Fyrsta Skákhlaðvarpið  var tekið upp i dag eftir alllangt hlé. Rætt var annars vegar um Íslandsmót skákfélaga sem hefst í kvöld og hins vegar um Heimsmeistaraeinvígið í skák sem hefst á morgun í Lundúnum.

Skákhlaðvarpið er í umsjón Ingvars Þór Jóhannessonar og Gunnars Björnssonar. Örugglega koma fleiri að því á seinni stigum.

Skákhlaðvarpið verður reglulega á meðan HM-einvíginu stendur hér á Skák.is.