið um að vera um helgina og þrjú stór Íslandsmót fóru fram. Íslandsmót ungmenna fór fram við frábærar aðstæður í Miðgarði í...

Henrik endaði í 7.-19. sæti

Stórmeistarinn Henrik Danielsen (2514) endaði í 7.-19. sæti á HM öldunga (50+) sem fram fór 15.-26. nóvember í Assisi á ítalíu. Henrik átti góðan endasprett...

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák fer fram á laugardaginn

Friðriksmót Landsbankans – Íslandsmótið í hraðskák – fer fram í útibúi Landsbankans við Austurstræti 11 laugardaginn 3, desember nk. Mótið hefst kl. 13 og...

Atskákmót Reykjavíkur hefst í kvöld

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 28.-29. nóvember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að...

Vinaslagur 4 hjá Vinaskákfélaginu er á morgun.

Vinaslagur 4 hjá Vinaskákfélaginu verður mánudaginn 28 nóvember á Aflagranda 40 kl. 16:00. Þetta er fjórða og síðasta mótið í þessum flokki. Tefldar verða 7 umferðir...

Hjörvar leiðir eftir fyrri daginn!

Íslandsmótið í Fischer-slembiskák hófst í gær á Center Hotels Plaza við Ingólfstorg. Byrjaði mótið á því að Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis- og loftslagsmálaráðherra opnaði...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Með tölvu fyrir framan sig – í stað tafls

Alexandr-Domalchuk Jónasson varð í 10. sæti í flokki keppenda 18 ára og yngri á Evrópumóti ungmenna sem lauk í Antalya í Tyrklandi sl. mánudag....

Snögg viðbrögð þarf til að verja slíka stöðu

Á Evrópumóti ungmenna sem stendur yfir þessa dagana í Antalya í Tyrklandi eru þeir líklegastir til að ná einu af toppsætunum, Alexandr Domalchuk Jónasson,...

Lenka Íslandsmeistari í fjórtánda sinn

Lenka Ptacnikova og finnska skákkonan Anastasia Nazarova urðu efstar á Opna Íslandsmótinu í skák sem lauk á Hótel Berjaya um helgina. Með því varð...

Fjölmennur hópur Fjölnis sótti helgarskákmótð Kvibergsspelen 2022 

Með tilkomu á beinu og hagstæðu flugi Play til Gautaborgar, þá streymdu íslenskir skákmenn og skákkonur á alþjóðlega helgarskákmótið Kvibergsspelen 2022 sem haldið var...

Nýr maður, sömu gömlu mistökin?

Dagana 5.-12. ágúst tók ég þátt í skákmótinu Summer Prague Open. Þetta er annað mótið mitt af þremur í skáksumrinu mikla hjá mér, og...

Stórmeistarinn sem flaug of nálægt sólu

Dagana 20.-30. júlí sat ég að tafli í íþróttabænum Pardubice í Tékklandi, á skákmótinu Czech Open. Ég kem til með að tefla í öðru...