Víkingar unnu TR-b 7,5-0,5. Mynd: GB

Víkingaklúbburinn vann sínu þriðju viðureign í röð 7½-½ þegar þeir lögðu b-sveit Taflfélag Reykjavíkur að velli í dag. Víkingaklúbburinn hefur 3½ vinning forsskot á SSON sem vann góðan 6½-1½ á a-sveit TR. Huginsmenn eru í þriðja sæti með 16½ vinning eftir að hafa lagt Fjölni að velli 5½-2½.

Staðan í fyrstu deild

Rk. Team TB1 TB2
1 Víkingaklúbburinn a-sveit 22,5 6
2 Skákfélag Selfoss og nágrennis 19 6
3 Skákfélagið Huginn 16,5 5
4 Taflfélag Reykjavíkur a-sveit 14,5 4
5 Breiðablik, Bolungarvík og Reykjanes 11 3
6 Skákdeild Fjölnis 11 2
7 Taflfélag Garðabæjar 10,5 2
8 Skákfélag Akureyrar 8,5 2
9 Víkingaklúbburinn b-sveit 4 0
10 Taflfélag Reykjavíkur b-sveit 2,5 0

 

Fjórða umferð hefst kl. 17. Þá verður toppslagur Víkinga og SSON.

Nánar á Chess-Results.

2. deild

Eyjamenn efstir í 2. deild. Mynd: GB

Taflfélag Vestmannaeyja er í forystu með 10½. Skákdeild KR er í öðru sæti með 8½ vinning og b-sveit Skákfélags Akureyrar er í því þriðja með 8 vinninga.

Rk. Team TB1 TB2
1 Taflfélag Vestmannaeyja 10,5 4
2 Skákdeild KR 8,5 4
3 Skákfélag Akureyrar b-sveit 8 2
4 Skákfélagið Huginn b-sveit 7,5 4
5 Hrókar alls fagnaðar 4,5 2
6 Skákdeild Hauka 4,5 0
7 Taflfélag Garðabæjar b-sveit 2,5 0
8 Skákdeild Fjölnis-b 2 0

 

3. deild

B-sveit Breiðabliks, Bolungarvíkur og Reykjaness er efsu í 3. deild. Skáksamband Austurlands og öldungalið Skákfélags Akureyrar eru skammt undan.

Rk. Team TB1 TB2
1 Breiðablik, Bolungarvík og Reykjanes b-s 4 10
2 Skáksamband Austurlands 4 8
3 Skákfélag Akureyrar öldungalið 4 7,5
4 Taflfélag Akraness 2 7
5 Taflfélag Reykjavíkur c-sveit 2 6,5
6 Skákgengið 2 6,5
7 Taflfélag Reykjavíkur d-sveit 2 6,5
8 Hrókar alls fagnaðar b-sveit 2 6,5
9 Vinaskákfélagið a-sveit 2 6
10 Víkingaklúbburinn c-sveit 2 5
11 Skákdeild KR b-sveit 2 5
12 Skákfélag Sauðárkróks 0 4,5
13 Vinaskákfélagið b-sveit 0 4
14 Breiðablik, Bolungarvík og Reykjanes c-s 0 1

4. deild

B-sveit Taflfélags Vestmannaeyja er í forystu í 4. deild. B-sveit SSON er í öðru sæti og c-sveit Hugins í því þriðja.

Rk. Team TB1 TB2
1 Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 4 9,5
2 Skákfélag Selfoss og nágrennis b-sveit 4 9
3 Skákfélagið Huginn c-sveit 4 8
4 Taflfélag Reykjavíkur e-lið 3 9
5 Taflfélag Garðabæjar c-sveit 3 7
6 Skákfélag Selfoss og nágrennis c-sveit 2 8
7 Víkingaklúbburinn d-sveit 2 6,5
8 Skákfélag Akureyrar c-lið 2 6
9 Taflfélag Vestmanneyja c-sveit 2 5,5
Skákfélag Selfoss og nágrennis d-sveit 2 5,5
11 Skákdeild Fjölnis c-sveit 2 5,5
12 Grindavík 2 4,5
13 Skákfélag Selfoss og nágrennis e-sveit 0 5
14 Taflfélag Reykjavíkur f-lið 0 2,5
15 Breiðablik unglingalið-a 0 2,5
16 Skákdeild Fjölnis unglingalið 0 2

Bánar á Chess-Results.

Úrvalsdeild að ári

Á næsta ári verður tekin upp úrvalsdeild. Skákáhugamönnum til fróðleiks verður deildaskipting að ári birt í samræmi við stöðuna eftir hverja umferð. 

  • Úrvalsdeild
  • 1. deild
  • 2. deild 
  • 3. deild
  • 4. deild

Heimasíða mótsins