Chess After Dark í samstarfi við Maison Wessman og Cernin Vínbar blása til Wessman One bikarsins!

Laugardaginn 25. maí verður Wessman One Bikarinn haldinn á Cernin Vínbar klukkan 14.00

Mótið á Chess-Results

Fyrirkomulagið á mótinu er eftirfarandi:

11 keppendur.

Allir við alla.

Tímamörk: 4+2

Fjórir efstu komast áfram í úrslit.

1 & 4 sæti mætast 

2 & 3 sæti mætast

Þriggja skáka einvígi í undanúrslitum og úrslitum – sá sem er hærri í mótinu fær tvo hvíta.

Verðlaun í mótinu eru eftirfarandi:

  1. sæti

Farandbikar.

50.000 kr peningaverðlaun.

50.000 kr gjafabréf á MaisonWessman.is eða Cernin Vínbar.

MAGNUM flaska af Wessman One Champagne.

  1. sæti

25.000 kr peningaverðlaun.

15.000 kr gjafabréf á MaisonWessman.is

Gjafakassi með 2 flöskum af rauðvíni/hvítvíni

  1. sæti

15.000 kr peningaverðlaun.

10.000 kr gjafabréf á MaisonWessman.is

Keppendur eru eftirfarandi:

  1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2498)
  2. Helgi Ólafsson (2466)
  3. Jóhann Hjartarson (2453)
  4. Bragi Þorfinnsson (2379)
  5. Magnús Örn Úlfarsson (2354)
  6. Dagur Ragnarsson (2328)
  7. Sigurbjörn Björnsson (2306)
  8. Örn Leó Jóhannsson (2301)
  9. Olga Prudnykova (2269)
  10. Bárður Örn Birkisson (2229)
  11. Magnús Pálmi Örnólfsson (2162)

Dregið verður um töfluröð á fimmtudagskvöld.

Sýnt verður frá mótinu í beinni á DV, Youtube & Twitch rás Chess After Dark.

Þetta verður veisla.

Bkv.

CAD bræður

 

- Auglýsing -