Annað Suðurlandsnámskeið Skákskólans verður á Laugarvatni 19.-20. júlí
Skákskóli Íslands, í samstarfi við skákþjálfarann Gauta Pál Jónsson, stendur fyrir skáknámskeiði á Laugarvatni dagana 19.-20. júlí næstkomandi.
Skáknámskeiðið er ætlað fyrir börn í 6.-10....
Vignir vann Suðurlandsmót Skákskólans á Borg í Grímsnesi!
Helgina 7.-8. júní síðastliðinn hélt Skákskóli Íslands námskeið fyrir krakka í 2.-5. bekk grunnskóla, á Borg í Grímsnesi. Gauti Páll Jónsson sá um námskeðið....
Suðurlandsnámskeið Skákskólans fer fram um helgina
Skákskóli Íslands, í samstarfi við skákþjálfarann Gauta Pál Jónsson, stendur fyrir skáknámskeiði á Borg í Grímsnesi dagana 7.-8. júní næstkomandi.
Skáknámskeiðið er ætlað fyrir börn...
Fjölmenni í Skákskólanum – Vignir missti niður eitt jafntefli!
Það var fullt út að dyrum á opnum kynningardegi Skákskóla Íslands, sem fram fór í gær.
Fjöldi gesta gaf sér tíma til þess að kynna...
Kynningardagur í Skákskólanum 3. júní – Vignir teflir fjöltefli!
Skákskóli Íslands stendur áhugasömum opinn frá kl. 16:00-18:30 þriðjudaginn 3. júní næstkomandi.
Þar gefst ungmennum, foreldrum og öðrum áhugasömum, kostur á því að kynna sér...