Ágætu meðlimir Skákfélagsins Huginn.

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 5. nóvember næstkomandi, kl. 19:30. Í ljósi aðstæðna vegna Covid verður fundurinn haldinn á Zoom (
https://us04web.zoom.us/j/75926089320?pwd=OUlvVTZWbEQxbFJyaXJNZWtXc0tCZz09,
Meeting ID: 759 2608 9320, Passcode: Y4zMLT).

Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf

  1. Fundarstjóri og fundarritar kosin
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar fyrir 2019 lagðir fram
  4. Umræður um störf stjórnar og afgreiðsla reiknings
  5. Kosning formanns og varaformanns
  6. Kosning stjórnar
  7. Kosning endurskoðenda
  8. Ákvörðun félagsgjalda
  9. Lagabreytingatillögur sem eru löglega boðaðar teknar fyrir
  10. Umræður um framtíð félagsins
  11. Önnur mál
- Auglýsing -