Fréttir

Allar fréttir

TG og TR í forystu

Úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 hófst í gærkvöldi í húsnæði Taflfélags Reykjavíkur. Taflfélag Garðabæjar er í forystu eftir fyrstu umferð eftir öruggan sigur 6,5-1,5 á Skákdeild...

Ný reglugerð um Íslandsmót skákfélaga

Stjórn SÍ samþykkti á stjórnarfundi í kvöld nýja reglugerð um Íslandsmót skákfélaga. Engar stórvægilegar efnisbreytingar eru á reglugerðinni - heldur eru breytingarnar að mestu...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst 30. september

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2021-22 fer fram dagana 30. september – 3. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Egilshöllinni, höfuðstöðvum Umf. Fjölnis. Fyrsta umferð (eingöngu...

Skákir 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir síðari hluta fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákir 2. deildar eru væntanlegar. Ef skákmenn hafa athugasemdir við innslátt (ekki er...

Víkingaklúbburinn Íslandsmeistari – KR vann aðra deildina

Víkingaklúbburinn vann öruggan sigur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í dag. Svo fór að Víkingar fengu 5 vinningum meira en SSON sem endaði í...

Víkingaklúbburinn með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum

Víkingaklúbburinn hefur 6½ vinnings forskot á SSON að lokinni áttundu og næstsíðustu umferð Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í kvöld. Víkingaklúbburinn hefur því níu...

Víkingaklúbburinn aftur á toppinn – Huginn vann SSON

Víkingaklúbburinn endurheimti efsta sætið með 7-1 stórsigri á Breiðabliki í sjöundu umferð. SSON sem var efst fyrir umferðina tapaði hins vegar 3-5 fyrir Hugin...

SSON í forystu eftir spennandi umferð – Huginn að blanda sér í baráttuna um...

Síðari hluti Íslandsmót skákfélaga 2019-21 hófst í gær eftir nærri 600 daga hlé. Það átti að tefla í mars 2020 en heimsfaraldur Covid19 kom...

Íslandsmót skákfélaga í beinni!

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-21 hófst í kvöld þegar fyrsta deildin hófst. Á morgun hefst svo önnur deildin þar sem teflt er í húsnæði...

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – önnur deildin fer fram í Bridgesambandinu

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-21 fer fram um helgina. Keppnin hófst 10. október 2019 og lýkur 16. maí 2021. 591 dagur líður á milli...