Íslandsmót skákfélaga

Víkingaklúbburinn með tveggja vinninga forskot

Víkingaklúbburinn vann stórsigur 7½-½ á eigin b-sveit í gær. Víkingar hafa byrjað með miklum látum og hafa 15 vinninga af 16 mögulegum eftir tvær...

SSON og Víkingar á toppnum eftir fyrstu umferð

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld. Eftir hana eru SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) og Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins á toppnum með 7½...

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – ritstjóri spáir Víkingum sigri

Ritstjóri hafði ætlað að sleppa hinni árlegu spá þetta árið en uppgötvaði að það var ekki svo einfalt – því áskoranir bárust í tugatali....

Fjör á félagaskiptamarkaði: Stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar, FIDE-meistarar og formenn

Félagaskiptaglugganum fyrir Íslandsmót skákfélaga var lokað á miðnætti í gær. Ýmislegt gekk á lokametrunum og hér farið yfir helstu skipti. Stórmeistarar skipta um félög Tveir stórmeistarar...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 3.-6. október – félagaskiptaglugginn lokar á föstudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....

Taflfélag Vestmannaeyja styrkir sig fyrir Íslandsmót skákfélaga

Þrír liðsmenn hafa nýlega gengið í raðir Taflfélags Vestmannaeyja en liðið vann sig upp í 2. deild á síðustu leiktíð. Þetta eru FIDE-meistarinn Þorsteinn...

Íslandsmót skákfélaga – dregið um töfluröð á sunnudaginn

Dregið verður um töfluröð á Íslandsmóti skákfélaga við upphaf Stórmóts Árabæjarsafns og TR á sunnudaginn 11. ágúst. Drátturinn hefst stundvíslega kl. 13:45.  Dregið verður um...

Íslandsmót skákfélaga – skákir fyrstu deildar

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákirnar fylgja sem viðhengi. Hafi menn athugasemdir við innslátt má koma þeim til til Daða...

Íslandsmót skákfélaga – skákir 2. deildar

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákirnar fylgja sem viðhengi. Á morgun verða skákirnar úr fyrstu deild birtar. Hafi menn athugasemdir við...

Skákhlaðvarpið – Uppgjör Íslandsmóts Skákfélaga

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin í nýjasta skákhlaðvarpinu. Sérstakt atvik í skák Héðins á Spring Classic B-flokki Heimsmeistaramót landsliða veikara...

Mest lesið

- Auglýsing -