Sigurbjörn Hermannsson, Markús Orri Jóhannsson, Ingvar Wu Skarphéðinsson og Birkir Hallmundarson hafa allir 4,5 vinning í efsta sæti á mjög jöfnu og spennandi Meistaramóti Skákskóla Íslands.


Mikil spenna verður í lokaumferðinni sem fram fer á morgun, sunnudag, kl. 11:00.

Teflt verður um titilinn verði keppendur jafnir í efsta sæti að lokinni lokaumferðinni.
- Auglýsing -
















