Karma Halldórsson vann til verðlauna á Zemo Chessnut – mótaröðinni sem fram fór í Pune í Indlandi á jóladag.
Tefldar voru níu umferðir með tímamörkunum 15+3 og voru keppendur rúmlega 200 talsins.
Karma fékk sjö vinninga í umferðunum níu og endaði í þriðja sæti í u12-flokki en þrettándi í heildina.
- Auglýsing -
















