Áskorendaflokkur

Pistill áskorendaflokks: Fimm efstir og jafnir

umferð áskorendaflokks 19:30 Elvar Már Sigurðsson virðist hafa leikið af sér mann á efsta borði á móti Oliver Bewersdorff. Oliver er í smá vandræði...

Pistill skákstjóra: Tíu efstir og jafnir!

19:30! Ekkert bræðravíg í kvöld: Aron Þór og Alexander Oliver Mai kláruðu snemma - jafntefli samið á þriðja borði eftir að sömu stöðu kom upp...

Áskorendaflokkur: Pistill skákstjóra

Beinar útsendingar í kvöld kl 18:00 á borð 1,2,3,4 og 8. Við reiknum með að bæta við fleiri borð á morgun. Ritarinn missti af hörkuskák...

Önnur umferð áskorendaflokks – pistill skákstjóra

Brjótsmynd Friðríks Ólafssonar vakir yfir mótinu í TR og fannst skákstjórunum upplagt að setja grímu á höggmyndina til að minna keppendur um sóttvarnir. Styrkleikamunurinn á...

Áskorendaflokkur – 1. umferð

Skáksambandið, Taflfélag Reykjavíkur og yfirdómari mótsins höfðu undirbúið salinn og tryggt nægt rými fyrir alla. Sjaldan hefur málbandið verið mikilvægara í undirbúningi skákmóts. Covid-19 hefur...