Skák Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lék fyrsta leikinn fyrir heimsmeistarann Magnús Carlsen í gær. — Ljósmynd/FIDE/Lausanne

Undanúrslit fara fram í dag. Tefld eru fjögurra skáka einvígi.

Annars vegar mætast Nodirbek Abdusattorov og Hikaru Nakamura og hins vegar Magnús Carlsen og Ian Nepomniachtchi.

Nakamura kominn áfram og mætir Nepo, sem vann Carlsen, í úrslitum.

Sá vinnur sem fyrr fær 2½ vinning. Verði jafnt, 2-2, verður tefld bránabanaskák (Armageddon).

Útsending á RÚV í fullum gangi.

 

- Auglýsing -