Íslandsmót skákfélaga

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 3. október.

Aðrar deildir munu hefjast föstudaginn 4. október kl. 20.00. Síðan verður teflt laugardaginn 5. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síðasta umferðin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 6. október.

Almennar upplýsingar (Boðsbréf)

Styrkleikaraðaðir listar og form

Félagagrunnur skákmanna

Chess-Results: 1. deild2. deild3. deild4. deild

Fjölnir í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla. Fjölnismenn hefa snemmbúna forystu en þeir snýttu b-sveit Hugins allhressilega með stórsigri, 7½-½ sem...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót skákfélaga og Heimsmeistaraeinvígið

Fyrsta Skákhlaðvarpið  var tekið upp i dag eftir alllangt hlé. Rætt var annars vegar um Íslandsmót skákfélaga sem hefst í kvöld og hins vegar...