Laugardagur, 20. október 2018

U-2000 mótið hófst í gær

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hófst í gærkveld en þetta er í fjórða sinn sem mótið er haldið síðan það var endurvakið fyrir þremur árum....

Ólympíugetraunin – Úrslit

Fyrir Ólympíuskákmótið í Batumi blés Skak.is í léttan getraunaleik þar sem lesendur voru hvattir til að spá fyrir um úrslit mótsins ásamt fleiri léttum...

Hilmir í 2.-4. sæti í Esbjerg – Henrik teflir á minningarmóti um Larsen

Hilmir Freyr Heimisson (2271) hefur 3½ vinning eftir 5 umferðir á alþjóðlegu móti í Esbjerg. Í gær voru tefldar tvær umferðir. Hilmir tapaði fyrir þýska stórmeistaranum...

TR gerði jafntefli við Framlengingu – Magnús og félagar efstir fyrir lokaumferðina

Taflfélag Reykjavíkur gerði jafntefli við litháíska taflfélagið Framlengingu (Overtime) í sjöttu og næstsíðustu umferð EM taflfélaga sem fram fór í gær. Víkingar lutu í...

Hilmir Freyr byrjar vel á alþjóðlegu móti í Esbjerg – hefur náð FM-titli!

Hilmir Freyr Heimisson tekur þessa dagana þátt í alþjóðlegu móti í Esbjerg í Danmörku. Eftir þrjár umferðir hefur Hilmir hlotið 2½ vinning. Ritstjóri fær...

Verðlaunahafar á Meistaramóti Hugins

Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á Meistaramóti Hugins sem lauk síðasta mánudagskvöld og Kristján Eðvarsson varð í öðru sæti og jafnframt skákmeistari Hugsins 2018 (suðursvæði),...

Hraðskákmót Hugins fer fram 29. október

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið mánudaginn 29. október nk. Teflt verður í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 19.30. Tefldar...

Víkingar lögðu Hvítu riddarana að velli – nær Ding Liren meti Tals?

Þegar Víkingaklúbburinn vinnur á EM taflfélaga þá tapar Taflfélag Reykjavíkur og þegar TR vinnur þá tapa Víkingar. Þannig hafa hlutirnir gengið fyrir sig í...

U-2000 mótið hefst í kvöld

U-2000 mót Taflfélags Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 17. október. Þátttökurétt hafa allir þeir sem hafa minna en 2000 Elo-stig. Tefldar eru sjö umferðir eftir svissneska kerfinu og...

Vignir Vatnar sigraði á Meistaramóti Hugins – Kristján Eðvarðsson er skákmeistari félagsins

Meistaramót Hugins kláraðist í gærkvöldi. Þar sem 7.umferð til lykta var leidd. Gauti Páll og Vignir Vatnar mættust í hreinni úrslitaskák um 1.sætið. Og hafði Vignir...

TR vann góðan sigur á góðri sveit frá Lúxemborg – Magnús skipti í síðbuxur!

Taflfélag Reykjavíkur vann góðan, 4½-1½, sigur á sveitinni Gambit Bonnevoie frá Lúxemborg í fjórðu umferð EM taflfélaga sem fram fór í gær. Sigur vannst...

Team Iceland: Baráttusigur gegn Serbíu

Önnur umferð Heimsdeildarinnar í netskák fór fram síðastliðinn sunnudag. Andstæðingar dagsins voru ógnarsterkt lið Serba, sem hefur yfir að ráða ótrúlegum fjölda stórmeistara og...

Alþjóðleg hraðskákstig, 1. október 2018

Ný alþjóðleg hraðskákstig komu út 1. október sl. Stigahæstur íslenskra skákmanna er Hjörvar Steinn Grétarsson. Hrannar Jónsson er stigahæstur nýliða og Arnar Heiðarsson hækkaði...

Stærsti sigurinn í sögu Víkingaklúbbsins – Magnús teflir í stuttbuxum

Það var ýmist í ökkla eða eyra hjá íslensku sveitunum í þriðju umferð EM taflfélaga í gær. Víkingar í fornöld fóru ránshendi til Írlands...

Áskell skákmeistari SA

Í dag lauk Haustmóti Skákfélagsins með æsispennandi skákum. Eins og í fyrri umferðum stóð til að tefldar yrðu fjórar skákir en því miður komust...
- Auglýsing -

Mest lesið

- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Ólympíugetraunin – Úrslit

Fyrir Ólympíuskákmótið í Batumi blés Skak.is í léttan getraunaleik þar sem lesendur voru hvattir til að spá fyrir um úrslit mótsins ásamt fleiri léttum...

Úrslit dagsins : Tap gegn Svartfellingum og sigur á Uruguay

Íslenska landsliðið í opnum flokki tapaði lokaviðureign sinni gegn Svartfjallalandi eftir harða baráttu. Jafntefli var á efsta borði hjá Héðni og tveimur neðstu hjá...

Ólympíuhlaðvarpið – 11. umferð

Gunnar Björnsson er loks kominn í settið aftur og við fáum einhver svör um gang mála í FIDE kosningum og fleira og rennum yfir...

Ólympíuhlaðvarpið – 11. umferð

Gunnar Björnsson er loks kominn í settið aftur og við fáum einhver svör um gang mála í FIDE kosningum og fleira og rennum yfir...

Ólympíuhlaðvarp 10. umferðar

Ólympíuhlaðvarp 10. umferðar. Gunnar Björnsson er enn á FIDE þingum og því ekki með í hlaðvarpi dagsins.  Tökum stutta yfirferð um umferðir dagsins og...

Ólympíuhlaðvarp 9. umferðar

Ólympíuhlaðvarp 9. umferðar. Farið yfir úrslit gærdagsins og viðureignir dagsins. FIDE þingið í gangi og gangur mótsins http://traffic.libsyn.com/skakvarp/Olympiuhladvarp9.mp3

Lenka: Þarf ekki að veiða vatn úr dularfullum lindum

Ólympíuskákmótið hefst í Georgíu á mánudaginn. Í kvöld hefst ferðalag stærsta hluta íslenska hópsins. Í dag verður síðasti ólympíufarinn kynntur til leiks en það...

Kristján Örn: Dansatriði Hannesar Hlífars áhrifamikið

Ísland á þrjá skákstjóra á Ólympíuskákmótinu í Batumi. Einn þeirra er Kristján Örn Elíasson. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Líklega um sjö til átta ára aldurinn Þín...

Jóhann: Hræddur um að Suba færi að fikta í klukkunni

Það styttist í Ólympíuskákmótið sem verður sett 24. september nk. Í dag kynnum við til leiks Jóhann Hjartarson. Hve gamall/gömul lærðir þú mannganginn? Líklega 6 ára...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Kínverjar unnu báða flokka Ólympíumótsins á stigum

Kínverjar slógu tvær flugur í ein höggi í lokaumferð Ólympíuskákmótsins sem lauk í Batumi í Georgíu í gær. Sigurinn í opna flokknum, þ.e. karlaflokknum,...

Erfið byrjun á ólympíumótinu í Batumi

Ekki gefur byrjun íslenska liðsins, sem tekur þátt í opnum flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu, tilefni til mikillar bjartsýni þótt unnist hafi góður...

Sigur á Lettum í 2. umferð – teflt við Ísrael í...

Sveit Íslands sem teflir í opnum flokki ólympíumótsins í Batumi í Georgíu vann öruggan sigur á sterkri sveit Letta, 2½:1½, í 2. umferð sem...