Alþjóðlegt unglingamót fer fram 28. október – 2. nóvember í Uppsölum í Svíþjóð. Fjórir Íslendingar taka þátt. Benedikt Briem og Vignir Vatnar Stefánsson hafa 1½ vinning. Stephan Briem og Alexander Oliver Mai hafa 1 vinning.
Þriðja og seinni umferð dagsins hefst kl. 14
- Auglýsing -
















