Íslandsmót skákfélaga

Skákhlaðvarp : Íslandsmót Skákfélaga og margt fleira!

Það er loks komið að nýju Skákhlaðvarpi! Gunnar Björnsson og Ingvar Þór Jóhannesson fara um víðan völl og tala um bæði mót sem er...

Íslandsmót skákfélaga hefst í kvöld – mikil spenna í efstu deild

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmóts skákfélaga hefst í kvöld í Rimaskóla. Skákdeild Fjölnis hefur hálfs vinnings forskot á Skákfélagið Hugin. Í þriðja sæti er...

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga hefst á fimmtudaginn

Síðari hluti Íslandsmóts skákfélaga 2018-2019 fer fram dagana 28. febrúar - 2. mars nk.  Mótið fer fram í Rimaskóla. Taflmennskan í 1.deild mun hefjast...

Skákir Íslandmóts skákfélaga

Daði Ómarsson hefur slegið inn skákir Íslandsmóts skákfélaga, 1. og 2. deild. Skákir 1. deildar Skákir 2. deildar Daði fær fyrir það miklar þakkir. Ef...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót Skákfélaga fyrri hluti og Heimsmeistaraeinvígið

Skákhlaðvarpið var tekið upp við lok fyrri hluta Íslandsmóts Skákfélaga. Þeir félagar Ingvar Þór Jóhannesson og Gunnar Björnsson fara yfir gang mála í deildunum...

Fjölnir í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Taflmennska í fyrstu deild Íslandsmót skákfélaga hófst í kvöld í Rimaskóla. Fjölnismenn hefa snemmbúna forystu en þeir snýttu b-sveit Hugins allhressilega með stórsigri, 7½-½ sem...

Skákhlaðvarpið – Íslandsmót skákfélaga og Heimsmeistaraeinvígið

Fyrsta Skákhlaðvarpið  var tekið upp i dag eftir alllangt hlé. Rætt var annars vegar um Íslandsmót skákfélaga sem hefst í kvöld og hins vegar...

Fyrsta deild Íslandsmóts skákfélaga hefst á morgun – aðrar deildir á föstudaginn

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2018-2019 fer fram dagana 8.–11. nóvember  nk.  Mótið fer fram í Rimaskóla.  1. umferð (eingöngu í 1.deild) mun hefjast kl....

Íslandsmót skákfélaga – dráttur í Café Flóru

Í gær hittust nokkrir miðaldra karlmenn á ýmsum aldri í Café Flóru í grasagarðinum Laugardalnum. Dregið um töfluröð í 1.-3. deild Íslandsmóts skákfélaga. Jafnframt...

Mest lesið

- Auglýsing -