Dagsetningar fyrir landsliðsflokk Skákþings Íslands og áskorendaflokk liggja fyrir. Landsliðsflokkur verður haldinn 29. apríl – 10. maí við glæsilegar aðstæður í Miðgarði í Garðabæ. Nánari upplýsingar um mótið verða birtar næstu daga.

Eftirtaldir eiga beinan keppnisrétt.

  • GM Vignir Vatnar Stefánsson (Landsliðsflokkur 2025)
  • IM Aleksandr Domalchuk-Jonasson (Landsliðsflokkur 2025)
  • GM Hannes Hlífar Stefánsson (Landsliðsflokkur 2025)
  • FM Bárður Örn Birkisson (áskorendaflokkur 2024)
  • CM Björn Hólm Birkisson (áskorendaflokkur 2024)
  • GM Héðinn Steingrímsson (skákstig)
  • GM Jóhann Hjartarson (skákstig)
  • GM Henrik Danielsen (skákstig)
  • WGM Lenka Ptácníková (Íslandsmeistari kvenna)

Stefnt er á 12 keppendur og að því gefnu á stjórn SÍ þrjú boðssæti.

Áskorendaflokkur verður haldinn 30. maí – 8. júní. Nánar um mótið á næstunni.

- Auglýsing -