Caruana efstur á Mön – mikil spenna um sæti á áskorendamótinu

Það var hart barist í tíundu og næstsíðustu umferð FIDE svissnesk-mótsins á Mön í gær. Fabiano Caruana (2812) Spánverjann David Anton (2674) á fyrsta...

EM-farinn: Dagur Ragnarsson – andstæðingurinn var í spreng

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

Íslandsmótið í Slembiskák fer fram 23. nóvember á Selfossi

Skákhátíðin á Selfossi verður haldin dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða á skákhátíðinnni verður OPNA ÍSLANDSMÓTIÐ Í SLEMBISKÁK (FISCHER-RANDOM) 2019. Mótið fer fram laugardaginn...

Nakamura í hóp efstu manna

Bandaríkjamaðurinn Hikaru Nakamura (2745) vann Hvít-Rússann Vladislav Kovalev (2661) í níundu umferð FIDE-svissneska mótsins á Mön. Bandaríkjamaðurinn er nú í 1.-4. sæti með 6½...

Barna- og unglingaæfingar skákfélagsins Hugins hafa verið færðar í Leiknisheimilið í Breiðholti.

Skákæfingar fyrir börn og unglinga verða haldnar í vetur á miðvikudögum frá 17:15-18:45 í umsjón Jóhönnu Bjargar Jóhannsdóttur og Heimis Páls Ragnarssonar. Fyrsta æfingin fór...

Víkingaklúbburinn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Þrátt fyrir naumt tap, 3½: 4½, fyrir SSON heldur Víkingaklúbburinn tveggja vinninga forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um...

Opna Suðurlandsmótið í skák

Skákhátíðin á Selfossi fer fram dagana 19.-29.nóvember 2019. Meðal sérstakra viðburða verður OPNA SUÐURLANDSMÓTIÐ Í SKÁK 2019 sem fer fram dagana 21.-29. nóvember. Mótið er...

Æskan og ellin á morgun

Skákmótið þar sem kynslóðirnar mætast fer fram 16. sinn á morgun,  sunnudaginn  28. október,  í Skákhöllinni í Faxafeni.  TAFLFÉLG REYKJAVÍKUR og RIDDARINN, skákklúbbur eldri borgara,...

David Anton vann Grischuk – efstur ásamt Aronian og Caruana

Spænski stórmeistarinn David Anton (2674) vann sigur á Alexander Grischuk (2759) í áttundu umferð FIDE-svissneska mótsins á Mön. Hann er nú efstur ásamt þeim...

EM-farinn: Gunnar Björnsson – Korhcnoi sagði andstæðingnum að gefast upp

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

EM-farinn: Hannes Hlífar – engin skákklukka fyrir Gumma

Evrópumót landsliða fer fram 24. október - 2. nóvember nk. í Batumi í Georgíu. Ísland sendir lið í opnum flokki. Lið Íslands skipa Hannes...

Andri Freyr skákmeistari SA

Sjötta og næstsíðasta umferð haustmóts Skákfélags Akureyrar - sem er meistaramót félagsins - var tefld í gærkveldi, fimmtudag. Úrslit urðu sem hér segir: Andri Freyr-Eymundur ...

Skákþing Garðabæjar hefst í kvöld

Skákþing Garðabæjar hefst föstudaginn 18. október 2018. Tefldar verða 7 umferðir og verður mótið reiknað til íslenskra og alþjóðlegra stiga. Mótsstaður: Garðatorg 1 (gamla...

Caruana og Aronian efstir – Carlsen í 3.-9. sæti

Levon Aronian (2758) vann Wang Hao (2726) á ofurmótinu í á Mön í gær. Jafntefli varð á á 11 af 12 efstu borðunum. Þar...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Víkingaklúbburinn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Þrátt fyrir naumt tap, 3½: 4½, fyrir SSON heldur Víkingaklúbburinn tveggja vinninga forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um...

Selfyssingar mæta sterkir á Íslandsmót skákfélaga

Í 1. deild Íslandsmóts skákfélaga, sem hófst samkvæmt gamalgróinni hefð í Rimaskóla á fimmtudagskvöldi, vakti athygli lið SSON, Skáksamband Selfoss og nágrennis, sem hefur...

Guðmundur Kjartansson sigurvegari Haustmóts TR

Guðmundur Kjartansson vann nauman sigur á Haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem lauk um síðustu helgi. Hann átti í harðri keppni við Hjörvar Stein Grétarsson, úrslitin...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga frá sjónarhóli TR

Taflfélag Reykjavíkur sendi sex lið til leiks á Íslandsmót skákfélaga 2019-2020 eins og undanfarin ár. A og B-liðin voru í fyrstu deild, C og...

Pistill Iðnó móts 

Sunnudaginn 29. september síðastliðinn fór fram Iðnómótið 2019 - Teflt við Tjörn. Mótið er hluti mótaraðar Miðbæjarskákar, sem eru nýstofnuð félagasamtök með það að...

Skákpistill Fjölnis

Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með  hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda...