Skákskóli Íslands hefst 16. september
Haustönn Skákskóla Íslands hefst 16. september næstkomandi.
Opnað hefur verið fyrir skráningar í flokka skólans
Starf Skákskólans miðar að því að vera metnaðarfullt og hvetjandi. Í...
Opið hús Skákskóla Íslands hefst í dag og stendur til 21. ágúst
Opna hús Skákskóla Íslands í ágúst hefst í húsnæði Skákskólans að Faxafeni 12 þriðjudaginn 6. ágúst nk. og verður hvern virkan dag frá kl....
Starf Skólastjóra Skákskóla Íslands auglýst til umsóknar – umsóknarfrestur rennur út á miðnætti
Leitað er að öflugum skólastjóra í Skákskóla Íslands sem hefur góða hæfni í samskiptum og samstarfi, vilja til að þróa framsækið starf, er skipulagður...
Helgi Ólafsson hættir sem skólastjóri Skákskóla Íslands eftir 28 ár
Helgi Ólafsson mun láta af störfum sem skólastjóri Skákskólans í lok ágúst eftir samfellda veru frá árinu 1996. Því er víst að um mikil...
Meistaramót Skákskóla Íslands 2024 (u2100) fer fram 24.-26. maí
Meistaramót Skákskóla Íslands 2024 fyrir keppendur sem eru undir 2100 elo stigum verður haldið 24.-26. maí nk.
Ákveðið hefur verið að mótið fari fram...
Vorönn Skákskóla Íslands 2022 hefst laugardaginn 7. janúar 2023
Námskeið Skákskóla Íslands fyrir krakka á aldrinum 6-11 ára hefjast á ný laugardaginn 7. janúar og standa til 15. apríl. Kennslan fer fram á...
Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni
Á vorönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...
Meistaramót Skákskóla Íslands – 1500-2000 flokkurinn hefst í dag – u1500 á morgun
Meistaramót Skákskóla Íslands 2022 fyrir keppendur sem eru undir 2000 elo stigum verður haldið 21. – 22. maí nk.
Frestur til að tilkynna þátttöku í...
Stúlknaæfingar á mánudögum í Stúkunni
Á haustönn mun Jóhanna Björg Jóhannsdóttir aftur standa fyrir skákæfingum fyrir stúlkur í á þriðju hæð í Breiðabliksstúkunni, Kópavogi, á vegum Skákskóla Íslands í samstarfi við Skákdeild Breiðabliks. Námskeiðið...
Alexander Oliver unglingameistari Íslands og skákmeistari Skákskólans
Alexander Oliver Mai (2060) vann Unglingameistaramót Íslands (u22) - Meistaramót Skákskóla Íslands sem fram fór helgina 17.-19. desember. Mótið var gríðarlega spennandi og skemmtilegt....