Stórmeistarinn Vignir Vatnar Stefánsson var tekinn í skemmtilegt spjall í dagskrárliðnum „Ísland í dag“ á Sýn. Farið var yfir víðan völl í skákinni og yfir feril Vignis og hans framtíðarplön.

Innslagið er skemmtilegt og vel unnið, mikið af myndum og myndskeiðum fylgja viðtalinu sem gefur því skemmtilegan keim og heldur áhorfendum við efnið. Hrós á Sýn fyrir það! Sjón er sögu ríkari, tengill hér að neðan!

Innslagið á Ísland í dag

- Auglýsing -