Chess After Dark í samstarfi við Maison Wessman og Cernin Vínbar blása til Wessman One bikarsins!
Laugardaginn 25. maí verður Wessman One Bikarinn haldinn á Cernin Vínbar klukkan 14.00
Fyrirkomulagið á mótinu er eftirfarandi:
11 keppendur.
Allir við alla.
Tímamörk: 4+2
Fjórir efstu komast áfram í úrslit.
1 & 4 sæti mætast
2 & 3 sæti mætast
Þriggja skáka einvígi í undanúrslitum og úrslitum – sá sem er hærri í mótinu fær tvo hvíta.
Verðlaun í mótinu eru eftirfarandi:
- sæti
Farandbikar.
50.000 kr peningaverðlaun.
50.000 kr gjafabréf á MaisonWessman.is eða Cernin Vínbar.
MAGNUM flaska af Wessman One Champagne.
- sæti
25.000 kr peningaverðlaun.
15.000 kr gjafabréf á MaisonWessman.is
Gjafakassi með 2 flöskum af rauðvíni/hvítvíni
- sæti
15.000 kr peningaverðlaun.
10.000 kr gjafabréf á MaisonWessman.is
Keppendur eru eftirfarandi:
- Hjörvar Steinn Grétarsson (2498)
- Helgi Ólafsson (2466)
- Jóhann Hjartarson (2453)
- Bragi Þorfinnsson (2379)
- Magnús Örn Úlfarsson (2354)
- Dagur Ragnarsson (2328)
- Sigurbjörn Björnsson (2306)
- Örn Leó Jóhannsson (2301)
- Olga Prudnykova (2269)
- Bárður Örn Birkisson (2229)
- Magnús Pálmi Örnólfsson (2162)
Dregið verður um töfluröð á fimmtudagskvöld.
Sýnt verður frá mótinu í beinni á DV, Youtube & Twitch rás Chess After Dark.
Þetta verður veisla.
Bkv.
CAD bræður
















