Íslandsmót skákfélaga

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl. 19.30 fimmtudaginn 3. október.

Aðrar deildir munu hefjast föstudaginn 4. október kl. 20.00. Síðan verður teflt laugardaginn 5. október kl. 11.00 og kl. 17.00 sama dag. Síðasta umferðin í fyrri hlutanum hefst kl. 11.00 sunnudaginn 6. október.

Almennar upplýsingar (Boðsbréf)

Styrkleikaraðaðir listar og form

Félagagrunnur skákmanna

Chess-Results: 1. deild2. deild3. deild4. deild

SSON og Víkingar á toppnum eftir fyrstu umferð

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga hófst í kvöld. Eftir hana eru SSON (Skákfélag Selfoss og nágrennis) og Íslandsmeistarar Víkingaklúbbsins á toppnum með 7½...

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – ritstjóri spáir Víkingum sigri

Ritstjóri hafði ætlað að sleppa hinni árlegu spá þetta árið en uppgötvaði að það var ekki svo einfalt – því áskoranir bárust í tugatali....

Fjör á félagaskiptamarkaði: Stórmeistarar, alþjóðlegir meistarar, FIDE-meistarar og formenn

Félagaskiptaglugganum fyrir Íslandsmót skákfélaga var lokað á miðnætti í gær. Ýmislegt gekk á lokametrunum og hér farið yfir helstu skipti. Stórmeistarar skipta um félög Tveir stórmeistarar...

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram 3.-6. október – félagaskiptaglugginn lokar á föstudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2019-2020 fer fram dagana 3.-6. október nk. Fyrri hlutinn fer fram í Rimaskóla. Fyrsta umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....

Taflfélag Vestmannaeyja styrkir sig fyrir Íslandsmót skákfélaga

Þrír liðsmenn hafa nýlega gengið í raðir Taflfélags Vestmannaeyja en liðið vann sig upp í 2. deild á síðustu leiktíð. Þetta eru FIDE-meistarinn Þorsteinn...

Íslandsmót skákfélaga – dregið um töfluröð á sunnudaginn

Dregið verður um töfluröð á Íslandsmóti skákfélaga við upphaf Stórmóts Árabæjarsafns og TR á sunnudaginn 11. ágúst. Drátturinn hefst stundvíslega kl. 13:45.  Dregið verður um...

Íslandsmót skákfélaga – skákir fyrstu deildar

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákirnar fylgja sem viðhengi. Hafi menn athugasemdir við innslátt má koma þeim til til Daða...

Íslandsmót skákfélaga – skákir 2. deildar

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir 2. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákirnar fylgja sem viðhengi. Á morgun verða skákirnar úr fyrstu deild birtar. Hafi menn athugasemdir við...

Skákhlaðvarpið – Uppgjör Íslandsmóts Skákfélaga

Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir málin í nýjasta skákhlaðvarpinu. Sérstakt atvik í skák Héðins á Spring Classic B-flokki Heimsmeistaramót landsliða veikara...

Skákhlaðvarp : Íslandsmót Skákfélaga og margt fleira!

Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er...
- Auglýsing -

Mest lesið