Matthías Björgvin og Ingvar Wu Landsmeistarar í skólaskák

Skemmtilegu og æsispennandi Landsmóti í skólaskák lauk í dag í húsnæði Siglingafélagsins Ýmis. Í yngri flokki varði Matthías Björgvin Kjartansson titil sinn eftir harða baráttu og einvígi við Guðrúnu Fanney Briem. Ingvar Wu Skarphéðinsson kláraði eldri flokkinn sem var einnig jafn og spennandi. Eldri flokkurinn var mjög jafn og fyrri seinni keppnisdag voru fjórir skákmenn efstir … Halda áfram að lesa: Matthías Björgvin og Ingvar Wu Landsmeistarar í skólaskák