EM ungmenna – Vignir grátlega nálægt verðlaunapalli

EM ungmenna á netinu lauk í dag, sunnudag. Átjan íslensk ungmenni öttu kappi við kollega sína víðsvegar að úr Evrópu í gegnum töfra internetsins....

Hjörvar með fullt hús eftir fjórar umferðir

Fjórða umferð Haustmóts TR fór fram í dag. Frekar má þó segja að hún hafi hafist en mikið var af frestuðum skákum vegna EM...

Bein lýsing frá EM ungmenna í netskák hefst um kl. 12

EM ungmenna í netskák lýkur með þremur síðustu umferðunum (7.-9. umferð) í dag. Umferðirnar eru tefldar kl. 12, 14 og 16 og hefjast lýsingar...

Carlsen og Wesley unnu Saint Louis-mótið

Magnús Carlsen og Wesley So urðu efstir og jafnir á Saint Louis-mótinu í at- og hraðskák sem lauk í gær á Lichess-þjóninum. Hikaru Nakamura...

EM ungmenna – Vignir meðal efstu manna

EM ungmenna á netinu hélt áfram í dag þar sem 4-6. umferð fór fram. Íslensku keppendurnir tefla sem fyrr nánast allir úr salarkynnum Skáksambands...

Forleikur „einvígis aldarinnar“

Fyrir 50 árum fór fram á ólympíumótinu í Siegen viðureign Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Á 1. borði mættust heimsmeistarinn Boris Spasskí og Bobby Fischer. Engin...

Bein lýsing frá EM ungmenna í netskák hefst kl. 12

EM ungmenna í netskák verður framhaldið í dag með 4., 5. og 6. umferð. Umferðirnar eru tefldar kl. 12, 14 og 16. Bein lýsing...

Hjörvar Steinn með fullt hús á Haustmóti TR

Þriðja umferð Haustmóts TR fór fram í gærkveldi. Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson (2579) er efstur með fullt hús eftir sigur á Halldóri Grétari Einarssyni...

Mest lesið

- Auglýsing -
Alþjóðlegir skákviðburðir

Forleikur „einvígis aldarinnar“

Fyrir 50 árum fór fram á ólympíumótinu í Siegen viðureign Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Á 1. borði mættust heimsmeistarinn Boris Spasskí og Bobby Fischer. Engin...

Guðmundur Íslandsmeistari eftir æsispennandi lokaumferð

Fyrir síðustu umferð í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands voru Guðmundur Kjartansson og Helgi Áss Grétarsson með vinnings forskot á næstu menn og undir venjulegum...

Þrír jafnir og efstir á Skákþingi Íslands

Þrír skákmenn, Guðmundur Kjartansson, Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Áss Grétarsson, eru efstir og jafnir þegar tvær umferðir eru eftir í landsliðsflokki á Skákþingi...

Þjóðmál: Þegar netskákin tók völdin

Í þeim heimsfaraldi sem ríkt hefur breyttist margt í skákheiminum. Allt skákmótahald í raunheimum féll niður og netskákin tók völdin. Gjörsamlega. Skák í raunheimum...

Þjóðmál: Skák í sóttkví – Áskorendamótið stöðvað í miðjum klíðum

Kórónuveiran hefur haft djúpstæð áhrif á skáklíf landans og heimsins. Í þessum þrengingum felast þó tækifæri sem skákhreyfingin hefur notfært sér. Það hefur orðið...

Sigurbjörn Björnsson Skákmeistari Reykjavíkur 2020 með fullu húsi!

Það sem stendur upp úr í Skákþingi Reykjavíkur 2020 er að sjálfsögðu sögulegur sigur Fide-meistarans Sigurbjörns J. Björnssonar en hann vann allar skákir sínar,...