Pétur Úlfar Ernisson sigraði í flokki 12 ára og yngri á alþjóðlega atskákmótinu I Torneo Solidario Navidad sem fram fór á Tenerife í aðdraganda jóla.
Athygli vekur að TR-ingurinn Pétur Úlfar er einungis 10 ára gamall og sló við fjölda efnilegra ungmenna í sínum aldursflokki.
Pétur Úlfar hlaut sex vinninga í umferðunum níu.
- Auglýsing -
















