Skáksamband Evrópu (ECU) og Aegean-háskólinn í Grikklandi undirrituðu fyrir skemmstu samkomulag um kennslu fyrir skákkennara í grunnskólum. Kennsan er á háskólastig fyrir hana er hægt að fá 12,8 ECTS (háskólaeiningar) fyrir námið.
Hæfir kennarar koma að kennslunni og þar nefna Jesper Hall sem hefur getið sér afar gott orð.
Námið fer í gegnum netið og kennskugjöld eru €550. Hægt er að fá það lækkað niður í €500 með því borga fyrirfram.
Hægt er að taka námskeiðið á 16 vikum (20 tímar á viku) eða 32 vikum (10 tímar á viku)
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ECU.
- Auglýsing -
















