100 ára Afmælismót Skáksambands Íslands, opna Íslandsmótið er að hefjast. 45 skákmenn eru skráðir til leiks og stigahæstu menn mótsins eru þeir Ivan Sokolov og Vignir Vatnar Stefánsson. Mótið fer fram við fínar aðstæður í Krúttinu á Blönduósi.

Fyrstu umferðina má skoða í glugganum hér að neðan eða með því að smella á tengilinn neðst.

 

- Auglýsing -