Verðlaunahafar á Atskákmóti Austurlands.
Hraðskákmeistaramót Austurlands 2025 fór fram á Egilsstöðum 18. janúar 2026. Hraðskákmeistari Austurlands varð Viðar Jónsson, Stöðvarfirði. Í öðru til þriðja sæti urðu Magnús Valgeirsson, Egilsstöðum og Helgi Th. Hauksson, Stöðvarfirði. Skorið var úr með stigaútreikningi, að Magnús varð í öðru sæti en Helgi í þriðja.
Hér er mótstafla.
- Auglýsing -