Rétt í þessu barst tilkynning frá FIDE þar sem tilkynnt var um að Ólympíuskákmótinu sem átti að fara í ágúst 2020 í Moskvu væri frestað fram til næsta árs.

Tilkynninguna í heild sinni má einnig nálgast á heimasíðu FIDE.