Þessi bók segir söguna af heimsmeistaraeinvíginu í skák á Íslandi á nýstárlegan hátt. Hún greinir frá því hvernig íslensku skipuleggjendurnir tókust á við margvísleg vandamál sem komu upp við skipulagningu einvígisins og það hvernig þeir Spasskí og Fischer tókust á við álagið og sundrungina sem kom upp í herbúðum beggja aðila, þegar skák varð miðdepill heimsfréttanna sumarið 1972.
Hægt er að skrá sig fyrir bókinni í forsölu á aðeins 4.900 kr.
- Auglýsing -















