TORG skákmótið á Skákdegi Íslands – Ókeypis þátttaka – ókeypis veitingar – 40 verðlaun

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólabörnum að taka þátt í  TORG skákmótinu sem fram fer í 14. sinn í Rimaskóla Grafarvogi. Strætó - leið 6 stoppar...

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fer fram 25. janúar

Suðurlandsmót grunnskóla í skák fer fram í tilefni Skákdagsins, föstudaginn, 25. janúar. Mótið er sveitakeppni fyrir grunnskóla á Suðurlandi. Teflt verður í Fischer-setrinu á Selfossi. Teflt...

Magnús Carlsen með sitt 21. jafntefli í röð – Nepo efstur

Heimsmeistarinn, Magnús Carlsen (2835) gerði jafntefli við Vladimir Kramnik (2777) í 4. umferð Tata Steel-mótsins í Wijk aan Zee í gær.  Hans 21. jafntefli...

Nepo efstur í Sjávarvík – Carlsen með sitt tuttugusta jafntefli í röð!

Ian Nepomniachtchi (2763) er efstur á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík eftir sigur á Vladimir Kramnik (2777) í þriðju umferð í gær. Nepo hefur 2½ vinning....

SÞR#3: Þrír með fullt hús

Að loknum þremur umferðum á Skákþingi Reykjavíkur eru þrír skákmenn með fullt hús. Mikil spenna var á fyrsta borði hvar Skákmeistari Reykjavíkur, Stefán Bergsson...

Anand og Nepo byrja best í Sjávarvík – Carlsen sem fyrr í jafnteflunum

Vishy Anand (2773) og Ian Nepomniachtchi (2763) eru efstir og jafnir á Tata Steel-mótinu í Sjávarvík sem hófst í fyrradag. Þeir hafa 1½ vinning eftir...

Skákþing Akureyrar hafið

Í gær hófst Skakþing Akureyrar á 100 ára afmælisári. Átta keppendur eru skráðir til leiks og munu allir tefla við alla. Dregið var um...

Atskákmót Skákfélags Sauðárkróks

Atskákmót Skákfélags Sauðárkróks er fyrirhugað að hefjist 23. janúar.  Mótið hefur verið haldið árlega, með 1 eða 2 undantekningum, síðan 2001 og hafa umferðir...

Að reyna heimaskítsmát er ekki vænlegt til árangurs

Það var góð skemmtun að fylgjast með heimsmeistaramótunum í atskák og hraðskák sem fram fóru í karla- og kvennaflokki í Sankti Pétursborg dagana 26.-30....

Afsláttur af þátttökugjöldum í GAMMA Reykjavíkurskákmótið

GAMMA Reykjavíkurskákmótið fer fram 8.-16. apríl nk.  132 skákmenn eru þegar skráðir til leiks og er ríflega 100 þeirra erlendir.  Stigahæstur skráðra keppenda er...

Íslandsmót stúlknasveita fer fram 2. febrúar

Íslandsmót grunnskóla - stúlknaflokkur fer fram í Rimaskóla laugardaginn 2. febrúar og hefst kl. 11. Teflt verður í þremur flokkum. Fyrsti og annar bekkur. Fimm umferðir með...

Team Iceland: Risaslagur á sunnudaginn – Ísland mætir Úkraínu

Sunnudaginn 13. janúar kl. 19:00 fer fram risaslagur í heimsmótinu í netskák þegar lið Íslands mætir núverandi meisturum frá Úkraínu. Lið Íslands er sem stendur...

Kröftug byrjun ungu kynslóðarinnar á Skákþingi Reykjavíkur

Skákþing Reykjavíkur, hið 88. í röðinni, er hafið. Fjöldi þátttakenda er sá sami og fjöldi reita skákborðsins. Alls 64 þátttakendur leiða því saman riddara sína...

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag!

Hressir allir á höfnu ári heilsist ykkur köppum vel. Una megið fjarri fári flétta saman hugarþel. Höf: Pálmi R. Pétursson Sælir skákmenn og gleðilegt ár! Það er ekki amalegt að hefja...

Ólympíumót 16 ára og yngri í Konya Tyrklandi – pistill eftir Kjartan Briem

Það var átta manna hópur sem lagði af stað til Konya í Tyrklandi föstudagskvöldið 23.nóvember síðastliðinn. Tilgangur ferðarinnar var að taka þátt í ólympíumótinu...
- Auglýsing -

Mest lesið

Erlend skákmót

Skákhlaðvarpið – 12. skák heimsmeistaraeinvígisins

Þeir Gunnar Björnsson og Þröstur Þórhallsson settust niður í London með innherjaupplýsingar um allt sem gerðist bakvið tjöldin í kringum 12. og síðustu einvígisskákina...

Skákhlaðvarpið – HM-einvígin

Skákvarpshlaðvarpskóngarnir, Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson, tóku upp Skákhlaðvarpið núna í hádeginu. Áhugasömum um skákhlaðvarpið er bent á það að hægt er að finna...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Listamaðurinn Aronian

Levon Aronian er einn fremsti skákmaður heims í dag. Hann er í uppáhaldi hjá mörgum og er það bæði vegna þess að hann hefur...

Ein af skákum ársins í Sankti Pétursborg

Rússneski stórmeistarinn David Paravyan er ekki mjög þekktur. Hann er 20 ára og varð stórmeistari árið 2017. Hann varð hinsvegar aðeins þekktari í skákheiminum...

Áskell alþjóðlegur meistari – Heimsmeistari í köðlunum!

Áskell Örn Kárason náði glæsilegum árangri á Evrópumeistaramóti öldunga 65 ára og eldri. Áskell hafnaði í skiptu efsta sæti ásamt fjórum öðrum en varð...

Nokkrir snjallir hróksleikir

Eins og mörg undanfarin ár hefst skákvertíð með tveim vel skipuðum mótum, Skákþingi Reykjavíkur annars vegar og MótX-mótinu sem fram fer í Stúkunni á...

Að reyna heimaskítsmát er ekki vænlegt til árangurs

Það var góð skemmtun að fylgjast með heimsmeistaramótunum í atskák og hraðskák sem fram fóru í karla- og kvennaflokki í Sankti Pétursborg dagana 26.-30....

Lausnir á jólaskákþrautum

1. Hvítur leikur og mátar í 2. leik. 1. Dh8 a) 1. ... Kf4 2. Dd4 mát b) 1. ... Kh4, 1. ... Kh5 1. ......