Magnús jók forystuna með sigri á MVL – allar skákirnar í bráðabana

Öllum skákum fimmtu umferðar lauk með jafntefli í gær og fóru í bráðabana. Af 25 skákum hafa 18 endað í jafntefli og bráðabana. Nýja...

Tónelski lögreglumaðurinn varði titilinn á hátíð Hróksins í Nuuk

Steffen Lynge, lögregluþjónn, tónlistarmaður og dyggur Hróksliði varði titil sinn á Air Iceland Connect meistaramóti Nuuk, sem Hrókurinn og Kalak efndu til í Nuuk...

Magnús efstur á Norway Chess eftir spennandi baráttu

Það var hart barist í fjórðu umferð Norway Chess-mótsins sem fram fór í gær. Magnús Carlsen (2875) sótti hart að Shakhriyar Mamedyraov (2774) en...

Gleði, gjafir og vinátta allsráðandi á Air Iceland Connect-hátíð Hróksins í Nuuk

Vivian Motzfeldt, forseti grænlenska þingsins, var heiðursgestur á Air Iceland Connect-hátíð Hróksins í Nuuk á laugardag. Við sama tækifæri tók hún við taflsettum að...

Héðinn efstur á Íslandsmótinu – æsispennandi lokaumferð í dag

Héðinn Steingrímsson stendur með pálmann í höndunum þegar lokaumferð Opna Íslandsmótsins fer fram í dag í Hofi á Akureyri. Héðinn hefur ½ vinnings forskot...

Sumarnámskeið Skákfélags Akureyrar

Haldið verður skáknámskeið fyrir börn nú í júnímánuði, sem hér segir: Fyrri hluti: Þriðjudaginn 11. júní Miðvikudaginn 12. júní Fimmtudaginn 13. júní Alla daga kl. 13-15.30 Síðari hluti dagana 18.-20....

Magnús Carlsen á toppnum á Norway Chess

Magnús Carlsen (2875) er toppnum á Norway Chess-mótinu að lokinni þriðju umferð sem fram fór í gær. Magnús vann áreynslulítinn sigur á Alexander Grischuk...

Mamedyarov efstur á Norway Chess eftir sigur á Anand – Carlsen vann Aronian í...

Shakhriyar Mamedyarov er efstur á Norway Chess mótinu með 3½ stig eftir að hafa lagt Vishy Anand að velli í kappskákinni. Fabiano Caruana vann Maxime...

Norway Chess: Allar skákirnar enduðu í bráðabana!

Norway Chess hófst með miklum látum í gær þ.e. með fimm jafnteflum í kappskákunum! Það þýddi að allar skákirnar fóru í bráðabana og þar...

Hljómplata sem er innblásinn af lífi Bobby Fischer

Þann 09. Júní, í Hörpu, Kaldalóni, mun Mikael Máni Ásmundsson standa fyrir útgáfutónleikum á plötu sem er innblásinn af lífi Bobby Fischer. Tengill á upplýsingar...

Björgvin og Júlíus efstir á síðustu Þriðjudagsmótum starfsársins

Á Þriðjudagsmótinu þann 21. maí, því áttunda í röðinni, varð Björgvin Víglundsson efstur með fullt hús, fjóra vinninga af fjórum mögulegum. Björgvin hefur oft...

Norway Chess hefst í dag – MVL vann hraðskákina – klikkað fyrirkomulag

Skákhátíðin Norway Chess hófst í gær þegar hraðskákmót hátíðinnar var tefld. Maxime Vachier-Lagrave (2921) vann hraðskákmótið en hann hlaut 7½ vinning í 9 skákum....

Alþjóðleg skákstig, 1. júní 2019

Ný alþjóðleg skákstig komu út 1. júní sl. Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) er stigahæsti skákmaður landsins. Sæþór Ingi Sæmundarson (1225) er stigahæstur nýliða á...

Gunnar endurkjörinn forseti – úrvalsdeild tekin upp

Aðalfundur Skáksambands Íslands fór fram í Hofi á Akureyri í gær. Sautján fullfrúar frá sex félögum (Huginn, TR, Breiðablik, KR, SA, TG og SSON)...

Hannes Íslandsmeistari í þrettánda sinn!

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2561) varði gær Íslandsmeistari í skák í þrettánda sinn! Ivan Sokolov (2593) sigraði á mótinu, Lenka Ptácníková (2145) varð Íslandsmeistari...

Mest lesið

- Auglýsing -
Skráning í skákmót

Ekkert mót sem stendur framundan.

Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – Uppgjör Íslandsmóts Skákfélaga

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin í nýjasta skákhlaðvarpinu. Sérstakt atvik í skák Héðins á Spring Classic B-flokki Heimsmeistaramót landsliða veikara...

Skákhlaðvarp : Íslandsmót Skákfélaga og margt fleira!

Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er...

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Hannes Hlífar Íslandsmeistari í þrettánda sinn

Hannes Hlífar Stefánsson er skákmeistari Íslands 2019 eftir spennandi lokaumferð opna Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður í menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Er síðasta...

Héðinn efstur á Íslandsmótinu – æsispennandi lokaumferð í dag

Héðinn Steingrímsson stendur með pálmann í höndunum þegar lokaumferð Opna Íslandsmótsins fer fram í dag í Hofi á Akureyri. Héðinn hefur ½ vinnings forskot...

Einn sem vann Fischer með á „Opna Íslandsmótinu“

63 skákmenn eru skráðir til leiks á opna Íslandsmótinu sem hefst í dag í salnum Hamrar í menningarsetrinu Hofi í miðbæ Akureyrar. Mótið er...