Fréttir

Byrjendakennsla Skákskóla Íslands hefst á morgun

Byrjendaflokkar Skákskólans eru ætlaðir fyrir krakka á aldrinum 6 – 10 ára sem kunna mannganginn. Kennsla hefst 7. september og fer fram á laugardögum...

Fullorðinsnámskeið Skákskóla Íslands

Námskeiðið er í boði fyrir 25 ára og eldri og eru kennslustundir alls 6. Kennt er einu sinni í viku á fimmtudögum kl. 19:30-21:30...

EM ungmenna lauk í gær

Ingvar Þór Jóhannesson á eftir að gera lokaumferð EM ungmenna betri skil með lokapistli um mótið. Í dag er langur og strangur ferðadagur framundan...

Meistaramót Skákskóla Íslands fer fram 18. og 19. maí

Meistaramót  Skákskóla Íslands fyrir starfsárið 2018/2019 fer fram dagana 18.–19. maí og verður í tveim styrkleika/stigaflokkum. Annar flokkurinn verður skipaður keppendum sem hafa 1600...

Ingvar og Björn Ívar landsliðsþjálfarar

Ingvar Þór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson hafa verið ráðnir landsliðsþjálfarar Íslands. Ingvar í opnum flokki en Björn Ívar í kvennaflokki. Stjórn SÍ ákvað þetta...

Fullorðinsnámskeið á vegum Skákskólans

Skákskóli Íslands stóð fyrir fullorðinsnámskeiði (25 ára og eldri) á vorönn 2019. Umsjónarmenn námskeiðsins voru FIDE meistarar Sigurbjörn J. Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson....

Skákframtíðin er björt!

Skáksamband Íslands kynnir í samstarfi við Skákskóla Íslands verkefnið Skákframtíðina. Markmiðið er að hlúa að ungu afreksfólki í skák og byggja upp framtíðarlandslið Íslands. Stofnaðir verða...

Héðinn Steingrímsson sigraði á vel skipuðu kynslóðamóti Skákskóla Íslands

Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson sigraði örugglega á afar vel skipuðu kynslóðamóti Skákskóla Íslands sem haldið var fimmtudagsvöldið 24. janúar. Tefldar voru átta umferðir og voru...

Fullorðinsnámskeið Skákskóla Íslands

Námskeiðið er í boði fyrir 25 ára og eldri og eru kennslustundir alls 6. Kennt er einu sinni í viku á fimmtudögum kl. 19:30-21:30...

20 börn tóku þátt í vel heppnuðu námskeiði í Fischersetri

Laugardaginn 8. desember sl. var síðasti kennsludagur skákkennslu grunnskólabarna í Fischersetri. En þetta var síðasti tíminn af 8 skipta námsskeiði sem byrjaði sl. haust...