Ungmennameistaramót Íslands (u22) – Meistaramót Skákskóla Íslands 2024
Ungmennameistaramót Íslands (u22) - Meistaramót Skákskóla Íslands verður haldið dagana 12.–15. desember nk. Teflt verður húsnæði Skákskóla Íslands, Faxafeni 12. Sigurvegari mótsins tryggir sér keppnisrétt í landsliðsflokki...
HM barna í skák – tveir íslenskir fulltrúar
Ísland á tvo fulltrúa á Heimsmeistaramóti barna í skák, sem fram fer á í Montesilvano á Ítalíu dagana 15.-26. nóvember.
Birkir Hallmundarson teflir í flokki...
Skákskólinn tæknivæðist
Skákskóli Íslands eignaðist á dögunum tíu fartölvur af nýjustu gerð.
Um er að ræða lærdómstölvur, svokallaðar Chromebook með snertiskjá, sem koma til með að nýtast...
Skákskóli Íslands hefst 16. september
Haustönn Skákskóla Íslands hefst 16. september næstkomandi.
Opnað hefur verið fyrir skráningar í flokka skólans
Starf Skákskólans miðar að því að vera metnaðarfullt og hvetjandi. Í...
Opið hús Skákskóla Íslands hefst í dag og stendur til 21. ágúst
Opna hús Skákskóla Íslands í ágúst hefst í húsnæði Skákskólans að Faxafeni 12 þriðjudaginn 6. ágúst nk. og verður hvern virkan dag frá kl....
Starf Skólastjóra Skákskóla Íslands auglýst til umsóknar – umsóknarfrestur rennur út á miðnætti
Leitað er að öflugum skólastjóra í Skákskóla Íslands sem hefur góða hæfni í samskiptum og samstarfi, vilja til að þróa framsækið starf, er skipulagður...
Helgi Ólafsson hættir sem skólastjóri Skákskóla Íslands eftir 28 ár
Helgi Ólafsson mun láta af störfum sem skólastjóri Skákskólans í lok ágúst eftir samfellda veru frá árinu 1996. Því er víst að um mikil...
Meistaramót Skákskóla Íslands 2024 (u2100) fer fram 24.-26. maí
Meistaramót Skákskóla Íslands 2024 fyrir keppendur sem eru undir 2100 elo stigum verður haldið 24.-26. maí nk.
Ákveðið hefur verið að mótið fari fram...
Vorönn Skákskóla Íslands 2022 hefst laugardaginn 7. janúar 2023
Námskeið Skákskóla Íslands fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára hefjast á ný laugardaginn 7. janúar og standa til 15. apríl. Kennslan fer fram á...
Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni
Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...