Jólaskákæfing barna í TR fer fram sunnudaginn 8. desember

Hin árlega Jólaskákæfing TR verður haldin sunnudaginn 8. desember kl. 13:00-15:30. Æfingin markar lok haustannarinnar og er því jafnframt uppskeruhátíð barnanna sem lagt hafa...

Ingvar Wu sigraði á þriðja móti Bikarsyrpu TR

Ingvar Wu Skarphéðinsson kom fyrstur í mark þegar þriðja mót Bikarsyrpunnar fór fram nú um helgina. Hann hlaut 6 vinninga úr skákunum sjö og...

Atskákmót Reykjavíkur hefst á morgun

Atskákmót Reykjavíkur verður haldið í húsakynum TR, Faxafeni 12, 3.-4. desember næstkomandi. Tefldar verða níu skákir með tímamörkunum 15+5 (15 mínútur á skákina að...

Skákir Íslandsmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga. Þær má finna hér sem PGN 1. e4 c5 2. Nf3 d6 3. Bb5+ Nd7...

Heimsmeistaraþema á Selfossi

Jón L. Árnason lék fyrsta leikinn á Ísey-skyrs-skákhátíðinni sem hófst á Hótel Selfossi sl. mánudag og er haldin í tilefni 30 ára afmælis SSON,...

Ísey Skyr Skákhátíðin kláraðist í gær – Adly og Hjörvar sigurvegarar

Ísey Skyr Skákhátíðin glæsilega kláraðist í gærkvöldi á Hótel Selfossi með lokahófi. Síðustu umferðir bæði á Heimsmeistaramótinu og á Opna Suðurlandsmótinu fóru fram fyrr...

Styðjum við skákframtíðina – byggjum upp framtíðarlandslið!

Skáksamband Íslands minnir á áskriftargjöld sambandsins, kr. 5.000 kr. Þau hafa verið send á alla sem eru í félagagrunni Skáksambandsins, 18 ára og eldri, sem valgreiðsla í netbanka. Fjármununum...

Höfðinglegar móttökur Korpúlfa í Grafarvogi 

Að frumkvæði Korpúlfa, félags eldri borgara í Grafarvogi, bauð skákdeild félagsins skákkrökkum Fjölnis til móttöku í glæsilegri félagsaðstöðu Korpúlfa í Borgum í Grafarvogi. Að...

Bikarsyrpa TR – Mót 3 hefst í dag kl. 17.30

Bikarsyrpa Taflfélags Reykjavíkur hefur fest sig í sessi undanfarin misseri og fer nú af stað sjötta árið í röð. Líkt og síðastliðinn vetur verða mót...

Hjörvar með fullt hús og sigurvegari mótsins – Barátta um 2. sætið í lokaumferð

Hjörvar Steinn Grétarsson hélt sigurgöngu sinni áfram á Open Suðurlandsmótinu á Ísey Skyr Skákhátíðinni á Hótel Selfossi. Hjörvar lagði að velli Guðmund Gíslason að...

Úrslitaskák í lokaumferðinni eftir skemmtilega áttundu umferð

Þeir félagar Mikhail Antipov og Ahmed Adly héldu sínu striki í áttundu umferðinni og unnu báðir góða sigra á andstæðingum sínum. Þau úrslit þýða...

Hjörvar óstöðvandi á Opna Suðurlandsmótinu

Það virðist fátt geta stöðvað stórmeistarann Hjörvar Stein Grétarsson á Opna Suðurlandsmótinu. Hann vann í kvöld sínan fimmtu skák í röð og nú gegn...

Fjörug sjöunda umferð á Heimsmeistaramótinu – Antipov og Adly jafnir í efsta sæti

Sjöunda umferðin bauð upp á miklar sviptingar og ljóst að keppendur voru mættir til að berjast í sjöundu umferð á Heimsmeistaramótinu. Ísey Skyr Skákhátíðin...

Hrund, Þór og Páll sigurvegarar U-2000 mótsins

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur kláraðist í gærkvöldi – mjög skemmtilegt mót sem er komið til að vera. Lokaumferðin var ótrúlega jöfn þar sem fimm...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Heimsmeistaraþema á Selfossi

Jón L. Árnason lék fyrsta leikinn á Ísey-skyrs-skákhátíðinni sem hófst á Hótel Selfossi sl. mánudag og er haldin í tilefni 30 ára afmælis SSON,...

Wesley So fyrsti heimsmeistarinn í Fischer random

Þetta afbrigði skákarinnar sem kallast Fischer random og stundum Chess 960, heiti sem vísar til fjölda mögulegra upphafsstaða, hefur verið í sviðsljósinu. Mörgum þykir...

Krefjandi verkefni í Tyrklandi

Íslenska liðið sem tók þátt í Ólympíumóti 16 ára og yngri í Corum í Tyrklandi fékkst við eitt mest krefjandi verkefni sem hægt er...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open...

Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...