Íslandsmót skákfélaga

Kvikudeildin hafin – beinar útsendingar

Kvikudeild Íslandsmóts skákfélaga hefst rétt í þessu í Rimaskóla. Íslandsmeistarar Taflfélags Garðabæjar hefja titilvörnina gegn Víkingaklúbbnum. Fjölnir teflir við KR og Taflfélag Reykjavíkur mætir...

Ritstjórn spáir Víkingum Íslandsmeistaratitlinum

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina. Rétt eins og venjulega hefur ritstjórn tekið saman spá um úrslit mótsins. Víkingaklúbbnum er spáð Íslandsmeistaratitlinum....

Taflfélag Garðabæjar Íslandsmeistari skákfélaga!

Það urðu heldur betur óvænt tíðindi á Íslandsmóti skákfélaga. Taflfélag Garðabæjar vann ótrúlegan stórsigur, 7½-½, á Víkingaklúbbnum í lokaumferð Kvikudeildarinnar og kræktu þar með...

Víkingaklúbburinn með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum

Víkingaklúbburinn hefur níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum að lokinni níundu umferð Kvikudeildarinnar í kvöld. Víkingum dugar að tapa að nái þeir 2½ vinningi af 8...

Víkingaklúbburinn með nauma forystu á TG eftir sigur á TR

Línur hafa heldur skýrst á Íslandsmóti skákfélaga. Svo virðist sem baráttan um Íslandsmeistaratitilinn verði á milli Víkingaklúbbins og Taflfélags Garðabæjar. Víkingar lögðu Taflfélag Reykjavíkur...

Síðari hluti Kvikudeildarinnar hófst í kvöld – Víkingar efstir

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga sem í ár er í boði Kviku eignastýringar hófst í kvöld í Rimaskóla. Segja má að línur hafi skýrst. Liðin...

Skákir fyrstu deildar Íslandsmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir síðari hluta 1. deildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákir 1. deildar 1. c4 Nf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. Nc3...

Myndir af verðlaunahöfum Íslandsmóts skákfélaga

Þorsteinn Magnússon, hinn frábæri myndasmiður, tók myndir af öllum verðlaunahöfum Íslandsmóts skákfélaga. Það er þeirra sem biðu eftir verðlaunaafhendingunni. Ekki þeirra sem biðu ekki...

Skákir úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir síðari hluta úrvalsdeildar Íslandsmóts skákfélaga. Skákir fyrstu deildar væntanlegar. Skákirnar (PGN) 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Nf3 Nf6...

Taflfélag Reykjavíkur Íslandsmeistari skákfélaga eftir æsispennandi baráttu

Talffélag Reykjavíkur varð Íslandsmeistari skákfélaga en keppninni lauk í dag. Taflfélag Garðabæjar varð öðru sæti og Víkingaklúbburinn í því þriðja. Þessi þrjú liða hafa...

Mest lesið

- Auglýsing -