Hlaupársmót í Pakkhúsi Hróksins

Hrókurinn efnir til skákmóts á hlaupársdag í Pakkhúsinu, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn, laugardaginn 29. febrúar kl. 14. Tefldar verða 8 umferðir og er mótið...

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram 14. mars

Íslandsmót barnaskólasveita, 4.-7. bekkur, fer fram laugardaginn 14. mars í Rimaskóla. Tefldar verða átta umferðir eftir svissneska kerfinu. Umhugsunartími verður 8+2  mínútur á skák fyrir hvern keppenda....

Fínn endasprettur Íslendinga: Helgi Áss og Hilmir Freyr efstir

Skákmótinu í Kragerö í Noregi er rétt nýlokið. Stórmeistarinn Helgi Áss Grétarsson (2403) og FIDE-meistarinn Hilmir Freyr Heimisson (2250) urðu efstir íslensku keppendanna en...

Kragerö: Gott gengi í gær!

Það hefur gengið upp og niður hjá íslensku keppendunum í Kragerö og fæstir þeirra höfðu átt gott mót fyrir umferð gærdagsins. Það gekk þó...

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur fer fram í dag

Barna- og unglingameistaramót Reykjavíkur, sem jafnframt er Stúlknameistaramót Reykjavíkur, fer fram sunnudaginn 23. febrúar í skákhöll T.R. að Faxafeni 12. Taflið hefst kl.13 og stendur til kl.17. Tefldar verða 7...

Hannes endaði á tveim töpum

Stórmeistarinn, Hannes Hlífar Stefánsson (2529), endaði ekki vel í áskorendaflokk skákhátíðarinnar í Prag því hann tapaði tveim síðustu skákunum. Í lokaumferðinni fyrir Hollendingum Jorden Van...

Guðmundur og Dagur efstir fyrir lokaumferð Skákhátíðar MótX

Guðmundur Kjartansson og Dagur Ragnarsson eru jafnir í efsta sæti þegar ein umferð er eftir í A-flokki Skákhátíðar MótX sem staðið hefur yfir frá janúarbyrjun...

Skin og skúrir í Kragerö

Það gengur á ýmsu á íslensku keppendum í Kragerö. Sumir þeirra byrjuðu vel í fyrstu umferðunum en svo gekk allt á afturfótunum í gær...

Skákhátíð MótX Guðni Stefán Pétursson fór með sigur af hólmi í B-flokki

Það var svolítið sérstök stemning í Breiðabliksstúku síðastliðið þriðjudagskvöld. Þar fór fram lokaumferð Skákhátíðar MótX, eða því sem næst! Í A-flokki var einungis hluti...

Mest lesið

- Auglýsing -
Erlend skákmót

Guðmundur og Dagur efstir fyrir lokaumferð Skákhátíðar MótX

Guðmundur Kjartansson og Dagur Ragnarsson eru jafnir í efsta sæti þegar ein umferð er eftir í A-flokki Skákhátíðar MótX sem staðið hefur yfir frá janúarbyrjun...

Óvænt úrslit setja svip á Skákhátíð MótX

Þess var getið í síðasta pistli að Sigurbjörn Björnsson hefði tryggt sér sigur á Skákþingi Reykjavíkur 2020. Þar með öðlaðist hann sæmdarheitið Skákmeistari Reykjavíkur...

Sigurbjörn Björnsson sigurvegari Skákþings Reykjavíkur

Þó að ein umferð sé eftir hefur Sigurbjörn Björnsson tryggt sér sigur á Skákþingi Reykjavíkur 2020. Frammistaða Sigurbjörns er einkar glæsileg því hann hefur...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...

Skákdeild Breiðabliks hélt til Hasselbacken

Skákdeild Breiðabliks ákvað annað árið í röð að bjóða efnilegum iðkendum deildarinnar upp á þátttöku á alþjóðlega helgarskákmótinu í Hasselbacken í Stokkhólmi. Alls voru...

Fjölnis-ungmenni gera strandhögg í Svíþjóð – Tíu ungmenni á Hasselbacken Open...

Allt frá árinu 2012 hefur Skákdeild Fjölnis boðið efnilegum ungmennum deildarinnar upp á þátttöku í fjölmennum alþjóðlegum helgarskákmótum þeim að kostnaðarlausu. Þátttaka Fjölnis hefur...