Fjölnir í forystu

Fyrri umferð dagsins er nýlokið á Íslandsmóti skákfélaga. Fjölnismenn unnu stórsigur á Breiðabliki og hafa fullt hús stiga. Taflfélag Reykjavíkur gerði jafntefli við KR...

Keppni hafin í öllum deildum Íslandsmóts Skákfélaga

Keppni hófst í öllum deildum Íslandsmóts Skákfélaga í kvöld. Úrvalsdeildin reið á vaðið í gær en nú hafa öll lið hafið taflmennsku. Kíkjum á gang...

Glæsilegt mót hjá VignirVatnar.is á BIRD með miðbæjarstemmningu – Arnar sigurvegari

Um 50 skákmenn mættu til leiks síðastliðna helgi en þá hélt VignirVatnar.is hraðskákmót í samstarfi við BIRD, veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Mótið heppnaðist vel,...

Tímaritið Skák komið út – hægt að nálgast um helgina!

Gleðifréttir - haustblað Tímaritsins Skák er komið út! Sem fyrr er blaðið efnismikið, 60 síður, og er blaðið að miklu leyti tileinkað Helga Ólafssyni sem...

Íslandsmót Skákfélaga 2024/25 hafið – Úrvalsdeildin fer skemmtilega af stað

Íslandsmót Skákfélaga hófst eins og venjulega með fimmtudagsumferð í Úrvalsdeild - Kvikudeildinni. Í Úrvalsdeild er teflt einni umferð meira báðar keppnishelgar miðað við aðrar...

Beinar útsendingar frá Íslandsmóti skákfélaga

Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga hefst kl. 19 í kvöld. Að sjálfsögðu allt í beinni - þó ekki alveg því það er 15 mínútna seinkun! Tengill á...

Fjögurra turna tal? – ritstjóri spáir Fjölni sigri

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld. Annar helmingur ritstjórnar Skák.is hefur spáð í spilin og telur fjögur lið af sex í úrvalsdeild hafa möguleika á...

Alþjóðleg skákstig 1. október 2024

Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. október. Vignir Vatnar Stefánsson (2541) eykur forskot sitt á toppnum. Birkir Hallmundarson (1824) hækkaði um 187 stig!   Topp 20 Vignir Vatnar hækkar...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Indverjar unnu báða flokka ólympíumótsins í Búdapest

Indverjar unnu glæsilega sigra í opnum flokki og kvennaflokki ólympíumótsins sem lauk í Búdapest í Ungverjalandi um síðustu helgi. Yfirburðir liðsins í opna flokkum...

Ótrúlegir yfirburðir Indverja á Ólympíumótinu í Búdapest

Íslensku liðin sem tefla á Ólympíumótinu í Búdapest hafa átt misjöfnu gengi að fagna. Kvennaliðið hefur náð mörgum góðum úrslitum einkum þó Hallgerður Helga...

Baráttan við stórveldi skákarinnar

Indverja má kalla stórveldi skákarinnar í dag, sem sést kannski best á því að á síðasta áskorendamóti áttu þeir þrjá af átta keppendum og...

Lengsta keppnisskák allra tíma – Nýtt met?

Í gær lauk á Bretlandi Kingston Invitational mótinu en það fór fram í þriðja skiptið. Kannski ekki merkilegasta mótið á skákdagatalinu en þó tók...

Samantekt frá Dublin!

Þá er Opna alþjóðlega mótinu í Dublin lokið og má segja að Íslensku keppendurnir get gengið sæmilega sáttir frá borði. 116 keppendur tóku þátt í...

Fjölnispistill nýkrýndra Íslandsmeistara 2024

Íslandsmóti skákfélaga 2023 - 2024 er lokið og nýtt nafn verður sett á 3. ára Úrvalsdeildarbikarinn. Skákdeild Fjölnis leiddi Úrvalsdeildina eftir fyrri hluta mótsins...