Merki: Bikarsyrpa

Friðriksyrpa (Bikarsyrpa) hefst kl. 17:30 – enn opið fyrir skráningu!

Helgina (24-26 október) fer fram mót í Friðrikssyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur (bikarsyrpa). Þetta er annað mótið af fimm sem haldið er á tímabilinu 2025-26. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir...

Tristan Nash sigurvegari Friðrikssyrpu I, Emilía Embla efst Stúlkna

Helgina 26-28 september fór fram fyrsta mót í Bikarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur nú með nýju nafni. Mótið er núna kennt við merkasta skákmann Íslandssögunnar Friðrik Ólafsson en heldur áfram sama fyrirkomulagi. Það var rosa fjör...

Sumarsyrpa T.R III hefst kl. 17 – enn opið fyrir skráningu

Helgina (8-10.ágúst) fer fram þriðja mót í Sumarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er þriðja mótið af 3 sem haldið er þetta sumar. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka...

Sumarsyrpa T.R. II (11-13 júlí) hefst kl. 17:30 – enn opið fyrir skráningu

Helgina (11-13.júlí) fer fram annað mót í Sumarsyrpuröð Taflfélags Reykjavíkur. Þetta er annað mótið af 3 sem haldið er þetta sumar. Tefldar verða 7 skákir yfir þessa þrjá daga. Fer mótið fram í Taflfélagi Reykjavíkur Faxfeni 12. Fyrir börn sem vilja taka...

Mest lesið

- Auglýsing -