Leifur Þorsteinsson kennir í byrjendakennslu Skákskólans. Mynd: Hól

Byrjendaflokkar Skákskólans hófust sl. laugardag þann 7. september kl.12.30. Þá var prufutími og krakkarnir sem ætla allir að vera með á  10 vikna námskeið sem hefst nk. laugardag, 16. september. Foreldrum og forráðamönnum er bent á að  krakkarnir, 6 – 10 ára,  geta byrjað næsta laugardag á 10 vikna námskeiði sem hefst kl. 12.30 í húsakynnum skólans Faxafeni 12. Gengið inn til hliðar við  66°Norður.

Kennarar eru tveir með hverjum hóp þeir Kristófer Gautason, sem hefur mikla reynslu af skákennslu í grunnskólum Reykjavíkur og í Kópavogi, netfang: Kristofer.Gautason@rvkskolar.is  og Leifur Þorsteinsson skákkennari Landakotsskóla.

Myndin er af Leifi í skemmilegum skáktíma sl. laugardag.