Merki: Skólaskákmót Kópavogs
Salaskóli og Lindaskóli sigurvegarar í liðakeppni Skólaskákmóts Kópavogs 2025
Dagana 30.sept til 1.okt fór fram Skólaskákmót Kópavogs liðakeppni. Mótshaldari var Skákdeild Breiðabliks og mótið var haldið við góðar aðstæður í Breiðabliks stúkunni. Að þessu sinni var teflt í tveimur flokkum, 5-7 bekk og...











