Þriðji og síðasti dagur riðlakeppninnar fer fram í dag. Abdusattorov og mætast annars í undanúrslitum og hins vegar Carlsen og Nepo.
Lokastaðan eftir riðlakepni
Staðan
Gefin eru tvö stig fyrir sigur í hverju 2ja skáka einvígi. Séu menn jafnir af stigum gilda vinningar.
Lokastaðan í a-riðli
1. Abdusattorov – 10 (10)
2. Nepomniachtchi – 7 (7)
3. So – 6 (5½)
4. Grétarsson – 1 (1½)
Abdusattorv hefur tryggt sér keppnisrétt í undanúrslitum. Nepo og So berjast um hitt sætið
Lokastaðan í b-riðli
1. Carlsen – 9 (8)
2. Nakamura – 9 (7½)
3. Fedoseev – 5 (5½)
4. Blübaum – 1 (3)
Ennnig hefur tryggt sér keppnisrétt í undanúrslitum. Þrír berjast um sætin tvö.
Úrslit dagsins
A-riðill
27 October, 15:00
So – Grétarsson 0-1
Nepomniachtchi – Abdusattorov 0-1
27 October, 16:15
Grétarsson – So 0-1
Abdusattorov – Nepomniachtchi 1-0
27 October, 17:45
Grétarsson – Nepomniachtchi 0-1
Abdusattorov – So 0-1
27 October, 19:00
Nepomniachtchi – Grétarsson
So – Abdusattorov
B-riðill
27 October, 15:00
Nakamura – Blübaum 1-0
Fedoseev – Carlsen ½-½
27 October, 16:15
Blübaum – Nakamura ½-½
Carlsen – Fedoseev 1-0
27 October, 17:45
Blübaum – Fedoseev 0-1
Carlsen – Nakamura ½-½
27 October, 19:00
Fedoseev – Blübaum
Nakamura – Carlsen

















