Hið árlega jólapakkamót Taflfélags Garðabæjar var haldið í þrítugasta skipti í Miðgarði á laugardaginn. Yngri börnin tefldu fyrir hádegi og þau eldri mættu eftir hádegi.

Þátttakendur fóru heim með hátt í hundrað jólapakka auk þess sem allir keppendur fengu glaðning í lok mótsins.

Myndir sem Tómas Tandri tók má sjá á Flickr síðu skáksambandsins

 

Þó mótið hafi aðallega verið til gamans þá eru hér úrslitin í einstökum flokkum.

 

A flokkur

Stúlkur

  1. Emilía Embla B. Berglindardóttir
  2. Emilía Sigurðardóttir
  3. Hulda Rún Helgadóttir

Drengir

  1. Nökkvi Hólm Brynjarsson
  2. Örvar Hólm Brynjarsson
  3. Emil Finnson Fenger

B flokkur

Stúlkur

  1. Halldóra Jónsdóttir
  2. Katrín Ósk Tómasdóttir
  3. Krishika Peddishetti

Drengir

  1. Brynjar Þór Sævarsson
  2. Birkir Hallmundarson
  3. Rakshat Murali Krishna

C flokkur

Stúlkur

  1. Sarvina Jasline Nirmal Johnpaul
  2. Miroslava Skibina
  3. Ashika Jain

Drengir

  1. Gunnar Þór Þórhallsson
  2. Prakul Bent Bahadur Gurung
  3. Vilhelm Þór H Hermansen

D flokkur

Stúlkur

  1. Praanvi Kandukuri
  2. Emilía Klara Tómasdóttir
  3. Ishanvi Gunaseelan

Drengir

  1. Róbert Heiðar Skúlason
  2. Sigurður Hoeg Jónsson
  3. Sævar Svan Valdimarsson

E flokkur

Stúlkur

  1. Sólveig Hólm Brynjarsdóttir
  2. Mirha Sulaman Nawaz

Drengir

  1. Tauras Nareik
  2. Jón Fenrir Ragnarsson
  3. Theódór Nóel Schram

F flokkur

Stúlkur

  1. Emilía Karen Arnarsdóttir
  2. Kira Harðardóttir

Drengir

  1. Sverrir Ingi Haraldsson
  2. Brynjar Máni Hólm
  3. Jakob Árnason

Peðaskák

Stúlkur

  1. Ellen Birta Stefánsdóttir

Drengir

  1. Kristófer Óli Atlason

 

Taflfélag Garðabæjar vill þakka eftirfarandi aðilum fyrir styrki og aðstoð við mótið:

  • Salka bókabúð
  • Skákbúðin
  • Edda Útgáfa
  • Góa
  • Gamia Games
  • Skáksamband Íslands

og Oddgeiri Ottesen og Daða Ómarssyni fyrir aðstoð við skákstjórn

 

- Auglýsing -