Sumarnámkeið verður hjá Skákdeild Hauka frá 4. júní til 16 júlí.
Námskeiðið verður á Ásvöllum, nánar tiltekið í forsal veislusalarins.
Námsskeiðið er fyrir börn á grunnsakólaaldri og elsta ári í leiksskóla.
Nauðsynlegt er að kunna mannganginn.
Námskeiðið fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum.
Byrjendur og yngri börn eru á milli kl 17-18 báða dagana og eldri og lengra komin kl 18-19 báða dagana.
Kennari er Þorsteinn Jakob Freyr Þorsteinsson.
Ef einhverjar spurningar eru má hafa samband í netfangið haukarskak@simnet.is eða í síma 821-1963 (Auðbergur)
- Auglýsing -















