Hið árlega jólapakkamót Taflfélags Garðabæjar var haldið í þrítugasta skipti í Miðgarði á laugardaginn. Yngri börnin tefldu fyrir hádegi og þau eldri mættu eftir hádegi.
Þátttakendur fóru heim með hátt í hundrað jólapakka auk þess sem allir keppendur fengu glaðning í lok mótsins.
Myndir sem Tómas Tandri tók má sjá á Flickr síðu skáksambandsins
Þó mótið hafi aðallega verið til gamans þá eru hér úrslitin í einstökum flokkum.
A flokkur
Stúlkur
- Emilía Embla B. Berglindardóttir
- Emilía Sigurðardóttir
- Hulda Rún Helgadóttir

Drengir
- Nökkvi Hólm Brynjarsson
- Örvar Hólm Brynjarsson
- Emil Finnson Fenger
B flokkur
Stúlkur
- Halldóra Jónsdóttir
- Katrín Ósk Tómasdóttir
- Krishika Peddishetti
Drengir
- Brynjar Þór Sævarsson
- Birkir Hallmundarson
- Rakshat Murali Krishna

C flokkur
Stúlkur
- Sarvina Jasline Nirmal Johnpaul
- Miroslava Skibina
- Ashika Jain
Drengir
- Gunnar Þór Þórhallsson
- Prakul Bent Bahadur Gurung
- Vilhelm Þór H Hermansen

D flokkur
Stúlkur
- Praanvi Kandukuri
- Emilía Klara Tómasdóttir
- Ishanvi Gunaseelan
Drengir
- Róbert Heiðar Skúlason
- Sigurður Hoeg Jónsson
- Sævar Svan Valdimarsson

E flokkur
Stúlkur
- Sólveig Hólm Brynjarsdóttir
- Mirha Sulaman Nawaz
Drengir
- Tauras Nareik
- Jón Fenrir Ragnarsson
- Theódór Nóel Schram

F flokkur
Stúlkur
- Emilía Karen Arnarsdóttir
- Kira Harðardóttir
Drengir
- Sverrir Ingi Haraldsson
- Brynjar Máni Hólm
- Jakob Árnason

Peðaskák
Stúlkur
- Ellen Birta Stefánsdóttir
Drengir
- Kristófer Óli Atlason
Taflfélag Garðabæjar vill þakka eftirfarandi aðilum fyrir styrki og aðstoð við mótið:
- Salka bókabúð
- Skákbúðin
- Edda Útgáfa
- Góa
- Gamia Games
- Skáksamband Íslands
og Oddgeiri Ottesen og Daða Ómarssyni fyrir aðstoð við skákstjórn
- Auglýsing -














